Tíminn - 29.03.1961, Qupperneq 5

Tíminn - 29.03.1961, Qupperneq 5
'TfMINN, miBvikudaginn 29. marz 1961. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvæmdastjóri: Tómas Amason Rit- stjórar: Þórarinn Þórarmsson (áb ), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason Fuiltrúi rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga- stjóri: Egill Bjarnason — Skrilstofur í Edduhúsinu — Simar: 18300—18305 Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusími: 12323 — Prentsmiðjan Edda h.f. Hví eiga konur að bíða í sjö ár? í blöðum ríkisstjórnarinnar er nú gumað mikið af því, að Alþingi hafi afgreitt lög sem tryggi konum sömu laun og körlum, þegar um sambærilog störf sé að ræða Saga máls þess, sem hér um ræðii. er þessi: Fyrir nokkrum árum* samþykkti Aiþing’ aðild að hinum alþjóðlega jafnlaunasamnmgi, en hann kveður svo á um m.a., að konur skuli haía sömu laun og karlar, þegar um sambærileg störf sé að (’æða Eðlilegt framhald af þessu hefð- verið það að Al- þmgi hefði jafnframt ákveðið með lögum að umrædd á- kvæði samningsins tækju strax giidi. Af bví varð þó ekki, þar sem rétt þótti að sjá, nv >rt ekki næðist sam- komulag um þetta atriði með friálsu samkomulági milli atvinnurekenda og launþega. Slíkt samkomulag hetur hins vegar ekki tekizt erm. Aí þeim ástæðum hafa .aunþegasamtökin tekið þetta mál til sérstakrar meðferðar Athugun hjá þeim hefur leitt í ljós, að konur hafa víða ekk: nema 78% af laun- um karla, þótt um sambærileg störf sé að ræða Nið urstaðan varð sú, að ákveðið var að knýja launajat'n réttið fram í áföngum, þannig að .aun kvenna yrðu hvergi lægri en 90% af launum kar'a, en hitt yrði svo jafnað síðar. Þegar hér var komið sögu, hófust nokkrir menn . Alþýðuflokknum handa um að scoðva þessa fynrætlun Þeir fluttu frv., sem þýðir raunverulega, að konur fá> ekki neina hækkun á þessu ári en á árunum 1962— 67 skuli þær ná fullum launajöfnuði við karla í sex á- föngum. Atvinnurekehdui vildu ' fyrstu ekKi sætta sig við þetta, en sáu sig svo um hönd, þv, að þetta gæti stöðv að þá fyrirætlun, að konur kæmust strax í 90% af laun- um karla á þessu ári. Af þeim ástæðum var frv Alþvðu- flokksins knúið fram með miklu olforsi, þegar komið vai að þinglokum eftir að ha+a legið 1 saiti í marga mánuði. Afstaða Framsóknarfiokksins var sú, að 'éti Aibit.gi þetta mál á annað borð taka til sin — og hyrfi með bví frá leið hinna frjálsu samninga — væri ekki annað sæmi- legt en að fullnægja hinum alþjóðlega jaínlaunasamningi, sem ísland hefur gerzt aðili að. og tryggja konum strax sömu laun og körlum, þegar um ssmbærileg störf væri að ræða. Alþýðubandalagið hafði mnmg þessa afstöðu Stjórnarflokkarnir máttu hins vegar ekki hevra þetta. Niðurstaðan er því sú að Alþmg’ hefur afgreítr lög, þar sem ekki er gert ráð fyrir neinum launabótum ti' kvenna á þessu ári, en að þær skuú' síðan með jöfnum uppbótum fá fullt jafnrétti á sex arum. Þetta er nú túlkað í stjórnarbloðunum sem mikill sig- ur kvenna! Fyrir þá, sem setja sig í spor kvenna. er þó erfitt áð sjá sigur í því að þær þurfi á þessu ári að vmna áfram sömu störf og karlar fvrir 78% at launum þeirrá, og þurfi svo að bíða enn í sex ár eftir tullu jafnrétti. Með þessu er vissulega ekki ver;ð að vinna í þágu kvenna, heldur atvinnurekenda, sem ^ilja hafa þessa þró un sem mest hægfara Rétt er þó að geta þess að lögin 'aindra ekki að konur geti með frjálsum sammngum ryggt sér strax meiri bætur en lögin gera ráð tynr. Konur geta því haldlð a fram baráttu fyrir því að fá strax a rc.k 90% af launum karla. Þeirri baráttu ber þeim að halda áfram Erfitt ei að finna nokkur sanngjörn rök fyrh pví, að þeim sé