Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.03.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, föstudaginn 24. marz 1961 r iirrótíir r dÁ l,rM r- rMtíir RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Heim sýndi gdðan leik gegn Val og sigraði með 29 Við höfum fengið góða gesti í heimsókn; það kom greini- lega fram í fyrsta leik sænska liðsins Heim við gestgjafana Val í fyrrakvöld, sem styrKru lið sitt með tveim landsliðs- mönnum Gunnlaugi Hjá'm- arssyni og Pétri Antonssyni. Þrátt fyrir, að Svíarnir aru cvanir að leika á svo litlum velli sem hér er, unnu þeir ör- uggan sigur 29—24, og sýndu oft á tíðum glæsilegan hand- knattleik- Þó eru engar líkur til þess, s3 liðið fari ósigrað héðan. Af Svíum lærðum við nú- tíma handknattleik fyrir tæp um 15 árum, þegar srænskt handknattleikslið kom hing- að í heimsókn, fyrst erlendra liða. Þá voru Svíar í klassa fyrir ofan okkur — og við gátum margt og mikið af þeim lært, og það stóð ekki á ís- lenzkum handknattleibsmönn um að notfæra sér það. Og nú 15 árum síðar kemur ann að sænskt lið í heimsókn — lið, sem verið hefur bezta handknattleikslið Svíþjóðar nokkur undanfarin ár. Og nú bregður svo við, að leikmenn irnir geta lítið' kennt okkur og í fyrsta leiknum áttum við þann leikmanninn, sem var í sérflokki í leiknum, Gunn- | laug Hjálmarsson. SKEMMTILEG BYRJUN Hið styrkta lið Vals kom á óvart gegn Heim í fyrrakvöld. Það lék mjög vel framan af og á 3. mínútu skoraði Gunn laugur fyrsta mark leiksins og Pétur strax á eftir sendingu Gunnlaugs. Hinn risavaxni bakvörður Heim, Andersen (um 2 m. á hæð), skoraði fyrsta.mark Svíannu og Jarleníus jafnaði á 5. mín útu. Ungur Valsmaður, Bald- vin Baldvinsson kom á óvart á næstu mín. með að skora tvö ágæt mörk úr hægra horn inu, 4—2 fyrir Val. Og þess má geta að í byrjun leiksins átti Pétur hörkuskot í stöng, og á 6 mín. komst Geir Hjart arson einn upp, og átti aðeins við markmanninn að etja, en skot hans lénti í stönginni. En Svíum tókst fljótt að jafna þennan mun, og á 12. mín. komust þeir i fyrsta skipti yfir. Larson skoraði þriðja mark þeirra, en Jarle- níus hin tvö, hið síðara úr vítakasti. Pétur jafnaði með góðu skoti, en aftur var dæmt vitakast á val, og Jarleníus skoraði örugglega. Eftir þetta mark náði Val ur sínum bezta leikkafla. Geir jafnaði á 15. mínútu. Pétur skoraði enn á 17 mln. og á 20 miru skorœ&i Geir mark af linu. eftir ágœta sendingu Vals Benediktsson ar. Valur var nú aftur kom inn tveimur mörkum yfir, 8—6. Enn þurftu Svíar víti til að jafna metin og Jarlenius skor aði þriðja mark Svíanna úr vítakasti. Pétur svaraði þó strax, en nú sýndi Agne Svens son hvað í hann er spunnið og skoraði þrjú ágæt mörk í röð. Gylfi Hjálmarsson var nú kominn inn á og notfærði hann sér stráx ágæta send- ingu Gunnlaugs bróður síns og jafnaði fyrir Val. En Sví- arnir sigu framúr. Jarlenius skoraði tvö mörk á síðustu mín. hálfleiksins, Sindeborg eitt og Hellgren eitt, en | Valsmönnum tókst aðeins að svara með einu marki, og var Gylfi þar aftur að verki eftir undirbúning Gunnlaugs. Stað an 'l hálfleik var því 14—11 Heim í vil. