Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 9
í Í;M IN N, fimmtudaginn 20. júlí 1961.
«■
vertíðina. Alls vinna núna við
frystihúsið um 60 manns, að
meðtöldum unglingunum sem
slíta, en þeir eru 12—13.
„Aldrei smakkað hann"
— Er þetta gaman? spyrjum
við stúlkurnar, sem eru að
bursta.
— Ekkert sérstaklega, segja
þær og flissa.
— En er ekki humarinn góð-
ur?
— Það vitum við ekki, við
höfum aldrei smakkað hann.
— Þetta, sem er svo fínn
matur.
— Það er sagt svo, ekki lang-
ar mig í hann.
— En að þið skulið ekki. taka
nokkra með ykkur heim, rétt
til þess að vita, hvernig svona
frægur matur er á bragðið?
— Úff, nei, segja þær, og
verða ekki beint matlystugar á
svipinn.
Gott að eiga skipstjóra og
mótorista á sama bát
Úti við bílavogina hittum við.
Sóphónias Pétursson. Hann
flettirmpp í bók sinni, þar sem
skráður er afli bátanna á hum-
arvertíðinni.
Hásteinn I er aflahæstur og
hefur fengið 32 tonn. Formað-
ur á honum er Jósep, sonur
Sóphóniasar. Hólmsteinn er
annar, með 30Vz tonn. Þriðji
báturinn, Hásteinn II, er hætt-
ur humarveiðum fyrir nokkru,
en hafði þá fengið um 22 tonn.
— Hvað fá bátarnir fyrir
humarinn? spyrjum við.
— Þeir fá um 8 þúsund krón-
— Já, Jósep sonur minn er
skipstjóri á Hásteini I, og Viðar
sonur minn er þar mótoristi.
Nú, svo er Tómas skipstjóri á
Hólmsteini mágur minn, og Jón
sonur minn er þar mótoristi.
Auk þess á fjórði sonur minn,
Karl, hlut í Hásteini II.
Sjórinn skellur á
gluggunum
Nú er liðið að hádegi og
frystihúsið tæmist að sinni.
Okkur er boðin ríkuleg máltíð
á heimili Baldurs Teitssonar,
símstöðvarstjóra, og konu hans.
Að henni lokinni höldum við
heim til Tómasar Karlssonar
skipstjóra á Hólmsteini.
Tómas er 37 ára gamall, hef-
ur alið nálega allan aldur sinn
á sjónum og er bæði reyndur
og aflasæll formaður. Hann
hefur nýlokið við að byggja sér
stórt og glæsilegt hús og býður
okkur þar til stofu. Út um
gluggann blasir sjógarðurinn
við, aðeins í nokkurra faðma
fjarlægð.
— Þú ert ekki langt frá sjón-
um, segjum við.
— Nei, segir Tómas og bros-
ir, hann kemur alltaf fyrst upp
hérna hjá mér. Hann skellur á
gíuggunum, þegar brýtur á
garðinum.
— Gengur sjórinn oft upp á
garðinn?
— Já, þegar gerir mikil sunn-
an hvassviðri. á veturna og stór-
streymt er, þá kemur hann al-
veg upp á hann. Ég man eftir
því að hann hefur komið alveg
upp í hliðið og aðeins flætt
Tómas Karlsson, skipstjóri á Hólmsteini, stendur við stýrishúsið á
bát sínum. Hann er nýkominn að iandi með góða veiði.
N
ur fyrir tonnið af stærri flokkn-
um, segir Sóphónías. Ég hugsa
að megi reikna með, að sá afla-
hæsti sé búinn að hafa upp 230
—250 þúsund. Hásetarnir eru
4 og þeir fá til samans 38% af
afla. Það verða á að gizka 24
þúsund á mann. Skipstjórinn
hefur svo helmingi meira og
mótoristinn hálfan annan hlut.
Það væri gott að eiga bæði
mótorista og skipstjóra á sama
bát, ef maður hirti hlutinn
þeirra, segir Sóphónías loks og
hlær.
— Átt þú skipstjóra og mót-
orista á sama bát?
I
inn fyrir. Það er ekki svo langt
síðan.
— Þú hefur venð lengi á
sjónum?
— Já, ég byrjaði innan við
fermingu að róa á vorin og
sumrin með pabba, og síðan hef
ég verið á sjó og alltaf hér á
Stokkseyri.
