Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 11
Úrslitin í skeiði, 250 m. Fyrstur er Biakkur Bjarna á Laugarvatni. Hann rann skeiðið á 24,6 sek. Knapi er Þor. kell Bjarnason. Annar er Lýsingur Höskuldar Eyjólfssonar, en hann varð þriðji hestur í skciðkeppninni á 26,2 sek. Knapi Sigurður Ólafsson. Gola frá Langholts- koti hlaut verðlaunin í frásögn af hestamannamótinu á Rangárbökkum í þriðjud.blaðinu var sagt að Gola frá Laugarvatní hefði lilotið fyrstu verðlaun af liryssum í a-flokki. Þetta var mis- gáningur. GOLA fra LANGHOLTS- KOTI hlaut þessa viðurkenningu og bikar frá Kaupfélagi V.-Skaft- fellinga. Eigandi hennar er Her- mann Sigurðsson í Langholtskoti, Árnessýslu. Gola hefur verið sýnd áður að Sandlæk 1952 og í gæð- ingaúrvali á Hellu 1955. Hún var , , , talin næst bezt af hryssum á lands- ■Vel "di Ransæ,ngur « hestamannamotinu, Krist,án Magnusson fra móti að Skógarhóluin 1958> og Ef i-Hömrum á Glóa, sjö vetra alhliða ganghesti, sonarsyni Nasa frá hefur oft unnið Hreppasvipuna, Skarði en móðir hans er Mora frá Kirkjubæ. gæðingaverðlaun Smára í Árnes- sýslu. Gola er brún, 17 vetra. Faðir Skuggi frá Bjarnanesi og móðir Perla frá Langholtskoti. Litkvikmynd af hestamannamótinu Á hestamannamótinu tók Kjart- an Ó. Bjarnason litkvikmynd sem fólki mun væntanlega gefast kost- ur á að sjá einhvern tíma á næst- unni. Er ekki að efa að mörgum leikur hugur á að sjá þá mynd. Hlerað á mótinu ... aS tímaverðir hafi gefið upp 40 sek. í undanrás á 800 m. hlaupi en Haildór í Kirkjubæ svarað um hæl að slíkt væri „tekniskt ómögulegt", hugsað sig um litla stund og sagt: — Það vantar svona 30 sekúndur. Fyrsti hestur hljóp 800 metrana á j 71,1 sek. við úrslit. ...að kynbótahesturinn Gáski hafi snúið sér snarlega við er dómari ætlaði að afhenda knapa hans verð- launabikarinn. Var þá hrópað í mannþrönginni: — Hanu vill ekki verðlauninl ... að Magnús Gunnarsscn, eigandi Víkings, hafl heitlð knapanum, Hreini Árnasyni, verðlununum ef hesturinn ynn! 800 m. hlaupið. Hann vann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.