Tíminn - 06.05.1961, Page 10

Tíminn - 06.05.1961, Page 10
10 T í MIN N laugardaginn 6. maí 1961. MINNISBÓKIN í dag er laugardagunnn 6. maí (Jóhannes fyrir borgarhliði). Tungl í hásuðri og næst jörðu kl. 5,26. — Árdegisflæði kl. 9,25. Slysavarðstofan I Heilsuverndarstöð- innl. opin allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður þessa viku I Vestur- \ bæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek oplð til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði: Ólafur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík Jón Jóhannesson. Mlnjasatn Reykjavíkurbæjar. Skúla- túm 2. opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga Bæjarbókasafn Reyklavlkur, sími 12308 - Aðalsafnið Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu daga 2—7 Þjóðminjasafn Islands ef opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafeli er í Rotterdam. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökutfell er í Reykjavík. Dísarfell fór 4. þ.m. frá Keflavík áleiðiis tU Leith, Hull, Fremen og Hamborgar. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- íeU er í Ventspils. Hamrafell fer á hádegi í dag frá Hafnarfirði áleiðis tiV Hamborgar. Johnson °9 Gale Messur Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 f.h. Séra Bjarni Magn Magnússon. Langholtsprestakall: Messa í safnaðarheimUinu kl. 2. Bænadagur. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrlmskirkja: Messa kl. 11. Séra Sveinn Vík- ingur. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. (Bænadagurinn). Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messa kl. 2 (Bænadagur). Séra Jón Thorarensen. Dómklrkjan: Á almenna bænadaginn messa kl. 11 Séra Jón Auðuns og kl. 5 séra Óskar J. Þorláksson. Rcynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 1.30 e.h. Saurbæ kl. 4 e.h. Sóknarprestur. Hafnarf jarðarkirkja: Bænadagsmessa kl 2. Bessastaðir. Bænadagsmessa kl. 4 Séra Garðar Þorsteinsson. Háteigsprestakall: Messa í Hátiðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. (Bænadagur). Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Helgi Tryggva son, skólakennari, prédikar. Bústaðaprestakall: Hinn almenni bænadagur. Messa i Kópavogsskóla kl. 11; i Háageröis- skóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árna- son. Fríkirkjan ( Hafnarfirði: Bænadagur Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Konur f kirkjufélögum * i Reykjavíkur prófastsdæmi: Munið kirkjuferðina í Laugames- kirkju kl. 2 á sunnudag. ÍMISLEGT Bazar: Kvenfélag Langholtssóknar heldur bazar þriðjudaginn 9. maí kl. 2 e.h. i safnaðarheimilinu vió Sólheima. Þar verða margir góðir munir og kökur og fleira. Bazarmunir verða ti' sýnis yfir helgina að Langholts- veg 126. Konur, sem eiga eftir að skila. Vinsamlega geri það fyrir mánudagskvöld Upplýsingar i sím- um 35824 og 33651. Nefndin. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. Fundarboð: Aðalfundur í Fóstbræðrafélagi Frí- NÝKOMNAR AMERÍSKAR KVENMOCCASÍUR Póstsendum Skósalan, Laugavegi 1 ---og passaðu Jóa, því ég get N I N. I I ekki litið eftir honum, meðan ég Lr t IN ÍNJ I “'••• DÆMALAUSI kirkjusafnaðarins verður haldinn sunnudaginn 7. maí 1961, kl. 3 e.h. í Tjaraarkaffi uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. IROSSGATA Sími 16584 Lárétt: 1. fiskur, 6. úrsmiður, 8. teygja fram, 10. faraldur, 12. fanga- mark rithöf, 13. hef leyfi til, 14. að lit, 16. á heyja velli, 17. snjó, 19. sæti. Lóðrétt: 2. kvendýra, 3. fleirtöluend- ing, 4. hreyfing, 5. stuttnefni, 7. fugl, 9. skrapa ., 11 ílát, 15 kær- leikur, 16. dans (þf.), 18. herzlu siokk. 304 Lausn á krossgátu nr. 303.' Lárétt: 1. + 10, Poi-tugal, 6. fáu, 8. lön, 12. ár, 13 mó, 14. mas, 16. Vað, 17 api, 19. þfðviðri. Lóðrétt: 2. 2fn, 3. rá, 4. tug, 5. Gláma, 7. slóði, 9. öra, 11. ama, 15. sal, 16. sal, 16. vik, 18. gá. K K I A D D L D utanborfísmótorar fyrirlír^iandi. GUNNAR ASGfiR^SON bf íJLf'urlandsnraat ld Sltíí 3520G l I Jose L Sulmas- 220 D R r K I Lee t ul k 220 — Eg heyri klaufahark. Hér eru ein- hverjir að reka nautahjörð. Upp með hendur! 9 9 — Verið ekki með neina tilburði. — Andskotinn eigi þessa skepnu! Djöful aftur, þorparinn þinn! — Þ—Þorpari? Hver ert þú, sem — Djöfull, komdu strax! ■ — Þú dirfist ekki að reyna að skjóta ir slíkt við mig? Skjótið hana, drepið hnuai seg-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.