Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 13
TÍMINN, föstudaginn 24. marz 1961. 13 OSTAKYNNING í dag Komið, sjáið og bragðið á okkar fjölhreyttu ostategundum Osta og ismjc Snorrabraut 54 NOREGUR— ISLAND M.S. „JÖKULFELL1- lestax i Osjó um 17. aprll n.k Flutningur óskast tilkynntur skriístofu vorri hér eða umboðsmanni vorum i Osio Firma Fe- arnley & Egers Beiraktningsforretnin.c' A/S.. Raadhusgaten 23, SÍMNEFNl. FEARNLEV. SKIPADE3LD sís Véiabókhaldið h.f. Bókh.iiasskrifstofa Skólavörðustíg 3 Sími 14927 Húseigendur Gen við og still) olíukvfld- ingartæKi Viðgerðir á ails konar heimilistækjum Ný- smíði Látið fagmann ann- ast verkið Sim’ 24912. Yerkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur verður haldinn i Iðnó sunnudag 26 marz kl. 2 e. h. — Dagskrá: Samningamátm Félagsmenn eru neðnir að íjöJmenna Stjórnin ..■V.V.V.V.X.'V.X'X.W.'V.- BARNAGULL TÍMANS 4 Hér er svolítil dægra-i strengjakörfu, sem þú dvöl. Þú hefur auðvitað! festir á koll perunnar heyrt talað um loftbelgi, með límpappír. Karfan en þeir voru töluvert not- er siðan búin til úr þunn- aðir sem flugför á fyrstu um pappa, og strengirnir tímum fluglistarinnar. Ef festár í hana.,Svo geturðu þú átt gamla og ónýta búið til bréfmann og sett ljósaperu, þá geturðu bú- í körfuna, sem þú getur ið þér tif loftbelg eins og litað fallega. Þá er komið myndin sýnir. Þú býrð til loftfar af gömlu gerðinni. því, sem gerðist í kirkj- unni. Þegar heim kom var drukkið kaffi, en þegar það var búið; beið ég ekki boðanna, heldur hljóp fram á tún að huga að henni Sóley minni. Ég hentist eins og fæt- ur toguðu fram á Hrygg, en ekki sá ég Sóley þaðan. Ég hljóp fram á stóra Staggarð, en ekki var Sóley þar heldur. Þá sneri ég heim á leið, en ég var ekki kom- in nema hálfa leið, þeg- að ég kom auga á Bjössa fósturbróður minn uppi á Háahól. Hann var að leita að mér. Þegar ég kom til hans, benti hann mér á eitt- hvað, sem ha<nn hafði séð skammt burtu. Það var Sóley mín. En til allrar óham- ingju var þarna ær, sem Ingi átti. Hún hafði það til að stanga börn, þegar hún var nýborin. Ég var hálfsmeyk við hana. En nú vissi ég að Sól- ey mundi vera borin, og ég var svo forvitin að sjá, hvað hún hefði átt, að ég gleymdi alveg ótt- anum við ána hans Inga og tók til fótanna til Sól- eyjar. Það glaðnaði heldur en ekki yfir mér, þegar ég sá lömhin hennar Sól- evjar. Hún hafði átt tvær gráar gimbrar. — En hvað þú varst væn, Sóley min, að eiga svona falleg lömb, sagði ég við hana. Sigríður Eyrún (12 ára). Skólastjórarnir við barnaskólana á Akureyri gefa út barnablað, sem heitir Vorið. Er það snot urt í búningi og efni skemmtilegt og fróðlegt. Þetta blað hefur nú kom ið út í rúman aldarfjórð ung, og eiga ritstjórarn- ir Hannes J. Magnússon og Eiríkur Sigurðsson miklar þakkir skyldar fyrir elju sína og ágætt efnisval. Fyrsta hefti Vorsins 1961 er nýkomið út og vel til þess vandað. Hefst það á sögu eftir Selmu Lagerlöf er heitir flótt- inn til Egyptalands. Einn ig eru þarna sögurnar Bjarnarspor í baðker- inu. Húfan hans Andrés- ar, Þegar Bangsi varð kennari og ýmislegt fleira. Margar myndir eru í heftinu. í þessu hefti er sagt frá einum þremur verð- launaþrautum, sem Vor- íð efnir nú til \ félagi við Flugfélag íslands, Bandindisfélag íslenzkra «

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.