Tíminn - 29.03.1961, Side 12

Tíminn - 29.03.1961, Side 12
f T f MIN N, miðvikudaginn 29. marz 1961. gfyp—.............. .. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON É»»»»»»»»»»»»»»»»i»toiMM»ti>wi8»»MB»»»»»»»»»»»»itti»»» Rafma................................... fslandsmet hjá Hrafn- hiidi í 200 m. bringu- sundi á sundmóti Ægis Á islandsmótinu í bridge, sem nú stendur yfir í Tjarnarkaffi í Reykjavík, hefur Ijósataflan, þar sem elnn lelkur í hverrl umferS er sýndur á, vakið mikla athygli, sem bezt hefur komið fram i því hve mikill áhorfendafjöldi hefur sótt mótið. Rafmagnstaflan er mikið meistarasmíð af hálfu Hjalta Elías- sonar, bridge- og rafvirkjameistara, og þeir, sem kynnzt hafa slíkum töfium erlendis eru á þeirri skoðun, að tafla Hjalta sé fullkomnari. Henni hefur verið komið fyrir í efri salnum í Tjarnarkaffi, og er aðstaða þar hin ákjósanlegasta fyrir áhorfendur. í þriðju umferð á mótinu, sem splluð var í fyrrakvöld, fóru teikar þannlg, að sveit Sigurhjartar Péturssonar, BR, vann svett Guðriðar Guð- mundsdóttur, BK, sveit Einars Þorfinnssonar, BR, vann svelt Ragnars Þorsteinssonar, TBK, sveit Stef- áns Guðjohnsen, BR, vann sveit Einars Bjarnasonar, Selfossi, sveit' Jakobs Bjarnasonar, BR, vann sveit Halldórs Helgasonar, Akureyri, og sveit Torfa Ásgeirssonar, TBK, vann sveit Ólafs Guðmunds- sonar, Hafnarfirði. Effir þessar þrjár umferðir er sveit Sigurhjartar efst með 12 sítig, en naest koma sveitir Jóns, Guðríðar, Halls, Einars og Stefáns með átta stlg hver sveit. Flmmta umferð verður spiluð i kvöld, og verður þá einn leikurinn sýndur á töflunni, en myndina hér að ofan tók Ijósmyndari Tím- ans, Guðjón Einarsson. ; i í l>lMi»»W»»»»»WW»»li»»H»l»»iWWWl>lM»ÍWW»»»»WW»WWiWWIi ★ | Hafsteinn Guömunds- son formaður I.B.K. 5. ársbir>g íþróttabandalags Keflavíkur var haldið sunru- daginn 26. febr. s.l. Þingið sátu fuHtrúar Knattspyrnufe- lags Keflavíkur Ungmennaté- lags Keflavíkur, sérráð Í.B.K. og stjórn Í.B K Forseti í S í Een. G Waage sav og þingið og flutti því kveðjur og árn- aðaróskir trá íþróttasambandi fslands. v Formaður Í.B.K., Hafsteinn Gumundsson, setti þingið með stuttri ræðu. Gat hann þess að bandalagið ætti nú fimm ára afmæli. Ræddi hann síðan aðdraganda að stofnun Í.B.K og um hin marg háttuðu verkefni sem banda lagið hefur unnið að á þess- um árum. Kvað hann með 6tofnun Í.B.K. hafa/verið stig ið heillarikt spor fyrir alla íþróttastarfsemi Keflvíkinga. Starfsmenn þingsins voru kosnir Gunnar Sveinsson, þingforseti og Páll Jónsson, þingritari. Form. ÍBK flutti síðan skýrslu stjórnarmnar og gjald keri los reikninga bandalags ins. Þá fluttu formenn sér- ráða ÍBK skýrslur og gjald- kerar lásu reikninga sérráð anna. Á þinginu voru rædd mörg mál og ýmsar ályktanir voru samþykktar, m.a.: 1. Arsþing IBK 1961 sam- þykkir að fara þess á leit við fræðslumálastjórn, bæjarstj. Keflavíkur og fræðsluráð að haga gerð og stærð væntan- legs íþróttahúss Gagnfræða- skóla Keflavíkur þannig, að það geti mætt þörf almenn- ings og íþrótamanna, hvað snertir íþróttaiðkanir, svning ar og íþróttakeppni. í því sambandi leyfir þingið sér að benda á teikningar sem gerð ar hafa verið af íþróttahúsi í Hafnarfirði. 