Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 4
4
T í MIN N, fimmtudaginn 20. júlí 1961.
LOKAÐ
vegna sumarleyfa frá 24. júlí til 14. ágúst.
EFNAGERÐIN RECORD.
Kvennabandið
V-Húnavatnssýslu heldur árshátíð sína sunnudag-
inn 30. júlí 1961 að Hvammstanga. Skemmtiatriðin
hefjast kl. 3 e. h.
LEIKSÝNING: Kiljanskvöld
LEIKENDUR:
Lárus Pálsson
Helga Valtýsdóttir
Rúrik Haraldsson
Haraldur Björnsson
Kvikmyndasýningar:
Drengur stöðvar Niagara
Systkini á ævintýraleiðum
Dansað um kvöldið í báðum húsunum. Góð músík.
Veitingar: Kaffi, gosdrykkir, ís og pylsur. Hið vin-
sæla skyndihappdrætti starfar allan daginn. Dregið
um kvöldið. Margt góðra muna.
Skemmtið ykkur á Hvammstanga og styrkði gott
málefni.
KVENNABANDIÐ.
r
I sumarleyfið
Tjöld 2—5 manna með föst-
um og lausum botni,
verð frá kr. 835.00.
Vinasængur
Svefnpokar
Mataráhöld ( töskum
Gasprímusarnir vinsælu
með hitabrúsalaginu.
Pottasett og hnífapör
Plastdiskar og bollar.
Hafið veiðistöngina með,
hún fæst einnig í
llúseigendur
Geri við og vstilli olíukynd-
ingartæki. Viðgerðir á alls
konaT heimilistækjum. Ný-
smíði Látið fagmann ann-
ast verkið. Sími 24912.
Sími 13508.
Kjörgarði, Laugavegi 59.
Austurstræti 1.
PÓSTSENDUM.
Heimilishjálp
Tek gardlnur og dúka I
strekklngu Upplýsingar í
sima 17045
Austurferðir
Frá Rvík um Selfoss, Skei8,
Gullfoss. Geysi, þriðjud. og
föstud. Um Grímsnes, Gullfoss,
Geysi. fimmtud. Um Selfoss,
Skeið. Hreppa, GuUfoss, Geysi,
laugardaga.
Til Laugarvatns, daglega.
Laugardagsferðir um Selfoss
kl. 9 að kveldi. Hefi vatnsheld
tjaldstæði. oliu o. fl. Hópferfla-
bifreiðir og matstofu fyrir
nestað fólk.
ÓLAFUR KETILSSON
Bifreiðastöð tstends.
Sfml IMj 1.
AÐALFUNDUR
Félags síldarsaltenda á Suðvesturlandi
verður haldinn í TJARNARCAFÉ, Reykjavik,
föstudaginn 21. júlí n. k. kl. 3 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
STAKIR
JAKKAR
TERYLENEBUXUR
• »