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Geir skoraði fyrsta markið í síðari hálfleik á 2. mínútu, en Anderson svaraði strax Það var stundum ástæða tll að dæma vítaköst á Val — eins og þessi mynd snýir vel. Einn Svíinn er kominn í gott færi, en Gunnlaugur „faðm- ar" hann. Ljósmyndir: Ingim. Magnússon. meö marki. Baldvin skoraði þriðja mark sitt í leiknum, en Lindgren svaraði. Þá skor- ar Pétur enn mark á 5. mín., en Jarlenius (víti) og Svens- son skoruðu fyrir Heim. Á 10. mín. skoraði Gylfi, en risinn Anderson og Stenberg (víti) fyrir Svía. Þannig hélzt spennan i leiknum og Svíar voru yfir- leitt tveimux til fjórum mörk um yfin Stenöerg skoraði enn úr víti, en alls fengu Svíar sex vítaköst í leikn- um og skoruðu úr öllum, en ekkert vítakœst var dæmt á þá, og var þó stundum á- stœða til, einkum hvernig þeir léku Árna Njálsson oft. En þessi vítaköst höfðu ekki beint úrslitaáhrif á leik inn, heldur hve Sólmundur — varalandsUðsmarkmaður inn — átti sœman leikkafla um miðjan. hálfleikinn. Leik menn Heim áttu þá sjö skot á mark og lenti hvert ein- asta í netinu, og vortt. sum mörkin mjög ódýr. Á þessum tíma náðu Svíar mestu forskoti, komust í 27 gegn 20, en Pétur þrjú, Valur Ben. og Gylfi höfðu skorað fyrir Val. Geir Hjartarson kom þá á óvart, og skoraði þrjú gœsileg mörk i röð, svo að munurinn minnkaði í 27— 24. En leik var þá senn lokið, og úrslit ráðin, en Gunnlœug ur skoraði þó óvœnt mark á siðustu mínútunni. MIKLU JAFNARA LIÐ Leikmenn Heim voru miklu jafnari en leikmenn Vals, og eru margir þeirra mjög at- hygisverðir leikmenn, sem oft hafa leikið sumir hverjir í sænska landsliðinu. Mesta athygli vöktu Jarlenius (nr. 5), Anderson (nr. 3) og Sve,"is son (nr. 6). Hinn frægi mark vörður liðsins, Gunnar Br”s berg, sem keppti í heimsmeist arakeppninni og varð heims- meistari 1958, gat ekki komið hingað, en markverðirnir sem léku með liðinu, einkum sá i síðari hálfleik áttu góðan leik. Eins og gefur að skilja var lið Vals ójafnt, enda ekki mik (Framhald á 15 síðu) Rvíkurmeislarar Fram leika við Heim í kvöld í kvöld leikur sœnska liðið Oddgeirson, Sigurður Einars Heim við Reykjavíkurmeist- son, Ingólfur Óskarsson Erl. ara Fram og verður 1 eikið að Kristjánsson og Tómas Tóm Hálogalandi. Fram styrkir asson. elcki lið sitt gegn Svíunum, en Á undan þessum leik fer allir beztu leikmenn liðsitis fram leikur milli Vals og Vík taka þátt í leiknum. ings í þriðja fokki — tveggja Lið Svíanna verður svipað mjög skemmtilegra liða. :g gegn Val í fyrrakvöld, en Forsala er á aðgöngumið- '<'ramliðið er þannig: Sigur- um í Reykjavík í Bókaverzlun ;ón Þórarinsson, Þorgeir Lúð Lárusar Blöndal í Vesturveri, víksson, Hilmar &lafsson, Karl í Hafnarfirði hjá Nýju-bíla- Baldvin Baldvlnsson, hinn ung! Vals.maSu.r, vakti athygli fyrir goft línuspil. Hér skorar hann þriðja mark VeIs BenedÍkt-SSOn, Guðjón JÓnS- stöðinni, Og í KeflaVÍk hjá én bass aS leikmenn Heim fái nokkuð að gert. 1 S0n JÓn Fr'iöstehlSSOn, ÁgÚSt Verzuninni Fons.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.