Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.07.1961, Blaðsíða 12
12 \ i lu i.i> i-i, fimmtudaginn 20. jÍS RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Meistaramdtið í kvðld f kvöld hefst 35. Meistara- mót íslands í frjálsum íþrótt- um. Keppnin hefst kl. 8,30. — Tæplega 50 keppendur eru skráðir í mótið frá 13 félögum 2:0 fyrir Val og bandalögum. Keppt verður í 24 greinum, en einni er lok- ið, Víðavangshlaupi, sem fram fór í vor. í kvöld verður keppt í 8 greinum, eða: 200 m. 800 m. 5000 m. og 400 m. grindalil., kúluvarpi ,spjótkasti, hástökki, langstökki. Á morgun verður keppt í þessum greinum og hefst mótið á sama tíma: 100 m., 400 m., 1500 m. og 110 m. grindahl., stangarst., þrístökki, kringlu- kasti og sleggjukasti. Á laugardaginn hefst mótið' kl. 14,30 og keppt í þessum greinum: 4x100 m., 4x400 m., Ingvar sigraði í Kaupm.höfn Ingvar Hallsteinsson frá Hafn- arfirði tók þátt í íþróttamóti lög reg'lumanna í Kaupmannahöfn i fyrradag. Meðal keppenda á mót- inu voru nokkrir frjálsíþrótta- menn frá öllum Norðúrlöndun- um. Ingvar sigraði í þástökki, Andlitið kemur oft upp um stökk 1,75 metra, og í spjót- menn. Hér eru tvær myndir sem kasti, kastaði 65,26 m. Hann varð Guðbjörn Jónsson tók í síðasta einnig annar í kúluvarpi. leik KR og Vals. Hvort liðig skyldi'- vera áhorfendum kærara? fimmtarþraut og 3000 m. hindr unarhlaupi. f tugþraut, 10 þús. m. og 4x800 m. hl. verður svo keppt seinna. Allir Iielztu afreksmenn okk ar í frjálsum íþróttum eru skráðir U1 keppni, eins og t.d. Vilhjálmur Einarsson, Valbjörn Þorláksson, Jón Ólafsson, Svavar Markússon, Kristleifur Guðbjörnsson. Ingvar sund í nótt? 3:2 fyrir KR I nótt reynir Axel Kvaran, lögreglumaður, að synda Vést- mannaeyjasund. Þetta hefur cng- inn núlifandi íslendingur gert áður, nema Eyjólfur Jónsson, og tekist það. Fylgdarmaðúr Axels verður liinn kunni sund- maður úr KR, Pétur Eiríksson. Pétur sagði áður en þeir félag ar fóru, að Axeí væri í mjög góðri þjálfun, meðal annars synti hann nú fyrir nokkrum döigum þrisvar sinnum yfir Skerjafjörð. Axel hefur einnig synt Viðeyjarsund og það oftar en einu sinni. Að sjálfsögðu ræður veðrið því, hvort þeim félögum tekst ag komast til la'nds í. nótt, en von andi verður það, og óskiím við Axel allt góðs í þessari þrek- raun. Tvær, sem kepptu í Moskvu um siðustu helgi Danska unglingaliðið Lyngdby Boldkiub lék fyrsta leik sinn í fyrrakvöld við 2, flokk KR á Melaveilinum. Jafn- tefli varð, 0:0. Myndin hér að ofan er af dönsku drengjunum, ásamf fararstjórunum. Báðar þessar myndir voru teknar í Moskvu um síðustu helgi. Sú efri er f Tamöru Press, sem setti heimsmet í kringlukasti og sigraði einnig I jluvarpinu, en myndin er tekin í keppni í þeirri grein. Neðri myndin er af Wilmu Rudolf, er hún kemur í mark í 4x100 mefra hlauplnu á nýju j heimsmeti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.