Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.06.1961, Blaðsíða 10
IQNISBÓKIN f dag er laugardagurinn 3. júní. Erasmus. Tnngl f hásuðri kl. 4.17. Árdegisflæði kl. 8.20. Nœturvörður þessa viku f Vosturbæjarapótekl. Næturlæknir f Hafnarflrði er Ólaf- ur Einarsson. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemenzson. Slysavarðstofan I HellsuverndarstöS- innl. opln allan sölarhrlnglnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Minlasafn Reyk|avikurbæ|ar. Skúla- túru 2. opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánudaga. Þ|óðmln|asafn Islands er opiS á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardö«»um kl. 1,30—4 e. miðdegl Ásgrfmssafn, Bergstaðastrætl 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavfkur Slml 1—23—08. Aðalsafnið, Þlngholtsstrætl 29 A: Útlán: 2—10 alla vlrka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—1 Lokað á sunnudögum Útlbú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. 5. til NewYork. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Hatn- borgar 1.6. fer þaðan til Rostock, Gdynia, Mantyruoto og Kotka. Messur Hallgrfmskirkja: Messa kl. 11 f.h, Séra Magnús Runólfsson. Langholtsprestakall: Messa að Hrafnistu kl. 10 f.h. Séra Árelius Nlelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séyra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. (athugið breyttan messutíma). Séra Garðar Svavars- son. Nesklrkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Thorar- ensen. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2 (sjó- mannadagurinn). Séra Gunnar Árna- son. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Magn ússon. Frikirkjan f Hafnarflrði: Sjómannadagurinn. Messa kl. 11 fji. (Athugið breyttan messutíma). Séra Kristinn Stefánsson. fMISLEGT Kvennaskólinn f Reykjavlk: Námsmeyjar, sem sótt hafa um skólavist í 1. bekk næsta vetur, komi til viðtals kl. 8 í kvöld og hafi með sér prófskirteini. » FARS0TTIR Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 7.— 13. maí 1961 samkvæmt skýrslum 50 (48) starfandi lækna. Hálsbólga 169 (130) Kvefsótt 183 (135) HeUabólga 2 ( 0) Iðrakvef 23 ( 19) Inflúenza 1 ( 5) Heilasótt 1 ( 0) Hvotsótt 1 ( 5) Hettusótt 7 ( 20) Kveflungnabólga 9 ( 4) Taksótt 1 ( 2) Rauðir hundar 2 ( 5) Munnangur 7 ( 2) Kikhósti 2 ( 1) Hlaupabóla. 14 ( 17) Umferðagula 1 ( 0) RistUl 1 ( 0) GENGIÐ Sölugengi £ 106,42 U.S.$ 38,10 Kanadadollar 38,58 Dönsk kr. 549,80 Norsk kr. 531,65 Sænsk kr. 738,75 Finnskt mark 11,88 Nýr fr. franki 776,60 Belg. franki 76,25 Svissn. frenki 880,00 Gyllini 1.060,35 Tékikn. kr. 528,45 V.-þýzkt mark 959,70 Líra (1000) 61,39 Austurr. sch. 146,39 Peseti 63,50 Reikningsskr. — Vöruskiptalönd 110,14 Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökul- fell fór í gærkvöldi £rá Hamborg á- leiðis til Gdynia, Noregs og íslands. Dísarfell losar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Ham- borg. Skipaútgerð ríkislns: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík á hádegt í dag vestur um land í hringferð. HerjóMur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12 á hádegi í dag til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavikur. H.f. Jöklar: XjangjökuU l'estar á Norðurlandi. Vatnajökull er í Grimsby. Laxá kemur til Immingham í dag. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer £rá Hamborg 26.6 til Reykjavikur. Dettifoss fór frá New York 26.5. væntanlegur til Reykja- víkur á ytri höfnina síðdegis á morg un 3.6. FjaHfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Keflavík 31.5. til Hull, Grimsby, Harborgar, Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 3.6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 31.5. til Hull, Girimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjafoss kom til Egersund 31.5. fer þaðan til Haugesund og Bergen. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 30.1 Vil kaupa allt að 160 hestburði af góðri töðu í sumar. Verðtil- boð ásamt flutningi í nágrenni Hafnarfjarðar leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 15. júní n. k. merkt: Hey—1961. Dugleg stúlka óskast til eldhússtarfa. HÓTEL TRYGGVASKÁLI Selfossi. — Er nokkuð vont að fara skítugur í rúmlð? DENNI DÆMALAUSI IR0SSGATA Lárétt: 1. rótarskapur, 6. setja þoku rönd á fjöll, 8. telja tvíbent, 10. hest ur, 12. dvali, 13. sjó, 14. hafði í eftir- dragi, 16. húsakynni (þ.f., 17 horfa á, 19 menntastofnun. Lóðrétt: 2 heiður, 3. á fæti, 4. lærði, 5. fiskur, 7. reykur, 9. fálátur, 11. . hláka, 15 kveninannsnafn, 16. andi, 18. hest. TRÚLOFUN Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Solveig Guðmundsdóttir, Austurhlið, Biskupstungum og Gísli S. Hafliðason, vélstjóri, Stórholti 20, Reykjavík. Lausn á krossgátu nr 320: Lárétt: 1. Skarð, 6. aða, 8. uU, 10. kýr, 12. gá, 13 sæ, 14 urg, 16. bað, 17. ódó, 19. gnótt. Lóðrétt: 2 kal, 3. að, 4. rak, 5. hug- ur, 7. bræði, 9. lár, 11. ýsa, 15. gón, 16. bót, 18. dó Jose L Suhna: — Ekki láta okkur verða fyrir von- heim fyrr en á morgun. — Það er einkennilegt, að ég hef brigðum! — Ég skal ekki mótmæla. Ég þegi, ekkert heyrt frá Bob lögreglustjóra. — Ég held við æltum ekki að fara þegar ég er í minnihluta. Ég verð að fara að sviivacf nm. D R L K I Lee í alk 241 — Allar þessar orkídeur? Handa mér? Frá hverjum? Til Díönu: Sjaldgæf blóm handa sjald- gæfasta blóminu. Gerðu það fyrir mig að þiggja hjá mér hádegisverð. Þú munt ekki verða fyrir vonbrigðum. — Bósi. — Ó, þessi maður. Farið með blómin aftur og — nei annars, ég ætla að koma með ykkur. — Þú getur tekið dvergana með þér sem lífverði. — Ég er ekki spennt fyrir að fara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.