Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 10
"V
i dag er föstudagurinn
24. marc (Ulriea)
Tungl f hásuðri kl 19,10.
Árdegisflæði kl. 11,07
Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð-
innl. opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður iækna kl. 18—8. —
Simi 15030
Næturvörður þessa viku í Vestur-
bæjarapóteki.
Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturlæknir í Hafnarfirði þessa
viku Eiríkur Björnsson, stmi 50235.
Næturlæknir í Keflavík, Björn Sig
urðsson, sími 1112.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túni 2. opið daglega frá kl. 2—4
e. h„ nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavikur, simi
12308 - Aðalsafnið, Þingholts-
stræti 29 A Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugardaga 10—7 og sunnu-
daga 2—7
Þjóðminjasafn fsiands
ea- opið á sunnudögum, þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl.
*1,30—4 e. miðdegi.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74,
er opið sunnudaga priðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tima.
ÝMISLEGT
Dýraverndunarfélag Reykjavíkur:
Aðalfundur félagsins verður hald-
inn í Firamsóknarhúsinu (uppi), við
Fríkirkjuveg, mánudag 27. marz
1961 kl. 8.15 e.h.
Venjuleg aðalfundarstörf og kaffi-
drykkja.
Þess er vænzt að félagar fjöl-
menni.
Stjórn D. R.
Merkilegt
rannsóknarefni
Ja, ég ætlaðl eiginlega að heiisa
upp á ykkur í gær og benda ykkur
á merkilega uppgötvun, sem óneit-
anlega getur haft hagnýta þýðingu,
og segír frá þessu í Morgunblaðinu,
enda kemur allt merkiiegt þar fyrst
fram. En því miður var elnhver
innanskömm í mér i gær og hefur
verið síðustu daga, eftir að ég fór á
árshátíðina hjá starfsliði Flugfélags
íslands á laugardaginn, þvi að auð
vitað er ég f íslenzka flugliðinu.
Nú er komið upp úr dúrnum, að
þetta hefur verið matareitrun, og
þakka ég minum sæla, að ég skyldi
ekkl lasnast meira en raun varð á.
Um þessa matareitrun er gagn-
merk grein f Mbl. í fyrradag, og
segir þar m.a.:
„Síðdegis f gær áttu nokkrir úr
stjórn Starfsmannafélags F.í. fund
með framkvæmdastjóra Sjálfstæðis
hússins, Lúðvig Hjálmtýssynl. ÞÆR
VIÐÆÐUR LEIDDU í LJÓS, AÐ UM
MATAREITRUN HAFÐI VERIÐ AÐ
RÆÐA".
Þetta vil ég kalla hina merkileg-
ustu uppgötvun. Borgarlæknir er að
strita við að rannsaka þetta og tek
ur marga daga, en á meðan spjallar
Lúðvíg aðeins nokkra stund við
sjúklingana, og leiðir sannleikann
þegar í Ijós. Þetta gerir rannsóknar
stofur auðvitað að verulegu leyti ó-
þarfar, og sjúkdómsgreiningu alla
auðveldari. f stað þess að taka sýnis
horn og rannsaka, getá læknar sent
sjúklingana til Lúðvígs og látið þá
spjalla við hann litla stund, og kem
ur þá sjúkdómurinn f Ijós, að sögn
Mbl., sem ég rengi aldrei.
Laxá er í Havana.
FERMINGARBÖRN
í Hafnarfjarðarkirkju
á pálmasunnudag 26. marz
kl. 2 síðdegis.
DRENGIR:
Árni Ingi Sigurberg Sigvaldason,
Brekkugötu 12
Ágúst Rnútsson, Arnarhrauni 23
Bjöm Björnsson, Sunnuvegi 11
Erlingur Ingvi Sveinsson, Fögru-
kinn 6
Guðfinnur Gísli Þórðarson, Sugur-
götu 62
Guðmundur Kjartan Pálsson, Skúla-
skeiði 28
Guðmundur Steinn Gunnlaugsson,
Álfaskeiði 46
Guðni Ragnar Eyjólfsson, Tungu-
vegi 2
Jón Ásgeirsson, Hringbraut 57
Kristján Eyfjörð Hilmarsson, Skers-
eyrarvegi 9
Marteinn Þórður Einarsson, Hraun-
brekku 8
Rúnar Þorvaldsson, Sunnutúni 2,
Garðabr.
