Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, fðstudaginn 24. marz 1961 Viff öll hreinlætisverk Noti'd hina freyðandi Sól'jkinssápu við heimilisþvottinn, golfþvott og á málaða veggi, í stuttu máii við öh þau siörf þar sem sápa og vatn koms til greina Hin freyðandi Sóiskinssápa ijarlægir þrá látustu óhreinindi á svipstundu, án nokk- urs nudds. Munið að Sólskinssápao fer einnig vel með hendur yðar Notið Sólskinssápu við öll hreinlætis- verk heimilisins. Allt harðleikið nudd er hreinasti óþarfi. • Haldið gólfum og . máluðum veggjum ; hreinum og björt- um með Sólskins- | sápu. V Notið Sólskinssápu i|| tll þess að gera matarílát yðar j|£ tandurhrein ; að nýiu. er þessi sápa bezt Þrjár tegundir tannkrems QQO flF „MeS piparœyntubragS! vg virku Cumasma silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir". mu FlF ,Séræga hressandi með Chlcrophyll. hinm hicunu biaðgrænu fjarlægir leiða munnþefjan." 000 FlF „Freyðu kröftuglegn með piparmyntu- bragði.‘‘ 4 VEB Kosmetik-Werk (Jera Deutsche Demokratiscfce Republil Útboð Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu og íbúðar- hæð ofan á húsið nr. 139- við laugaveg. Teikninga og útboðsskilmála má vitja að Laugarásveg 71, gegn kr. 200.00 skiiatryggingu. Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA óskar eftir að ráða forstöðukonu og fóstru að leikskóla fyrir vangefin börn, sem væntanlega tekur til starfa í júní n.k. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu félags- ins, Skólavörðustíg 18, fyrir in. apríl n.k Leikskólastjórnin •v»v»v»v»v»v»v»v»v»v*v»v»v*v Blaðhurður Tímann vantar ungling til blaðburðar um FREYJUGÖTU AFGREIÐSLA TÍMANS simi 12373. Átthagafélag Strandamanna Skemmtífundur í Skátaheimilinu (nýja salnum) kl. 8.30 á morgun — laugardag —. 7 Mætið stundvíslega. Nefndin 14743 — Skemmtiferðir — 14743 — Skemmt>ferðir — 14743 — Skemmtiferðír — 14743 Skemmiiferðjr — 14743 — Skemml Páskaferðir Farnar verða 1 dags ferðir um piskana frá kí. 10 f. h. til kl. 8 e. h. Upplýsingar í síma 14743 frá 9—1 og eftir kl_ 6. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.