Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, fimmtudaginn 20. júlí 1961. * MINNISBOKIN í dag er fimmtudagurinn 20. júií (Þorláksmessa á sumar ■■ Margrétarmessa Þjóðhátíðardagur Kólunubíu. ! Tungl í hásuðri kl. 18,17. — Árdegisflæði kl. 10,17. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hefnarfirði: Garðar Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík: Guðjóa Klemenzson. Slysavarðstotan ' Hellsuverndarstöð Innl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Slmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga fré kl 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga. laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Miniasafn Revkjavfkurbæiar Skúla túm 2 opið daglega frá kl 2—4 e. b. nema mánudaga Þióðmlnlasafn Islands er opið á sunnudögum þriðjudögum fimmtudögum og laugard^-’m kl 1.30—4 e miðdegl Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74. er opið priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn Ing Arbæiarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 tU 16 Bæiarbókasafnið er lokað vegna sum- arleyfa. Opnað aftur 8. ágúst. Flugfélag íslands: Millilandaflug: MillilandaflugvéUn Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 1 dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl 8,00 í fyrra málið. — Millilandaflugvélin Hrím-j faxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrra' máUð. Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag urhólsmýrar, Hornafjaröar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftlelðir: Föstudag 21. júlí er Þorfinnur1 karlsefni væntanlegur frá N. Y. kl. i 6.30. Fer til Luxemborga.r kl. 8,00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24,00. Heldur áfram til N. Y. kl. 1.30. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá N. Y. kl. 9,00 Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 23,00. Fer til N. Y. kl. 00,30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Glasgow og London Flugvéiin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til New York. Ég sagði þér, að ég ætlaði að blása f það, en þú hefur kannske verið sofandi? DENNI OÆMALAU5I 359 ÝMISLEGT Minningarspjöld Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást í verzluninni Roði, Laugaveg 74, Bókaverzlun Braga B-rynjólfsson- ar, Hafnarstræti, Hafliðabúð, Njáls götu 1, verzluninni Réttarholtsveg 1 og að Sjafnargötu 14. Fríkirkjusöfnuðurinn. Skemmtiferð verður farin í Borgar- fjörðinn næst komandi sunnudag. Upplýsingar um ferðina eru gefnar í símum 23944, 12306, 18789 og 16985. Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar IV2 dags ferðir um næstu helgi. Þórsmörk, Landmanna- iaugar, Kjalvegur, Eyjafjöll og Dyr- hólaey. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, símar 19533 og 11798 Leiðréttmg f frétt í laðinu í gær um siglingu báta frá Vestmannaeyjum til út- landa með fisk varð smá brengl. Sagt var, að bátar, sem fiskuðu í sig, sigldu með aflann, ísaðan í köss um, en það eru skipin, sem flytja út fisk frá vinnslustöðvunum, sem hafa þennan umbúnað, en hin ísa fiskinn á venjulegan hátt. Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFl KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísí) dráttarvélum. einnig að öðrum tegundum. BlLA & BÚVÉLASALAN tngóifsstræti 11. 'idhÍfiik JggBBísm Skipadeild SÍS: Hvassafell fer 26. þ. m. frá Onega áleiðis til Stettin. Arnarfell er í Arehangelsk. Jökulfe’I er væntanlegt til Reykjavíkur 23. þ. m. frá N. Y. Dísarfeíl lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. Helgafell fer væntan- lega í dag frá Gdansk til Rostock og Reykjavikur. Hamrafell kemur síðdegis í dag til Reykjavíkur frá Seyðisfirði. Arak er á Skagaströnd. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer fra Kaupmannahöfn i kvöld til Gautaborgar, Kristiansand, Þórshafnar og Rvíkur. Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur er í Rvík. — Þyrill er væntanlegur til Akureyrar í dag. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akur- eyrar. Herðuhreið er væntanleg tii Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Jón Trausti fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Hf. Jöklar: Langjökull kom til Akureyrar í gæor. Vatnajökull er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Keflavík 14. 7. til N. Y. Dettifoss fór frá N. Y. 14. 7. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Lon- don 18 7. Fer þaðan til Hull, Rotter- dam og Hamborgar. Goðafoss fer frá Stykkishólmi í dag 19. 7. til Pat- reksfjarðar, Bíldudals, Flateyrar, ísafjarðar og þaðan norður um land til útlanda. Gullfoss fór frá Leith 17. 7. Væntanlegur til Rvíkur í dag. | Skipið kemur að ryggju um kl. 8,30. Lagarfoss fór frá Rvík 18. 7. til ísa- fjarðar, Hólmavíkur, Raufarhafnar, Húsavíkur, Dalvíkur, Siglufjarðar, Súgandafja-rðar, Flateyrar, Patreks fjarðar og Faxaflóahfna. Reykjafoss fór frá Hamborg 18. 7. til Rotter- dam og Rvíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 11. 7. frá Rotterdam., KR0SSGÁTA Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. fum, 7. for- setning, 9. vökvi, 11. í söng, 13. gjöf, 14. stuttnefni, 16. stefna, 17. áunnið sér, 19. nábúi. Lóðrétt: 1. bæjarnafn, 2. brá þráð- um, 3. Grá ., 4. óhreinkar, 6. þurrkaði, 8. gift kona, 10. fugl, 12. álpast, 15. forföður, 18. tveir sam- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 358: Lárétt: 1. haggar, 5. álm, 7. ar, 9. ómar, 11. lóa, 13. ata, 14. lafa, 16. an, 17. agaði, 19. grafir. 1 Z 3 * J8 u i _ 1 l_ 10 J -J 11 IZ B 1 1 J: M ■ .. ' ) B 18 1 1 ■ Lóðrétt: 2. gá, 3. gló, 4. amma, 6. granir, 8. róa, 10. ataði, 12. afar, 15. I aga, 18. af. Tröllafoss fór frá Rvík 13. 7. til 21,00 í kvöld 19. 7. til Hólmavíkur, Ventspils, Kotka, Leningrad og Sauðárkróks, Siglufjarðar, Dalvlkur, Gdynia. Tungufoss fe.r frá Rvik kl. I Akureyrar og Húsavíkur. K K I A D D D L ii I Jose L Salinas D R E K I Lee Falk 279 — Ræningjabælinu? — Já. Bæli Rangs og manna hans. — Hann sagðist ætla að tæta höllina niður! — Hvernig? Með berum höndunum? Hann hlýtur að Vera vitlaus. — Heldurðu, að hann skjóti ekki aftur? — Neií, ekki ef við f.örum ekki nær. — Ekki, ef hann er Dreki — Díana. hver er þessi óði maður? — Hann sagði þér það. En hann er ekki óður. Ég talaði af mér allt vit og tók ekkert eftir því, hvert við vorum að fara. Flokk ur Rangs heldur lil þarna niður frá. — Haldið áfram að skjóta, þangað til hann fellur niður Ég er búinn að fá nóg af þessari dellu. — Nokkra steina í viðbót . .. A FEW MO(?E ^ [OPTHESELOOSEi IstonesshouldI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.