Tíminn - 20.07.1961, Síða 1

Tíminn - 20.07.1961, Síða 1
162. tbl. — 45. árgangur. Heimsókn til Stokkseyrar bls. 8—9. ________________I Fimmtadagör 20. júli-'MOt. KEISARASKURDUR í gær voru Ijósmyndari og blaSa- menn frá TÍMANUM viðstaddir, þegar gerður var keisaraskurður á kú. Þessi mynd er ein af mörg- um, sem Ijósmyndarinn tók af þessum fágæta afburði. Nánari frásögn og fleiri myndir munu verða í blaðinu á morgun. — Ljósm.: TÍMINN — I.M. Þoka á miðunum - minni síldveiði Mörg skip hafa gripitS þann kostinn aÖ fara til Siglufjar'Öar meÖ síldina, þar sem margra sólar- hringa biÖ er á flestum Austfjar'ðahöfnum Frá fréttariturum Tímans á Austfjörðum. í fyrrinótt var síldveiði heldur minni en undanfariS á miðunum fyrir Austurlandi, enda svarta þoka. Síldin er mjög stygg og erfitt við hana. að eiga. Veiðisvæðið er hið sama og áður. Þó hefur síldin! færzt nokkuð norðar en áðuri og er flotinn nú aðallega að veiðum 8—12 mílur út af Glettingi. í gærdag hafði nokkuð birt, en veiði var svip- uð. í gærmorgun var stldar- leitinni á Raufarhöfn kunnugt um afla 38 skipa með um 31450 mál og á Seyðisfirði var vitað um afla 26 skipa með (Framhald á 2. sfðu). Álaskipið lét úr höfn í Meí skipinu fóru Hollendingarnir, sem veiÖarnar hafa stunda'ð Hornafirði í gær. Hollenzka skipið Helena, sem hér hefur legið undan- farna daga og lestað ál til út- flutnings, lét úr höfn klukkan 5 í morgun, með ó—8 tonn af ál í lestinni. Eins og áður hef- ur verið skýrt frá hér í blað- inu, drapst mestur hluti áls- ins, sem fluttur var flugleiðis frá Kirkjubæjarklaustri. Hins vegar gengu flutningarnir frá Lóni mjög vel og er állinn sem þaðan var fluttur á bílum til Hafnar, sprelllifandi. Með hollenzka álaskipinu fóru Hollendingarnir tveir, sem veið- arnar höfðu stundað, en áður var (Framhaiú á 2. siðu> Ríkisstjórnin opnar landheigina alveg Blaðinu barst í gær eftir- farandi fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu: „í dag hefur með erinda- skiptum milli utanríkisráð- herra og sendiherra Þýzka- lands í Reykjavík verið geng- ið frá samkomulagi við ríkis- stjórn Sambandslýðveldisins Þýzkalands um viðurkenningu Veitir Þjóðverjum sömu fríðindi og Bretum og játar sömu tilkynn- ingarskyldu við þá Sambandslýðveldisins á 12 Samkomulagið, sem gildir mílna fiskveiðilögsögu við ís- til 10. marz 1964, er efnislega land, um aðstöðu þýzkra skipa eins og samkomulag það, sem til veiða við ísland og fleira. Igert var í Reykjavík hinn 11. marz 1961 um lausn fiskveiði- deilunnar við Breta." Ríkisstjórnin hefur þar með gert alvöru úr því að opna tisKveiui- landhelgina og hleypa inn í hana fleiri þjóðum en Bretum. Þetta hefur hún gert að Alþingi for- spurðu og brugðizt þannig þeirri augljósu þingræðislegu skyldu að kalla þingið saman til að fjalla um málið. Hún hefur skyldað íslend- (Framhald á 2. síðu). Úr þrotabúi „viðreisnarinnar“ Okurvextirnir áttu ag auka sparifjárinnlögin. Af og til er \ ; svo verið að auglýsa árangur- inn, — og eins og vant er, með i > því að segja brot af sannleik- \ ! anum. Með því að sleppa útlán í um á hlaupareikningum, þótt < j þau verði með engu móti skiiin ; frá, ef rétt mynd á að fást af i sparnaðinum í heild. Heildarmyndin, sem ekki má í fást er þessi finnlán í spari- sjóðsreikningum og hlaupa- reikningum, skv. Hagtíðind- \ um): ( ; f árslok 1957 2010,3 millj. kr. — 1958 2424,4 — — i , aukn. á árinu 414,1 eða 20,6% ; f árslok 1959 2813,0 millj. kr. ; aukn. á árinu 388,6 eða 16,0%) ; í árslok 1960 3251,8 millj. kr. ; aukn. á árinu 438,8 eða 15,6% \ Til þess að fá rétta mynd af| I því, sem menn hafa lagt inn, ? I þarf að taka til greina, að ca.; ! 80 millj. af því, sem kallast inn { j iögn 1960 eru hækkaðir vextir.í Aukning innstæðufjárins 1960 j hefur þvi orðið um 358 millj. ? ! kr. eða 12,7%, og þar meði minni en áður. Ofan á bætisti svo stórminnkað verðgildi < j þessa f jár, vegna þess hve dýr- i tíðin óx gífurlega 1960 ogi síðan. i Þetta er nú árangurinn afi ; okurvaxtapólitíkinni — þessi i ; hlið. Ótalið er svo tjónið vegna i ; áhrifa okurvaxtanna á fram- i ; leiðslu og hag almennings.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.