2. Ársþing ÍBK 1961 bendir á að íþróttavallarskilvrði í Keflavík séu með öllu óvið- unandi og bendir í því sam- bandi á, að alls engin aðstaða sé til Áökunar frjálsra iþrótta, og meiri háttar knattspyrnu- leiki þarf að halda í næsta sveitarfélagi, en það getur vart talizt sæmandi til lengd ar í svo stóru bæjarfélagi. Telur þingið því brýna nauð syn að hraða mjög fram- kvæmdum við íþróttasvæðið. 3. Ársþing ÍBK 1961 skorar á Alþingi að fella frumvarpið um bruggun og sölu á sterk um bjór. Bendir þingið á i því sambandi, að auðsætt sé að ef nefnt frumvarp yrði að lögum, mundi það auka drykkjuskap stórum. 4. Ársþingið samþykkti að fela stjórn ÍBK að taka af- stöðu til þátttöku ÍBK í slysa Hyggin^arsjóði íþróttasamb. íslands. 5. Ársþingið samþykkti að hækka skattgreiöslur félag- anna til ÍBK úr kr. 10,00 í kr. 20.00 af gjaldskyldum félög- um. 6. Fimmta ársþingið beinir; þeirri áskorun ‘ til H.S.Í., að' Sundmót Ægis var háð í Sundhöllinni í fyrrakvöld og þar bar helzt til tfðinda, að Hrafnhildur GuSmundsdóttir, ÍR, setti nýtt íslandsmet í 200 m bringusundi, synti vega- lengdina á 2:59,2 mín., sem er mjög góður árangur. Hrafnhildur átti sjálf eldra metið á vegalengdinni og var það 2:59,6 mín. Þá sigraði Hrafnhildur einnig í 50 m skriðsundi á 30.3 sek. — sem er annar bezti tími, sem kona hefur náð á þessari vegalengd hér á landi. Met Ágústu Þor- steinsdóttur er 29.4 sek. í 200 m bringusundinu urðu þau óvæntu úrslit, að hinn efnilegi sundmaður frá Akra nesi, Guðmundur Samúelsson, sigraði hina kunnu bringu- sundsmenn og íslandsmet- hafa, Sigurð Sigurðsson, Akra nesi, og Einar Kristinsson, Á. Timi Guðmundar var ágætur, 2:44,6 mín. í 50 m bringusundinu var keppni einng mjög hörð, og þar fengu þrír fyrstu menn sama tímann, 34 sek., en það voru þeir Einar Kristinsson, Guðmuntur Gíslason og Hörð ur Finnsson. Einar hlaut fyrstu verðlaun á hlutkesti. í 200 m skriðsundinu sigraði Guðmundur Gíslason á ágæt- um tíma. i Margir efnilegir drengir komu fram i unglingasundun- um, en mesta athygli vakti Ólafur B. Ólafsson, sem sigr- ai í 100 m bringusundi á 1:20,5 mín. / ^ 1 ágóða af íslandsmóti í hand knattleik innanhúss verði skipt milli þeirra félaga, sem þátt taka í mótinu, á sama hátt og gert er í íslandsmóti 1. og 2. dehdar í knattspyrnu. í stjórn ÍBK næsta starfs- ár voru kosnir: Form. Hafst. Guðmundsson. Varafm. Hörð ur Guðmundsson. Gjaldkeri, Skúli Fjalldal. Ritari, Þórhall ur Guðjónsson. Meðstj. Þór- hallur Stígsson. Héraðsdómstóll var endurkos inn: Herman,n Eiríksson, Ragn ar Friðriksson og Tómas Tóm asson. Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Hnappagöt og Zig-Zag á FrHmnesvegj 20A. j Auglýsið i Tímanum .•V*X,«X*V*V»X.rv»V*V»V»X.r\rv»'%.*' Samvinnusparisjóðurinn ver'ður loka'ður laugardaginn 1. apríl n k Samvinnusparisjóður'nn Hafnarstræti 23 i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.