Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 7
TIMINN, laugardaginn 3. Jfinf 1961. 7 „Ég mundi alltaf þinn anda og svip". (E. Ben.). í dag verður móðursystir mín, Ingibjörg Jónsdóttir, lögð til hinztu hvíldar í skaut Siglufjarðar, fjarðarins, sem hún unni svo mjög. i Það er vandasamt að skrifa minningarorð um nána ástvini, en svo mjög hefur Ingibjörg verið mér hugstæð og mun verða, að ég get ekki látið hjá líða að kveðja liana nokkrum orðum. Hún var elskuð drottning í ríki heimilis síns og ástvina, og þótt hún sé nú horfin af sjónarsviðinu, mun hún enn ráða lendum og xíkjum í hug- um þeirra, er þekktu hana bezt. Svo stór var hún í yfirlætisleysi sínu, tryggð sinni og manngæzku. Ingibjörg Jónsdóttir fæddist á Akureyri 12. nóv. 1891. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, utan- MINNING: Ingibjörg Jónsdóttir Siglufirði Þótt Ingibjörg væri fullorðin, er hún kom til Siglufjarðar, tók hún svo miklu ástfóstri við fjörð- inn, að hún undi sér hvergi ann- ar's staðar. Siglfirzkari sál en hún mundi vandfundin. Ingibjörg og Andrés eignuðust 4 börn. Hið elzta, sem var dóttir, lézt nýfætt, en hin 3 eru öll á lífi og bera foreldrum sínum og æsku búðarmaður hjá Höpfnersverzlun heimili gott vitni. Þau eru: Haf- og kona hans Jóhanna Gísladóttir. 'Ingibjörg ólst upp á Akureyri á liði, skrifstofustjóri í Sjálfstæðis- húsinu í Reykjavík, kvæntur Guð- ágætu heimili foreldra sinna, unz rúnu Eiríksdóttur frá Hafnarfirði, hún fluttist til Siglufjarðar árið j Jóhanna, húsfreyja í Hafnarfirði, 1913. Ári síðar giftist hún þar eft- Vigfúsi Sigurjónssyni, skip irlifandi manni sínum, Andrési Hafliðasyni hreppstjóra Guðmunds sopar á Siglufirði. Æ síðan hafa þau Ingibjörg og Andrés búið á Siglufirði og nær alltaf á sama stað, Aðalgötu 19, þar sem Andrés var fæddur og uppalinn. stjóra og Hinrik aðstoðarmaður föður síns á Siglufirði, kvæntur Margréti Pétursdóttur frá Reykja- vík. Heimili þeirra Ingibjargar og Andrésar á Siglufirði var rómað fyrir gestrisni, hjartahlýju og inga fyrir störf sín og sitt myndar-1 lega þeimili, sem ávallt stóð öllum opið. Barngóð var Ingibjörg með af- brigðum og hafa mörg siglfirzk börn notið þess og munu seint gleyma. Við systurbörn hennar átt um þar okkar annað heimili og því athvarfi var óhætt að treysta. Svo samgróin var Ingibjörg heimi bernsku minnar og æsku, að ég á erfitt með að hugsa mér Siglufjörð án hennar. Það skarð, sem orðið er við fráfall hennar, mun trauðla fyllt. Trúkona var Ingibjörg mikil og æðraðist ekki, þótt í móti blési. Ég veit einnig, að hún kysi heldur, að við, sem stóðum henni næst, bærum söknuð okkar vel, svo ör- ugg sem hún var sjálf um bjarta framtíð bak við gröf og dauða. Hún átti við þunga vanheilsu að stríða síðustu mánuðina, en naut ástríkis og sérstakrar umhyggju á heimili Hinriks sonar síns og Mar- grétar tengdadóttur sinnar. Þar andaðist hún hinn 26. maí s. 1. Það er ávallt erfitt að túlka með orðum hið mesta og dýpsta þakk- læti. En ég vona, að hin mikla vík, höfðingsskap. Margir áttu erindi við þau hjón bæði og öllum var tekið opnum örmum. Við arin heimilisins ríkti glaðværð og sönn menning hjartans. Ingibjörg var greind og skemmtin, svo að bæði var gróði og gaman að viðræðum hennar. í slíku andrúmslofti ól hún upp börn sín, og þannig var hún öllum, sem að garði bar. Eitt var þó það, sem einkenndi Ingibjörgu framar öllu öðru, ta það var gjafmildi hennar, greið- vikni og fölskvalaus samúð með öllum, er bágt áttu. Heimi var það ekki nóg eitt saman að gera þeim gott, sem að garði bar, heldur var hún fyrst allra til að rétta fram