Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 16
Föshidaginn 24. marz 1961. 7«. blaft. Flóðhestur með tann.pínu Leikstjóri T. S. Eliot flytur fyrirlestra Dr. E. Martin Browne og kona hans lesa hér upp úr verkum skáldsins Á sunnudag eru væntan-1 I legir góðir gestir til Reykja- víkur, dr. E. Martin Browne prófessor og leikstjóri og kona hans Henzie Raeburn, natn-i toguð leikkona. Dr. Browne: er kunnur vestan hafs og aust- an í heimi leiklistarinnar og hefur m.a. stjórnað sjónleíkj- um hins brezka skáldjöfurs T. S. Eliots, Dr. E. Martin Browne Þau hjón eru á leið frá New York, þar fiem þau starfa við leiklistardeild Union Theolog ical Seminaxy og er förinni heitið heim til Bnglands. Þau hafa fallizt á að staldra við ör'fáa daga á íslandi og nota tímann til upplestrar og fyrirlestrahalds. Á mánudags kvöld kl. 8,30 munu þau hjón in flytja og lesa upp úr veric um T.S. Eliots í Þjóðleikhús-1 inu. Henzie Raebum er í flokki fremstu leikkvenna Englapds, hefur starfað t.d. við Shakespeares-leikhúsið í Stratford-on Avon en auk | þess hefur hún skrifað nokk| ur leikrit, leikið í kvikmynd| um og sjónvarpi. Aðgangur að upplestri þeirra er aðeins 30 krónur. Fyrirlestur í háskólanum Á þriðjudagskvöld mun dr. E. Martin Browne halda fyrir lestur í háskólanum um trúar lega leiki á miðöldum. Með trúarlegum leikjum er ekki átt við helgileiki, heldur leik rit sem aðallega fjalla um trúarlega þætti mannlífsins. fslendingar kannast við Galdra-Loft og Gullna hliðið sem dæmi um slíka leiki. — Á miðvikudagskvöld heldur svo dr. Browne seinni fyrir- lestur sinn er fjallar um trú- arlega leiki nútímans og mun mörgum þykja forvitnilegt að hlýða á hinn kunna leikstjóra , fjalla um þau efni, en eins og j áður er sagt hefur hann settl á svið slík leikrit eftir þau tvö j brezk skáld, sem nú ber hæst: T.S. Eliot og Christoph er Fry. — Aðgangur að báðum þessum fyrirlestrum er ókeyp is. Flóðhesturinn Rasmus, sem á heima í dýragarðinum í Kaupmannahöfn, hefur fengið tannpinu. Og það er ekki gott viðgerðar, því að það er ekki hægt að ná úr honum sjúku tönninnl. Hann gnýr í sífelfu tönnunum við rimla í búri sínu, og enginn getur vefft honum hjálp. Það er byssan ein, sem getur læknað hann. En það væri mikil eftirsjá að Rasmusl, sem ekki er nema tíu vetra, og ætti að eiga ólifað I mörg ár. Konan hans, Maren, sem nú á sextánda afkvæmið í vændum, er orðin hér um bil fertugt. Hvar er tannlæknir, sem getur farið læknishöndum um ginið, sem blasir við hér á myndinni? Oultsmygl og myntfölsun - handtökur í Svíþjóð Aðfaranótt síðast liðins sunnudags var leigubifreið á pessi mynd var tekin á Hringbrautinni fyrir framan Elliheimilið í síðustu viku, og sýnir vörubíl, með heldur ó- ivenjulegan fiutning. Ekki er oss kunnugt um hvaða hlutverki þessi bátur hefur áður gegnt, en vafalaust hefur yhann verið fluttur til niðurrifs. (Tíminn, G.E.) ferð á götum Stokkhólmsborg- ar. Lögregiumenn voru á eft- irlitsferð um sama leyti, og þegar leigubifreiðin rann hjá, sáu lögregluþjónarnir bregða fyrir í honum manni, sem þe:m virtist líkur ríkisborgararétt- arlausum Pólverja, sem lýst | hafði verið eftir og leitað að l í Danmörku og Svíþjóð í hálft ór. | Lögreglan elti leigubifreið iua uppi og stöðvaði hana. Pólverjinn var neyddur til þess að koma út úr henni, og taska, sem hann hafði með- ferðis, var opnuð. í henni fundust fjörutíu pund af skíru gulli — gnllsteagur, mynt og skartgripir. ^átt gulíverð Þetta leiddi til þess, að lög reglan gerði í skyndi húsrann sókn í tuttugu íbúðum hjá! fólki, sem grunur hafði hvílt! á um skeið. í einni íbúðinni fundust gullpeningar og gull- | úr, sem virt voru á nálegaj Framh. á 2. síðu.1 Úlfljótur Ijós- prentaður Úlfljótur. rit laganema hef- a ur nú komið út síðan 1947 og birt fræðigreinar um lögfræði, ásamt fregnum af félagsiífi laganema og öðru efni, sem sérstaklega varðar lögfræð- inga og (aganema. Fyrstu ár- gangar b<aðsins eru nú löngu uppgengnir og hafa einstök tölublöð verið seld á uppboði fvrir rúmlega 200 kr., en blóð þessi hafa annars ekki ver>ð föl, þótt ærið fé væri boðið. Tveir fyrstu árgangar Úlf- ljóts hafa nú verið ljósprent aðir, ásamt 1. tbl. III. árg. í blöðum þessum eru margar merkar fræðigreinar eftir Ólaf heitinn Lárusson, Ár- mann Snævarr, Einar Arnórs son, Þórð Eyjólfsson, Theódór Líndal o.fl. Blöðin eru smekklega bund in saman, ásamt regi?tri yfir fjóra fyrstu árgangana og kosta 250 kr. Þar sem upplag er takmark að er mönnum bent á að tryggja sér ritið í tíma. Það fæst í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg; 1 bóksölu stúdenta í háskólan- (Framhald ó 2. siCu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.