neit- að um þá kröfu. Ef konur halda fasi v’ð þá sröfu mum hin nýju sýndarlög tefú minna hina ^ðlilegu þróun ; þessum efnum en höfundar þeirra ætlast til ERLBNT YFIRLlT ~ Mesta friðarþjóðin í heiminum Tekst a$ ná samkomulagi um hlutlausa þjó^stjórn í Laos? SÍÐASTL. fimmtudag voru horfurnar á borgarastyrjöld- inni í Laos helzta forsíðuefni heimsblaðanna. Sum þeirra vörpuðu fram spurningunni, hvort Laos væri að verða nýtt styrjaldarefni stórveldanna, líkt og Kóreu á sínum tíma. í öllum höfuðborgum stórveld- anna fóru fram meiri og minni viðræður stjórnarleiðtoga urn málið. Ein var þó sú höfuð- borg, sem virtist gefa því lítinn gaum að barizt væri í Laos. Það var höfuðborgin í Laos, Vi- entiane. Þann dag fóru þar fram hin mestu hátíðahöld í til- efni af ellefta afmælisdegi hins konunglega hers í Laos. Frétta- ritari ameríska stórblaðsins „New York Herald Tribune11 símaði daginn eftir frá Vienti- ane, að flestir borgarbúar myndu enn vera í bólum sín- um, því að þeir hefðu verið að skemmta sér jafnt á skemmti- stöðum og götum úti langt fram eftir nóttu. Hann kvaðst efa, að yfir 100 Laosbúar væru búnir að heyra nokuð um yfir- lýsingu Kennedys, sem hann birti daginn áður, og var helzta fréttaefni blaða og útvarps- stöðva víða um heim. Frétta- ritarinn bætti því svo við, að það myndi hafa verið erfitt og jafnvel ómögulegt að finna ein- hvern þann íbúa Vientiane, sem hefðu áhyggjur af þeirri fram- sókn kommúnista, er virtist hafa sett allt á annan endann í Washington. ÝMSIR kunna að halda, að þessi frásögn fréttaritara „New York Herald Tribune" sé eitt- hvað ýkt. Aðrir fréttaritarar í Laos hafa hins vegar staðfest hið sama. Borgarastyrjöldin í Laos, sem er búin að standa árum saman, hefur farið fyrir ofan garð Langflestra lands- manna, sem gildir líka einu hvort stjórnandi landsins heitir Souvanna Phouma eða ein- hverju öðru nafni. Það hefur líka oltið á ýmsu í borgara- styrjöldinni. Stundum hafa hægri menn unnið á, stundum' kommúnistar. Jafnan hefur þetta þó gerzt þannig, að aldrei hafa orðið nein teljandi vopna- viðskipti. I haust var barizt í höfuðborginni í marga daga, að því er sagt var í heimsblöðun- um. Þegar fréttamenn komu þangað, sáu þeir hins vegar lítil eða engin merki eftir vopnaviðskipti. Fallna og særða gátu menn nær talið á höndum sér. Það er því tvímælalaust rétt, sem haft er eftir einum fréttaritaranum, sem víða hef- ur farið, að hann hafi aldrei NOSAVAN — leiðtogi hægri manna í Laos, en hann hefur tvívegis steypt Souvanna Phouma úr stóli, er hann reyndi að mynda þjóðstjórn, er héldi Laos utan við deilur stórveldanna. kynnzt eins friðsamri borgara- styrjöld og í Laos. Ein aðalskýringin á þessu er sú, að Laosbúar eru óvenjulega friðsamir í eðli sínu. Þeir eru langflestir Buddhatrúar og hef- ur verið innrætt um margar aldir andúð á drápum og vald- beitingu. Alveg sérstaklega þykir það refsivert, ef Laosbúi vinnur á landa sínum. Nehru hefur látið svo ummælt, að Laosbúar væru tvímælalaust mest friðelskandi þjóð heims- ins. 'Fæstir Laosbúar fylgjast með því, sem gerist í öðrum löndum, enda um 90% íbúanna taldir ólæsir og óskrifandi. „New York Times“ segir ný- lega, að mikill meiri hluti íbú- anna sé áreiðanlega alls ófróð- ur um kalda stríðið milli aust- urs og vesturs. Blaðið segir ennfremur, að fæstir lands- manna muni thafa gert sér grein fyrir um hvað baráttan snýst milli hægri manna og kommúnista í Laos. Heimildum ber illa saman um íbúatölu Laos. Sumir telja þá um 3 millj., aðrir um 2 millj. Landbúnaður er helzti atvinnuvegurinn. Atvinnu- hættir eru enn á miklu frum- stigi. LAOS er að flatarmáli um 89 þús. fermílur og skiptast á há