hjálparhönd, ef hún vissi einhvern _ bágstaddan. Slík hjálpsemi var sem nú er vina milli, sé ekki meiri Ársrit Sögufélags ísfirðinga Það hefur dregizt helzt til lengi fyrir mér, að geta bókar er mér barst í hendur á sl. vetri. En góðr ar bókar er aldrei of seint getið, og ekki er hægt að gera minna en kvitta fyrir kærkomna send- ingu. Ársrit Sögufélags fsfírðinga hef ur þegar komið út í fimm ár, og dafnað vel. Ætti það nú að vera komið yfír örðugasta hjallann, því félögum í Sögufélaginu fjölgar ár frá ári og kaupendum að sama skapi. Tveir góðir fræðimenn, þeir Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum og Jóhann Gunnar Ólafs- son sýslumaður, hafa lagt því til kjarnfóðrið frá upphafi og farizt það vel. Mun engu þurfa að kvíða mann Jónsson á Eyri í Seyðis- firði og Mála-Snæbjörn Pálsson, er um skeið bjó á Mýrum og víð- ar. Þetta voru þrætugjarnir, harð lyndir ofstopamenn, er uppi voru á síðari hluta 17. og fyrri hluta 18. aldar. Kennir í greininni margra grasa og koma margir við sögu, eins og gengur þegar slfkir málaþjarkar réðu fyrir héruðum og stórdeilur geisa. Sjálfsagt er nokkur fengur að þessari ritgerð fyrir réttarsögu landsins, en ekki mun hún snerta marga nútíma- menn. Erfiðasta ferð ævi minnar, heit ir grein eftir Ágúst Guðmundsson. Segir þar frá læknisferð frá Brekku á Ingjaldssandi inn að heaini svo eiginleg og hjartagróin, að hún sást ekki alltaf fyrir. Og heldur hefði hún viljað vera þurfa- manneskja sjálf en að mega ekki taka þátt í kjörum þeirra, sem erfitt áttu. en svo, að Ingibjörg megi finna þakklæti mitt og allra þeirra mörgu, sem nutu hjartahlýju henn ar og göfuglyndis. Eiginmaður hennar, böm, barnaböm og tengda börn eiga öll óskipta samúð hinna I þessum efnum naut Ingibjörg I mörgu vina. Mætti Siglufjörður síns ágæta manns, Andrésar, sem ávallt eiga sem flestar mæður og er einn sá mesti drengskaparmað ur, er ég hefi kynnzt um mína daga. Hjónaband þeirra var með þeim ágætum, að betur varð ekki á kosið. Þau. voru konungur og drottning í sínu ríki, höfðingleg bæði í sjón og raun. Ingibjörg tók virkan þátt í áhugamálum manns síns, bæði í viðskipta- og atvinnulífi og marg- háttuðum félagsmálastörfum. Þau áunnu sér bæði virðingu Siglfirð- húsfíeyjur líkar Ingibjörgu. Allt, sem er sann-siglfirzkast, rifjast upp, þegar þú ert kvödd, kæra frænka mín. Siglfirzku vor- kvöldin eru fögur og fögur eru Sólsetursljóð séra Bjarna Þor- steinssonar. Álíka fagur er bjarm- inn frá liðinni ævi þinni, Bogga mín. „Gefi þér Guð sinn frið“. Kópavogi, 1. júní 1961. Jón Skaftason. um framtíð þess, meðan þeirra Þingeyri Víst hefur sú ferð verið nýtur við. Veigamesta ritgerðin vond, en þannig gerðust þær og bessum1 i!aðan af verri- Var stundum til .................................^ árgangi er eftir Kristján, og fjall htlls banzt> en Þessi lanaðlst von tryggingarfélag í Húnavantssýslu; ar um þá kunnu feðga Ásgeir um e ur'_ skipherra Ásgeirsson og Ásgeir Vestfirðingar leggja mikla rækt Guðmund son hans. Má svo heita Xlð byggðasafn sitt, a ð því er ráð að hún beri ársritið uppi að þessu ið verður af viðbótarskýrslu um • • - - - ' það frá Jóh. G. Olafssyni. A það Nýtt tryggingarfélag í Húnavatnssýslu Byggðatrygging h.f. í maíbyrjun tók til starfa nýtt miðað við aðstæður úti á landi, en félög með aðsetur í Reykjavík. sinm. Þetta er ýtarlegasta ævi- saga þessara stórbrotnu Vestfirð inga, sem mér er kunnugt um að til sé. Góð mannlýsing og um leið gildur þáttur í atvinnusögu Vest- fjarða, svo sem vænta mátti. — Kristján frá Garðsstöðum á þann mikla kost fræðimannsins, að ganga að hverjum manni á