Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 13
13 TIMIN N, fimmtudaginn 30. júlí 1961._ WAVi'iViVi'.V.VWiViV.V.W.'.W.WiV'iViV.Vi'.V.V.W í :■ Lárus Jónsson: _■_■_"„■■■ Hvers vegna byggja hlandforir? menn Hverjum manni, sem nokkuð er kominn til vits og ára, er Ijós sú bylting í búskap okkar íslendinga, sem orðið hefur hin síðustu ár. Fjárfesting og framkvæmdir hafa verið gífurlegar, skipt tug um þúsunda ár hvert að jafn- aði á hvert býli í landinu. Samanlagt magn þeirra jarða bóta, sem mældar hafa verið árin 1951—1960 og notið hafa frámlags samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna, er sýnt í töflunni' i Nýrækt Túnasléttur Matju.rtagarðar Grjótnám Handgrafnir skurðir Lotkræsi Girðingar Þvaggryfjur Haughús Haugstæði Þurrkheyshlöður Súgþurrkunarkerfi Votheyshlöður Matjurtageymslur Vélgrafnir skurðir 31.658 ha 4.758 — 531- 276.640 m3 240.537 — 185.639 m 5.045.484 — 27.687 m3 147.127 — 6.271 m3 1.241.259 — 118.222 m2 191.524 m3 24.729 m 37.167.382 — Jarðabótamenn alls: 40.583 Þessar tölur kunna að vera ekki hárnákvæmar, því að þeim er safnað úr þeim skýrsl- um, sem birtar eru í Frey ár- lega, en þær kunna að verða fyrir lagfæringum. Þetta eru þó smámunir og þær tölur, sem hér eru birtar, eru of lágar ef eitthvað er. Um súgþurrkunar- kerfin er það að segja, að sú tala nær aðeins yfir sex ár 1955—1960, vegna þess að framlag var ekki greitt á kerf- in fyrri. Talan fyrir vélgröfnu s'kurðina er fengin úr búnaðar- skýrslum hagstofunnar svo langt sem þær ná, eða fram til 1957, síðan úr Frey. Tölurnar gefa því allgóða mynd af fjár- festingu bænda í þessum grein- um. Taflan sýnir, að að jafnaði hafa verið teknar út jarðabæt- ur hjá rösklega fjögur þúsund bændum árlega. Er það nálægt tveimur af hverjum þremur bændum landsins. Virðist jarða bótamönnum fara heldur fækk- andi, urðu langfæstir 3520 árið 1960. Nýræktin hefur aukizt að heita má, frá ári til árs, til árs- ins 1960, að hún er allmiklu minni en árið áður. Túnaslétt- ur minnka mjög, enda ætti að ganga nokkuð á túnþýfið. Lok- ræsagerð virðist heldur fara minnkandi. Girðingar hafa aukizt, og alls hafa verið lagð- ir fimm þúsund km girðingá á tímabilinu. Hlöðubyggingar jukust fyrst, en voru svipaðar 1954—1959 að árinu 1956 undanskildu. Mun minna var byggt af hlöð- um árið 1960 en nokkurt ár síðan 1953. ■Mjög er misjafnt eftir árum hve mikið er byggt af votheys- hlöðum. Virðast menn taka fjörkipp eftir mikil óþurrkaár eins og t.d. 1955. Byggingar haughúsa jukust fyrst, en heldur virðist vera að draga úr þeim. Bygging hlandfora gengur nokkuð upp og ofan frá ári til árs. Heldur virðist þó vera að draga úr þeim framkvæmdum, einnig, og er það vel Með verðlagi ársins 1960 hefur verið lagt í hlandforir þessi 10 ár um 10,4 milljónir króna og í haughús um 36,8 milijónir, alls röskar 47 milljónir. Því eru þessar tölur nefndar hér, að það er skoðun mín að fá fjárfesting bænda, sé miður arðbær en ein mitt þessi. Hvert tonn af þvagi innheld- ur ca 8 kg köfnunarefni og ca 10 kg kalíum eða ca 12 kg KL>0. Fosfórinnihald þvagsins er hverfandi. Ef við nú setjuni eitt tonn jafnt einum rúm- metra, sem ekki er gróf