Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 4
4 TfMINN, Iangardaginn 3. Júnf 1961. !>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>2ö,>-4 Súgþurkunarblásari er til sölu. Hentugur í hlöðustærð allt að 80 fer- metra. Verð kr. 4000.— Ketill Jómundsson, " 'V ' Þorgautsstöðum, Hvítársíðu, Borgarfirði. Kjötafgreiðslumaður Vér viljum ráða strax mann til kjötafgreiðslu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS Safnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkju safn- aðarins, mánudaginn 5. júní n. k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Sóknargjöld 2. Önnur mál. f Sóknarnefndin. Dagskrá 24. SJOMANNADAGSINS Njarðvíkingar Barnaheimili í sveit verður starfrækt í sumar, ef næm þátttaka fæst. Aldurstakmark 5, 6, 7 og 8 ára. Umsóknir þurfa að berast fyrir föstudaginn 9. júpí n. k. í skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 3, sími: 1202, er einnig gefur allar nánari upplýs- ingar. Sveitarstjórinn NjarSvíkurhreppi. Nauðungaruppboð verður haldið í Tollskýlinu á Hafnarbakkanum hér í bænum eftir kröfu Guðjóns Hólm hdl. o. fl. mánud. 5. júní n. k. kl. 1.30 e. h. Seldar verða ýmsar verzlunarvörur, húsgögn, grammófónplötur, : terrassovélar, skófatnaður o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vinna Setjum í tvöfalt gler. — Kíttum glugga. — Vanir menn. Sími 32394. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092 — 18966 og 19168. Höfum ávallt á boð- stólum mikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana hjá okkur áður en þér kaupið bifreið. >: :o: •>; w :o; ;o; •v :♦: ;•>; :o: :>; :>: :o; :o; •>: :>: ;>; :o; ;>: >>: :o; & ;>; :o; :>; :o; :o: ;«.•>; ;o; ;<>; ;<*: :o: :❖: :o: ;o; :o: :<>: :♦; s>: ;♦; :♦; :♦; :♦; :♦: :♦: ;♦: l| :♦; :♦: g :♦; :♦: :♦; :♦: :♦: :♦: ;♦: ;♦: :♦; :♦: :♦: :♦; :♦: :♦: :♦: :♦: ig : ;♦: :♦: ;♦: ;♦: :♦: ;♦: :♦; :♦: g :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦; ;♦: :♦; ;♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: ►;:♦:: flúseigendur Geri við og stilh olíukvnd- ingartæKi Viðgt-rðrr ð alls konar beimilistækjum Ný- smíði l.átið fagmann ann ast verkið Sim’ 24912. Brotajárn og málma naapii næs'.j verð' Annbiörn Jnnsson Sölvhóist-ötu 2 — Stm1 ftSBO sunnudaginn 4. júní 1961 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu hefst. Hátíðamessa í Laugarásbíói. Prestur séra Árelíus Níelsson. Söngkór Lang- holtssóknar. Söngstjóri Helgi Þorláksson. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðarlög á Austurvelli. 13.45 Mynduð fánaborg með sjómannafélagafánum og ísl. fánum á Austurvelli. 140.0 Útihátíðahöld Sjómannadagsins: (Ræður og ávörp fara fram af svölum Alþingishússins). 08.00 09.00 10.00 1) Minningarathöfn: a) Biskup fslands, hr. Sigurbjöm Einarsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngux. 2) Ávörp: a) Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fulltrúi ríkisstjórnarinnar. b) Sverrir Júlíusson, formaður L.Í.Ú., fulltrúi útgerðarmanna. c) Karl Magnússon, skipstjóri, fulltrúi sjómanna. 3) Afhending verðlauna: Formaður Fulltrúaráðs Sjómannadagsins, Einar Thoroddsen, afhendir af- reksbjörgunarverðlaun Sjómannadagsins, Fjalarbikarinn og heiðursmerki Sjómannadagsins. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Lúðrasveit Reykjavíkur annast undirleik og leikur á milli dagskráratriða. L5.45 Að loknum hátíðahöldunum við Austurvöll hefst kappróður við ReykjavQcur- höfn — Verðlaun afhent. Á meðan á róðrarkeppni stendur, mun Eyjólfur Jónsson sundkappi og ef til vill fleiri þolsundmenn synda Viðeyjar- eða Drangeyjarsund og taka land í róðrarvörinni. Að róðrunum loknum, og ef veður og aðrar aðstæður leyfa mun Land- helgisgæzlan sýna hvernig fleygt er niður úr flugvél, báti eða öðru til skipa á sjónum. Sjómannakonur annast kaffiveitingar í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 14.00. Allur ágóði af kaffisölunni rennur til jólaglaðnings vistfólks í Hrafnistu. Á Sjómannadaginn, sunnudaginn 4. júní, verða kvöldskemmtanir á veg- um Sjómannadagsins á eftirtöldum stöðum: Breíðfirðingabúð — Gömlu dansarnir — Ingólfscafé — Gömlu dansarnir —. , Silfurtunglið — Dansleikur — Skemmtiatriði Storkklúbburinn — Dansleikur — Skemmtiatriði Allar skemmtanirnar hefjast kl. 21.00 og standa yfir til kl. 02.00 eftir miðnætti. Tekið á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir meðlimum aðildar- félaga Sjómannadagsins í Aðalumboði Happdrættis DAS, Vesturveri, sími 17757 í dag kl. 16.00—19.00 og á morgun, sunnudag, kl. 14.00—17.00. Einnig í viðkomandi skemmtistöðum eftir kl. 17.00. f Vesturveri verður jafnframt seld hin nýja hljómplata, Stjáni blái, eftir Sigfús Halldórsson. Afigreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðinu verður á eftir- töldum stöðum: f dag, laugardag kl. 14.00—18.00 í Verkamannaskýlinu við höfnina og Skátalieim- ilinu við Snorrabraut og á morgun, sunnudag frá kl. 09.00: Verkamannaskýlinu við höfnina — Skátaheimilinu vi® Snorrabraut — Turninum Réttarholtsveg 1 — Mela- túni við Hagamel — Sunnubúð við Mávahlíg — Sölutuminum við Sunnutorg, Lang- holtsvegi — Matvörumiðstöðinni Laugalæk 2 og Vogaskóla. Auk venjulegra sölulauna fá þau börn, sem selja merki og blöð fyrir 150 krónur eða meira, aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbíói. Muníð eftir eftirmiðdagskaffinu hjá sjómannskonum í Sjiálfstæðishúsinu. 3 1 1 :♦; :♦: ;♦: :♦: :♦; :♦: :♦: :♦; :♦: 'ú ;♦; :♦: §3 :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: i >: >: >: >: >: 1 :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦: :♦; :♦: ;♦: :♦: :♦: ;♦; :♦: :♦: ;♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: ;♦; :♦: :♦: ;♦: ;♦; :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦; :♦: :♦: :♦: ;♦; :♦: :♦: :♦; :♦: :♦: :♦; ;♦: :♦: :♦: ;♦: :♦; :♦: :♦: :♦: :♦: ;♦: :♦: :♦: :♦: :♦; :♦: :♦: ;♦; :♦: :♦: æ :♦: BÍLASALINN við Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. BÍLASALINN við Vitatorg Sími 12 500 Málflutningsskrifstofa Málflutmugsstörf mnheinita. fasteignasala skipasala Jón Skaptason hrl Jón Grétar Sigurðsson lögfi. Laugavegi 105 (2 hæð) Sími 11380 FramieiSum plasípoka í mörgnm stærðum — Góð vara. Gott verð PLASTPOKAR S.F Mávaftlið 39 — Sími 18454 Bifreiðasalan Borgartúm 1 selur bílana. Símar 18085 - 1961S Sendum í póstkröfu. Miðstöðvarkatlar með og án hitasr>irals. STALSMIÐJAN H.F. Sími 24400. Fvrirliggjandi: Vélabókhaldið h.f. Bók h.i !dss krifstofa Skóldvörðustíg 3 Sími 14927 Auglýsið í Tímanum •V .v*v»v*v*v*v*v*v*v*v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.