sínum stað í sögunni og skrifa um hann frá þeim aldarhætti og tíðaranda sem ríkti um hans daga. Án þess verður enginn maður rétt met- inn. Vafalaust voru þessir feðgar mikilhæfir, framtakssamir og nokkrir ruðningsmenn í atvinnu- lífi Vestfjarða á sínum tíma. Um Ásgeir yngri falla þessi orð hjá höfundi: „má hann teljast ein- hver slyngasti kaupsýslumaður, at vinnurekandi og gróðamaður lands ins á sínum tíma“. Ekki ber ég brigður á þetta. En öllu viðsýnni, geðfelldari og þjóðhollari sýnist mér samt hinn eldri Ásgeir hafa verið. Jóhannes Davíðsson í Hjarðar- dal segir frá dugnaðarbændum á Sæbóli á Ingjaldssandi, sjóferð- um þeirra og hrakningum á opn um skipum. Það er nokkurs ui vert. að öllu slíku sé haldið haga. Jóhann Gunnar Ólafsson ritau allýtarlega um þá Ólaf lögréttu- '3 nú um 1500 muni. Ekkert er ör uggari heimild um atvinnusögu og menningu héraðanna á liðnum tím um en góð byggðasöfn. Mun fræðimönnum þykja að þeim mik ill fengur þegar tímar líða. Næst koma tvö einkabréf. Ann að frá Sighvati Gr. Borgfirðingi, hitt til hans. Það er nú mikil tízka að birta einkabréf látinna manna þó að bersýnilegt sé að þau hafi aldrei verið til þess ætl- uð. Sjaldnast er slíkt gert af ræktrsemi við höfundana, heldur í ýmis konar tilgangi. Ekki á þetta þó við um þessi bréf, því að þau eru harla almenns eðlis og held- ur fengur að þeim. Kristján Jónsson bætir nokkr- um gögnum við það sem hann hef ur áður ritað um Þórð bónda óg alþingism. í Hattardal. Hann hef- ur þegar gért þeim heiðursmanni allgóð skil, og má hann nú vel una sínum hlut þó að ekki verði meira um hann skrifað. Lestina rekur skemmtilegur kafli úr ævisögu Hallbjörns E. Oddssonar. Sitthvað fleira er í ritinu sem ekki verður tíupdað hér, s.s. vís- | ur og kvæði. — Ársritið er vand- . að að öllum frágangi sem áður, I og allt hið læsilegasta. B. Sk. sem nefnist Byggðatrygging h.f. Hefur það opnað aðalskrifstofu á Blönduósi. Stofnendur þessa nýja trygging- arfélags eru 60 hluthafar víðs veg- ar úr Húnaþingi. Byggðatrygging h.f. er hlutafélag ingarfélagið h.f. Byggðatrygging h.f. samdi um endurtrygginga við Tryggingarmið- stöðina h.f. á öllum tryggingum nema bíla- og dráttarvélatrygging- um, um endurtryggingu á þeim j samdi Byggðatrygging við Vátrygg-1 og var það nýmæli tekið upp við stofnun félagsins að þeim, sem tryggja bjá því er gefinn kostur á að kaupa hlutabréf í félaginu, 500 kr. bréf fyrir hverja 50 þús. kr. tryggingu og 1000 kr. bréf fyrir 100 m a sent starfsmenn sína til þús. kr. tryggingu o. s. frv. Kallast : Blönduóss, til að skýra helztu at- Aðstoð við gerð endurtryggingar- samninga veitti Guðjón Hansen tryggingafræðingur. Hefur Trygg- ingarmiðstöðin veitt Byggðatiygg- ingu margháttaða og góða aðstoð sína þessi hlutabréf hlutdeildarhluta- bréf. Jafnframt eru gefin út stofn- hlutabréf. Má enginn eiga meir en 5000 kr. í stofnhlutabréfum. At- kvæðisréttur fylgir hverjum 500 kr. hlut. Félag þetta er því eins konar al- meÞaTmhegTnsjónfrmið réði við innanst°kksmunum, heimilistrygg- stofnun Byggðatrygginga að halda sem mestu af því fjármagni, sem riði tryggingarstarfseminnar fyrir starfsmönnum Byggðatrygginga h.f. og veita þeim aðstoð þegar starf- semin hófst. Byggðatrygging tekur að sér eftii'taldar tryggingagreinar: Brunatryggingar á lausafé og ábyrgðartryggingar, slysa- tryggingar, ferðatryggingar ein- \Z*SZ “eS 5S£ »8 “?