villa. þá kemur út, að það kostar 375 kr. (ár 1960) að byggja yfir ofan nefnt magn áburðar, auk þess sem að vafasamt er, að mönnum haldist á köfnunarefn- inu vegna þess, hve það hefur mikla tilhneigingu til þess að .v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v. Hjólbarðar og slöngur 500x16 560x15 600x16 550x16 670x15 700x20 750x20 GARÐAR GÍSLASON Bifreiðaverzlun A VÍOAVANGt . fFra’v>haM af 7 -fðul stofnuð fyrir stjórnarliðsmcnn, samanber bankalö>ggjöf, fjölgun í mörgurn öffrum ráffum og nefndum, stórar veizlur á kostn að ríkisins og útþenslu ríkis- báknsins. ukning sparifjár fyrir árið 1960 varg aðeins 12,9% (ef aukningin sem beint stafar af vaxtahækkuninni er dregin frá) í stað 21,6% árið 1958. 5. Frelsi í viðskiptum lét á sér standa. Meiri hömlur eru á bönk > um og öðrum Iánastofnunum en áður þekktist og auk þess farið ránshendi um sparifé lands- manna í innlánsdeildum og sparisjóðum. Útflutningshömlum er haldið og verðlagseftirliti einnlg. Gjaldeyrissala tii annprs en vörukaupa er leyfum háð. Fjárlögin hækkuðu á tveim ár um um 700 milljónir króna. eða yfir 80%. 6. Lagður var söluskattur á innflutning, 8.8% af toliverði. AIls nemur söluskattur á fjár- lögum þessa árs 510 milljónum króna, samanher fjárlög. 7. Og svo kannast menn við gufa upp sem ammoníak. Við- hald hlandfora hlýtur og að verða allmikið ef þær eiga að haldast þéttaa'. Ofan á þetta kemur svo kostnaður við út- búnað til dreifingar. Eg geri mér að svo stöddu ekki grein fyrir hve mikill hann hlýtur að verða, en nokkur er hann. Hvert tonn af ferskri mykju innheldur um 4 kg köfnunar- efni, 1 kg fosfór (um 2,3 kg PcOr,) og 2,0 kg kalíum (um 2,4 kg K20). Hér gildrr hið sama um köfnunarefnið, að mikið af því gufar upp sem ammoníak. Nú veit ég að vísu ekki, hversu mörg tonn af mykju jafngilda einum rúm- metra, enda mun það nokkuð háð geymsluskilyrðum. En fersk mykja er um 80—85% vatn, svo að varla er mikill munur á þessu tvennu. Kosti, eins og kunnugustu menn á- ætla (árið 1960) hver rúm- metri um 250 kr Þá sjá menn að geymsla svo lítils áburðar er nokkuð dýr. Mér dettur ekki í hug að halda því fram að þetta mál sé hér kannað niður í kjölinn, en þó leyfi ég mcr að fullyrða, að ekki geti borgað sig með nokkru móti að kosta nokkru til geymslu kúasaursins, vegna þeirra fáu áburðarkilóa, sem við þaS sparast, a.m.k. á meðan svo auðvelt er að fá tilbúinn áburð sem nú er. Hitt er svo annað rnál, að saurinn mun lengst af fylgja nautpeningnum, og að sjálf- sögðu verður að moka flórinn. Eg held að lausnin sé haug- stæffi, það vandað, að lítil óþrif stafi af saurnum (hann renni ekki fram í hlaðvarpann) og að sem auðveldast verði að komast að til þess að aka hon- um í burtu. Leiðandi sjónarmi''1 við bygg ingu baugstæ^’sins á aff vera hreinlætis- og brifnníWsjónar- miffiff, og aff auffvelt «é nff aka skítnum burtu. en eklti aff vernda þess? fáu kíló næring- arefna, sem í skítnum eru, þau borga ekki kostnaffinn. Héraísflói < Frsmhairt 7 bættist svo traustur vegur og breiður, a. m. k. inn að Egilsstöð- um, með nýrri brú á Jökulsá. En eitt er víst, — og það ber fyrst ,að athuga, — hvað sem hafnargerð þessari