— Hvernig er vertíðin orðin
núna?
— Hún verður sæmileg. Við
byrjuðum um 20. maí, og leyfið
er til 15. ágúst. í fyrra var það
framlengt um 10 daga, og verð-
ur það e. t. v. líka núna. Aðal-
miðin eru út af Selvogi og
Þetta unga fólk vinnur allt aS því, aS „slíta" humarinn. ÞaS er duglegt og kátt og unir verkinu vel, enda
fær þaS 10 kr. á timann.
H umarvelhar
sjávarflób
virkisgarður
sjóbaðstaður
og fleira
Krísuvíkurbjargi, og við eram því komið, að hægt sé að sækja
2 sólarhringa í hverri veiðiferð. hann sem oftast.
heita t. d. tvö elztu steinhús
Stokkseyrar, sem byggð voru
1910. Sagt er, að nöfn þeirra
valdi oft ruglingi í síma, og
ókunnugar simastúlkur spyrji,
hvort Hafsteinn, eða Aðal-
steinn sé við.
Annað einkennilegt nafn er
Roðgúll. Það er gamalt, og ekki
vitað með vissu um uppruna
þess. Munnmælasaga er til um
það, sem er á þessa leið:
Á bæ þeim, á Stokkseyri, er
Litla Gata hét, bjó eitt sinn for-
maður, sem þótti í meira lagi
aflasæll, og öfunduðu hann
margir af velgengninni. Ein-
hverju sinni, þegar hann kom
með hlaðinn bát að landi, en
aðrir öíluðu lítið, varð einum
öfundarmanna hans að orði:
„Sá hefur fengið roð í gúlinn
núna.“ Þetta var síðan haft að
orðtaki, og smám saman festist
þetta nafn við bæ formannsins.
Sjóbaðstaður
Of stórir bátar
— Og það eru fjölda margir
bátar á þessum miðum?
— Jú, þeir eru alls staðar að
af Suðurlandi, allt frá Akranesi
til Hornafjarðar, að ógleymd-
um Vestmannaeyjum. Við telj-
um, að þeir séu of margir.
Veiðisvæðin eru svo takmörk-
uð, og þegar vart verður við
humar, er þar óðara kominn
slíkur fjöldi skipa, að lítið
verður úr veiðinni. Eins finnst
okkur, að takmarka ætti stærð
þeirra báta, sem veiðileyfið fá.
Við hérna erum t. d. með 30
lesta báta, en sumir bátanna á
humarveiðunum eru rúmar 100
iestir. Þeir geta stundað nógar
aðrar veiðar, sem við á smærri
bátunum getum ekki notað
okkur.
— Hvað viltu segja um höfn
ina hérna?
— Innsiglingin hefur alltaf
verið slæm, en hún hefur verið
bætt talsvert síðan ég man
fyrst eftir. Það er erfitt að
dýpka hana, þetta eru allt
klappir og grjót, og þarf mikið
að sprengja. Eins og hún er.
þarf þaulkunnuga menn til þess
að rata inn. Þó er það ekki svo
mikið svona að sumarlagi, það
er verra á vetrum í dimmviðr
og brimi.
Svo eru sundin svo grunn, að
við komumst ekki inn, þegar
fjara er. Við erum þess vegn?
alltaf tímabundnir á sjónum o°
getum ekki athafnað okkur e'n'
og við þurfum. Það háir okkur
mikið, sérstaklega á veturna.
Þorprð byggist aðallega á
sjónum, og það er mikið undir
„Roð í gúlinn"
Eftir að hafa kvatt Tómas
skipstjóra með virktum ökum
við út úr þorpinu. Á vegi okkar
verða mörg gömul og sérkenni-
’leg hús, og sum bera einkenni-
leg nöfn.
Nokkru austan við þorpið
sjáum við fólk á ferli niðri í
fjörunni og börn buslandi í
sjónum. Hér var einu sinni
talsvert vinsæll sjóbaðstaður,
sem af einhverjum ástæðum
virðist hafa komizt úr- tízku í
seinni tíð. Samt er hér allt það,
- tO s\!)U
Aðalsteinn og Hafsteinn
Humarnum er raSað í pönnur til frystingar. Maðurinn er Magnús
Jónsson í Deild. (Ljósm.: Tíminn, GE).
9 1