•- * “8 ílutninp. tryggmgar a vorum, sem fluttar eiu með bifreiðum, flugvélum og Aðalskrifstofa félagsins er í tré- smíðaverkstæðinu Fróða h.f. að greiða vegna alls konar lögboð- ssfStofCwraí«r* ftpwn v , . , . , , , .v.. reiða oe drattarvela asamt kasko þeim renna burt ur heraðinu eins . „ og verið hefur frá upphafi trygg- , ,Um' ingarstarfsemi í landinu. Einnig leggur Byggðatrygging áherzlu á að veita tryggjendunum sem hag- Blonduósi og veitir Sigurður Kr. stæðust kjör og getur nú þegar í Jónsson henni forstö’ðu. Er hún byrjun boðið eins hagstæð kjör og °Pin alia virka daga. önnur tryggingarfélög. Telur fé- Umboðsmaður félagsins á Skaga- lagið að það hafi mikla möguleika strönd er Björgvin Brynjólfsson á er fram líða stundir. að veita sparisjóðsstjóri og á Hvammstanga I greiðari og hagkvæmari þjónustu Ingólfur Guðnason hreppstjóri. Á víðavangi Úrelt hagfræíJi Okurvaxtapólitík og innilokun sparifjársins til þess að skapa samdrátt og koma þannig á l „jafnvægi fátæktarinnar“ eru úreltar aðfarir eins og málgögn Jafnaðarmanna í Danmörku hafa nýlega sagt. — Þessar aðfarir darga úr framleiðslunni og setja kyrking í þjóðarbúskap- inn, öllum til tjóns, nema þeim peningamönnum, sem geta hirt fyrir lítið eignir þeirra, sem verða að gefast upp. Tæpast er hægt að hugsa sér . ömurlegri hringavitleysu, en að : ganga sífellt lengra í því að loka inni sparifé landsmanna í sta'ð þess að nota það til þess að örfa framleiðslulíf og fram- kvæmdir — og það í landi þar sem sparifjársöfnun er of lítil og skortur á rekstursfé stendur eðlilegri hagnýtingu möguleik- anna fyrir f ifum. — Samanber meðal annars það dæmi, að ekki fæst rekstrarfé a'ð láni til að ; framleiða húsgögn til útfluta- ings. f stað þess er féð fryst inni af ríkisstjórninni og bannað að lána það út. Þessar aðferðir virðast einna helzt sóttar í úreltar hagfræði- kennslubækur og furðulegt að nokkur ríkisstjórn skuli reyna að framkvæma slíkt. Framleiíislustefna er lausnin Það er lífsnauðsyn að taka upp framleiðslustefnuna á nýjan leik og engin önnur leið til út úr því öngþveiti, sem sífellt verð ur verra og verra, ef kreppu- menn halda áfram aðferðum sín- um. Enginn skyldi þó halda, að það verði létt verk eða áhlaupa- verk að bæta úr því feikna tjóni sem verður af aðförum ríkis- stjómarinnar. En það þýðir ei að setja slíka erfiðleika fyrir sig. Stefnubreyting er nuðsynleg og því fyrr því betra.— Framleiðslu stefnuna á ný — það er lausnin. Ríkisstjórnin ber ábyrgíina í síðasta tölublaði Einherja, málgagni Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra segir m. a.: „Krafa þjóðarinnar til rikis- valdsins er sú, að' ríkisstjórnin gangi til leiks og leysi vandann. á þann veg, að lífskjör fólksins verði færð til samræmis við það sem þau voru 1958, þegar vinstri stjórnin fór frá. ilji ríkisstjórnin hins vegar ekki gera þetta, eða henni er það um megn, á hún skilyrðislaust að víkja. Þriðja kostinn, að sitja og gera ekkert, og láta upplausnina og neyðina ráða framvindu mála, gerir eng in heiðarl. lýðr.ríkisstjórn. Nú er ekki hægt að ganga inn og loka dyrunum og láta óveðrið valda óbætandi tjóni. Ríkisstjórn in ber ábyrgðina og verður hún því að leysa vandann eða gefa öðrum tækifæri til að gera það‘. Formaður Byggðatrygginga h.f. er Stefán Á. Jónsson Kagaðarhóli, form. en aðrir í stjórn eru Bergur Lárusson Skagaströnd, Jóhannes. Björnsson Laugarbakka, Jón Karls- son, Blönduósi og Sigurður Tryggvason, Hvammstanga. Byggðatrygging h.f. er stofnuð af mönnum úr flestum stéttum og stjórnmálaflokkum, sem vilja vinna að því að byggja upp heilbrigða starfsemi og atvinnurekstur úti um landsbyggðina og veita aðra þjón- ustu þar sambærilega og í þéttbýl- inu, telja þeir slíkt spor í áttin? til jafnvægis í byggð landsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.