fjöll, miklir frumskógar og dalir meðfram stórfljótum. Landið er erfitt yfirferðar. Járnbrautir eru engar og bíl- færir vegir aðeins 3540 mílur. Ef til meiriháttar styrjaldar kæmi í Laos, yrði hún vart háð öðru vísi en sem skæruhernað- ur, því að vélknúnum tækjum verður illa kómið við. Talið er, að ekki séu nema um 10 þús. manns í her þeim, sem kommúnistar hafa á að skipa. Hann hefur verið illa búinn þangað til seinustu vik- urnar, að Rússar hafa sent hon um ýmis létt tæki til skæru- hernaðar. f liði hægri manna eru taldar um 50 þús. manns, en aðeins fimmtungur þeirra hefur hlotið einhverja hernað- arlega þjálfun. Nær helmingur inn hefur líka ráðið sig með þeim skilyrðum, að hann þurfi ekki að berjast utan heimahér- aðs síns. Hægri menn hafa mik ið af vopnum frá Bandaríkjun- um, svo að þá skortir ekki vopn, heldur mannafla til að nota þau. ÞAÐ hefur lengi verið ósk hyggnustu leiðtoga Laos, að landið gæti losnað við að verða vettvangur kalda stríðsins milli austurs og vesturs. Þegar Laos hlaut fullt sjálfstæði 1954, var um það samið, að það yrði hlut- laust í átökum stórveldanna. Souvanna Phouma, sem þá var forsætisráðherra, hafði nær heppnazt að koma saman þjóð- stjóm árið 1957 á þessum grundvelli. Hægri menn eyði- lögðu þetta á seinustu stundu, er þeir neituðu að starfa með kommúnistum. Bandaríkja- stjórn hóf þá öflugan stuðning við þá að ráði Dulles. Á síðastl. sumri var gerð ný tilraun til að mynda hlutlausa þjóðstjórn í Laos undir forustu Souvanna Phouma. Enn strandaði það á hægri mönnum, að þeir vildu samþykkja aðild kommúnista, og nutu þeir enn fulltingis Bandaríkjastjómar, þótt bæði Bretar og Frakkar legðu annað tiL Eftir valdatöku Kennedys, hafa Bandaríkin hins vegar breytt um stefnu og eru horfur nú betri á því en áður, að hlutlaus þjóðstjórn geti komizt til valda í Laos. Það mun a.m. k. í þetta skipti ekki stranda á Bandaríkjamönnum. Rússar virðast hins vegar vera tregari en áður til slíkrar samvinnu. Það væri áreiðanlega mest í samræmi við eðli og uppeldi Laosbúa, að þar kæmist á lagg- irnar þjóðleg einingarstjórn, sem héldi landinu utan við á- tök kalda stríðsins. Það glæddi von um batnandi sambúð í heiminum, ef Laosdeilan leyst- ist á þann veg. Þ.Þ. t '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / / '/ / '/ '/ ( ) '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ — — — — — — — — — — — — — — —• — —- —-^.» -v_» v* Ríkistjórnin verður að upplýsa Axeismálið Frá umræðmn í netJri deild í íyrradag, I fyrradag var til umræðu i neðri deild tillaga Albýbu bandalagsmanna um að dend in skipaði sérstaka rannsókn arnefnd vegna taps þess sem nfcissjóður hefði orðið fyrit vegna togaraútgeíðar Axeis Kristjáhssonar. Þeir Geu Gunr.arsson, Lúðvík Jósefsson og Einar Olgeirssou r.æltu með tillcgunm Guðmundui 1 Guðmundsson varði gerðir rílus s' ;órnarinnar Þórarinn Þór.'rinsson sagði, að það væri t.kki nýtt að ríkið yrð' fvrir skaK.^aföl'um vegna ríki' ábyrgða í sambandi við togara- rekstur. tíér væri þó að mörgu leyti um óvenjulegt tilfelli að ræða. Margt liti tortryggilega út í sambandi við þeíta mál Engan eudanlegan dóm væri þó' hægt að fella að svo stöddu, en nauðsyn legt að 'ikisstjðrnin upplýsti aiál- i? til hlitar. Upplýsingar þær (em utanríkisráðberrann hefði gefib' ’• ræðu sinni, hefðu verið alveg ó- foilnægjaadi. Það yrði svo að ráðast af bvi, hve fullnægjandi uppiýsingar eng ust frá -ikisstiórninni og hvtrs c'ölis þær væru, hvort Alþingi teldi nauðsynlegt að fyrirsiapa þá rannsócn sem tillaga Alþvðu oandalagsins fjallaði um ' / Tillögunm var að umr. iokmni visað til fiárhagsnefndar. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.