Sigurður Birgir Stefánsson, Brekku-
götu 22
Sigurgeir Óskarsson, Öldugötu 24
Stefán Heiðar Brynjólfsson, Mána-
stíg 2
Úlfar Eysteinsson, Melabraut 7
Þorsteinn Garðarsson, Brekkug. 18
Þorgeir Sæmundsson, Álfaskeiði 49
STÚLKUR:
Ásta Sigurðardóttir, Tjarnarbraut 3
Björg GTéta Eiríksdóttir, Hverfis-
götu 22
Bryndís Petersen, Tjarnarbraut 7
Eygló Óskarsdóttir, Hringbraut 23
Fríða Guðmunda Hafberg, Suður-
götu 81
Guðbjörg Haraldsdóttir, Strandg. 79
Guðrún Leifsdóttir, Háukinn 3
Guðný Kristmundsdóttir, Reykja-
víkurvegi 29
Guðný Ragnarsdóttir, Tjarnarbr. 29
Guðný Sigurvinsdóttir, Hringbr. 65
Hildur Edda Hilmarsdóttir, Fögru-
kinn 5
Hjördís Edda Ingvarsdóttir, Hlíðar-
braut 8
Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteins-
dóttir, Holtsgötu 13
Jenna Kristín Bogadóttir, Hraun-
stíg 1
Jónína1 Sigríður Lárusdóttir, Hverfis-
götu 38B
Jónína Steiney Steingrímsdóttir,
Arnarhrauni 5
— Ég er ekkert kærastinn hennar.
Hún bara kallar mig það í plati.
DENNI
DÆMALAUSI
KR0SSGATA
280
Lárétt: 1. + 6, kvaðrat (þf.), 10. er
(fomt), 11. í róðrarbáti, 12. tímabil,
15. hæðirnar.
Lóðrétt: 2.á nálinni, 3. sefi, 4.
ófreskja, 5. ógnir, 7. ónæði, 8. bæjar-
nafn, 9. lík, 13. félagsskapur, 14.
stefna.
Kolbrún Kristín Gunnarsdóttir,
Brekku, Garðahr.
Kristín Jóhanna Aðalsteinsdóttir,
Hringbraut 17
Lena Lísa Ámadóttir, Sunnutúni 2,
Garðahr.
Ragnheiður Jónsdóttir, Grund,
Garðahr.
Yvonne Kristín Nielsen, Vesturmöirk,
Garðahr.
Þórunn Káradóttir, Stekk, Garðahr.
12 * 15
Lausn á krossgátu nr. 279.
Lárétt: 1. hnáta, 6. Avignon, 10. LI,
11. rú, 12. unnusta, 15. aðall.
Lóðréfh 2. núi, 3. tin, 4. valur, 5.
hnúar, 7. vin, 8. góu, 9. ort, 13. náð,
14. sól.
Frá Guðspekiféiaginu:
Reykjavíkurstúkan heldur fund í
kvöld. Fundurinn hefst með aðal-
fundarstörfum kl. 7,30. Nauðsynlegt
að félagsmenn mæti. Að þeim lokn
um flytur Sigvaldi Hjálmarsson er-
indi (Meistarar og lærisveina.r).
Kaffi á eftir.
H.f. Eimskipafélag íslands:
Brúarfoss fer frá Rotterdam 25.3.
til Hamborgar og Reykjavíkur. Detti
foss fer frá New York 24.3. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá New
York 14.3. væntanlegur til Horna-
fjarðar kl. 07.00 í fyrramálið, fer
þaðan annað kvöld 24.3. til Reykja
vikur. Goðafoss kom til Helsingfors
22.3., fer þaðan til Ventspils, Gdynia,
Rostock og Reykjavíkur. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 23.3. frá
Hamborg. Lagarfoss fór frá Hom-
borg 22.3. til Antwerpan og Gauta
borgar og Reykjavíkur. Reykjafoss
fer frá Patreksfirði í dag 23.3. til
Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Rvík
22.3. til Bíldudals, Þingeyrar, Siglu-
fjarðar, Dalvíkur, Húsavíkur, Akur
eyrar, Akraness og Reykjavikur.
Tröllafoss fór frá New York 21.3. til
Reykjavíkur. Tungufoss fetr frá Hafn
arfirði kl. 20.00 í kvöld 23.3. til Vest
mannaeyja og þaðan til Lysekil,
Kaupmannahafnar og Ábo.
K K
í A
D L
D D
f I
Jose L
Sulmas
188
D
R
i
K
1
Lee
f alk
H.f. Jöklar:
Langjökull lestar á Vestfjarðahöfn
um. Vatnajökull fer væntanlega í
dag frá Hollandi áleiðis til íslands. |
— Hún er dáin. Þetta ætti að lífga fela mig, og svo fóru þeir að skjóta. — Ég hef augu líka! Og það ’bætii
hana við. Það er það síðasta, sem ég man. ekki úr fyrir þeim. Ef í harðbakkann
— ....pabbi sagði mér að hlaupa og — Nei, sjáðu nú Stjáni! Þeir eru komn slær, verður hún bara fyrir þeim.
ir með stelpu!
— Þáð voru ekki vinir mínir, Díana, skríninu okkar? — Hvað segja mennirnir?
heldur þjófar, sem voru að reyna að — Dulbúnir með merki Dreka! — Langar þá að drepa okkur?
stela skríninu. — Refsingin við því er dauðinn!