liður, að fyrir mikinn minni hluta þess kostnaðar mætti malbika og steypa allan Fagradals- veg og reisa hléveggi, og jafnvel yfirbyggingar á snjóþyngstu köfl- unum, svo að greiðfær yrði alla vetur, hvernig sem viðraði (og þetta yrði alls engin ókleif „Björg- vinjar-braut“). Þetta verður óefað framkvæmt, áður en langt líður. Egilsstaðir era þegar orðin sjálfkjörin miðstöð hins fagra og fjölauðga Fljótsdals-j héraðs og mun krefjast rúms síns; og réttar. bæði á Alþingi og al- þjóðar-vettvangi — Og þær kröfur styðjum við austfirzku útlagarnir af heilum huga! „Isiffina til bættra lí.fskjara“. — Hún lá til 15—20% kjaraskerff- ingar á kaupmætti launa. Hin mikla kjaraske-ffing leiddi til verkfallanna raiklu.“ i í dag hefst okkar árlega sumarútsala Kápur Dragtir Pils Jakkar Poplinkápur Stuttkápur Peysur Kjólar Hattar Húfur Treflar Herra- og drengjafrakkar Blússur og peysur Einnig alls konar vefnaðarvara í ströngum og bútum. GÓÐAR VÖRUR. — FJÖLBREYTT ÚRVAL. MIKILL AFSLÁTTUR. EYGLÓ Laugavegi 116 v-v.x. V Méraðsmót manna um næstu helgi Vestur-ísafjartJarsýsIa: Flateyri. Laugardaginn 22. júlí kl. 9 e.m. DÁGSKRÁ: Skemmtunin sett. Ræða: Einar Ágústsson, sparisjóffsstjóri. Avarp: Hermann Jónasson, ormaður Framsóknarflokksins, og Sigurvin Einarsson, alþingismaður. Einsöngur: Árni Jónssou. óperusöngvari. Undirleikari: Skúli Halldórsson, tónskáld. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Dans. ■ V-X. V-V • X ‘X • • V• V •X.-X. • • V.N.-X-V Átíræftur íFramhalrt af 6 ;íðu) ævistarfi sínu. í Oddgeirshólum er nú mjög myndarlegt. Þar er vel hýst. Tvö íbúðarhús og gripahús öll byggð í samræmi við fyllstu kröfur nútímans. Það er leit að jaf-n myndarlegu heimifi. Mann- kostir hennar hafa orðið ham- ingja barna hennar. Hún var mik- ill og góður uppalandi og gaf börn um sínum dýran arf í menntun og dyggðum. Elín er mikil fróð- leikskona og bókelsk. Hún hafði mikið yndi, og hefur enn, af lestri góðra bóka, þó að hún hafi oftast orðið að láta skyldustörfin sitja fyrir. Elín í Oddgeirshólum var allra kvenna fúsust til að veita smælingjum o-g munaðarlausum hjálp og skjól. Oft voru í skjóli hennar börn í lengri og skemmri tíma. Hún ól upp börn, sem hún unni ekki síður en börnum sínum, og gaf þeim gildan móðUrarf eins og þeim. Ég veit, ag þessi fátæklegu orð, eru langt frá því að lýsa þvi sem ég vil. Enda eru þau að mestu útdráttur úr því, sem ég vil segja. En ég mun í haust birta um Elínu og Árna í Oddgeirshólum grein i Nýjum Kvöldvökum og lýsa ævi þeirra og starfi ýtarlegar en hér er hægt. Ég vil að lokum óska Elínu í Oddgeirshólum til hamingju á afmælisdaginn Og það er von mín öll, að hún hljóti vellíðan og ánægju til hinztu stundar Jón Gislason. | /TV- SNOGH0iliFOL:E“ [T’l'l'n DANMARK AJmennur lýðháskóli i mál- um og öðrum veniule?um námsf?reinum Kennarar oe nempnr'uT frá öllum Norð- urlönóunum Paul Enqberg. • V N V • V Lögfræ&skrifstofa Laueaveei 19 1 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl Vilhiálmur Árnason hdl. Símar 24635 oe 16307 Brotajárn og málma kauDH hæsta rerði Arintinrn JOnsson SölvhOlsgötu 2 — Sími 11360

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.