Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 1
12S. tbL — 45. árgangur.
Bóndinn f Krísuvðc,
bls. 9
Langarðagur 3. íúnJ 1961.
Sumír
bændur
áburðar-
lausir
t
Vegna yfirstandandi verk-
falls stöðvast afgreiSsla áburS
ar frá verksmiðjunni í Gufu-
nesi. Ýmsir bændur í nágrenni
Reykjavíkur hafa ekki fengiS
nægan áburS á tún sín. Hljóta
þeir óhjákvæmilega að verSa
fyrir miklu tjóni, vegna lélegr-
ar sprettu, ef úr rætist ekki
bráðlega, þar sem nú fer hver
dagurinn að verða seinastur
til þess aS bera á.
Sendingu áburðar til; fjarlægari
byggðarlaga mun yfirleitt hafa
verið lokið, áður en verkfallið
hófst, en þar sjá búnaðarfélögin
víðast um dreifinguna. Hér í ná-
grenni Reykjavíkur mun sá hátt-
iur hafður á, að búnaðarfélögin
! panta ákveðið magn hjá verksmiðj
(Framh. á bls. 15.)
Þessi mynd var tekin á Þingvöilum í gær, er Ólafur konungur stóð á Lögbergi og horfði yfir þingstaðinn forna.
Kristján Eldjárn þjóðminjavörður lýsir staðnum fyrir konungi og rekur þætti úr sögu hans. Forsetinn stendur'
við hlið konungi, en Emil Jónsson, formaður Þingvallanefndar hinum megin við hann yzt til vinstri. Nokkru
fjær standa E. T. Lundesgaard ofursti og Haraldur Guðmundsson, sendiherra í Osló. (Ljósmynd: TÍMINN, GE).
Tillögu sáttasemj-
ara var hafnað
af félögum verkamanna og mörgum samtökum vinnuveitenda
- sennilega einnig af nálega öllum félögum iðnaðarmanna
Af úrslitum þeim í atkvæðagreiðslunni
um miSlunartillögu sáttasemjara, sem kunn
voru, þegar blaðið fór í prentun í nótt, var
Ijóst, að flest samtök launþega og vinnuveit-
enda myndu hafna henni — mörg með mikl-
um mun atkvæða.
Atkvæðagreiðslan fór aðeins fram hér suðvestan
lands. Hófst hún í fyrradag og lauk í gærkvöldi.
Sáttasemjari boðaði svo deiluaðila á sinn fund í
alþingishúsinu klukkan ellefu í gærkvöldi, og hófst
þá talning atkvæða.
Þegar blaðið fór í prentun, var búið að telja
atkvæði í níu félögum launþega, og höfðu fimm
hafnað tillögunni, öll með miklum atkvæðamun,
þar á meðal bæði Dagsbrún og Hlíf, en fjögur
höfðu samþykkt hana með litlum atkvæðamun.
Þá höfðu og fern samtök vinnuveitenda hafnað
tillöguimi, en fern samþykkt hana.
í la-jnþegasamtökunum féllu atkvæði á þessa
teið:
Hlíf í Hafnarfirði 66
Dagsbrún 390
Framsókn 219
Framtíðin í Hafnarfirði 84
Múrarafélagið 87
Málarafélagið 14
Rafvirkjar 65
Blikksmiðir 2
Pípulagningamenn 7
la
108
1303
186
66
64
55
54
19
19
nei
Hrapaði 50 m.
stórslasaðist
Alls höfðu 1871 atkvæði verið greitt gegn miðl-
unartillögunni í verklýðsfélögunum, en 934 með.
Hjá vinnuveitendum voru þessi úrslit kunn:
nei
Vinnuveitendasamband fsl. 333 já 873
Vinnuveitendur í Hafnaif. 2773 — 2574
Múrarameistarar 5 — 23
Málarameistarar 6 — 41
Pípulagnlngameistarar 10 — 22
Blikksmíðameistarar 7 — 6
Rafvirkjameistarar felldu tillöguna einróma.
Vinnumálasamhand samvinnufélaganna samþ.
Við því var búizt, að tillögunni yrði hafnað í öll-
um verkalýðsfélögum, sem ótalið var hjá.
Síðdegis í fyrradag vildi það
hörmulega slys til á Skaga-
sfrönd, að ungur drengur féll
ofan af háurn hömrum við sjó
og slasaðist mjög illa. Dreng-
urinn féll um fimmtíu metra
og lenti í grjóturð neðan
klettanna.
Drengur þessi heitir Sigurberg-
ur Ragnarsson og er af Snæfells
nesi, en var í sveit í Króksseli á
Skagaströnd.
Sigurbergur liafði verið sendur
með bréf frá bænum út á þjóðveg-
inn í veg fyrir mjólkurbílinn, en
vegurinn liggur rétt við sjávar-
hamrana, sem kallást Króksbjarg.
þegar hann kom ekki aftur eins
fljótt og við var búizt, var sendur
annar drengur til þess að gæta að
honum. Sá drengurinn þá, hvar
Sigurbergur lá í grjóturðinni neð
an klettanna.
Sigurbergur hefur greinilega
gengið fram á brúnina meðan
hann beið eftir mjólkurbílnum og
(Framhald á 15. síðu).