Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 1
193. tbl. — 45. árgangur.
Laugardagur 26. ágúst 1961.
Valt með alla ullina
Borgarnesi, 25. ágúst. inn mun hafa verið á hægri
Nokkru fyrir hádegi í dag ferð, en vegkanturinn var lágur
lagði vörubíllinn M-10 af stað og bíllinn valt á hliðina vegna
frá Borgarnesi áleiðis til Akur- háfermisins.
eyrar með fullfermi af ull. Var í bílnum var auk bílstjóra
mikið háfermi á bílnum. einn farþegi. Hvorugan sakaði
Nokkru fyrir ofan Borgarnes og bíllinn skemmdist tiltölulega
missti bílstjórinn vald á bíln- lítið. — J.E. (Ljósm.: Daníel
um og ók út af veginum. Bíll- Oddsson).
Fötluðum misþyrmi og
kastaö yfir grindverk
Akureyri, 25. ágút. Klukk-
an rúmlega eitt í nótt var gerS
líkamsárás á fatlaðan mann á
Enn logar í heyinu
í hlöðunni 1 Æðey! Nýi flugturninn
götu á Akureyri, Stefán Jóns-
son, réttamann ríkisútvarps-,
ins, og hann leikinn grátt. ;
Stefán var að koma af dansleik
og var staddur í Glerárgötu, þeg 1
ar maður einn gaf sig á tal við
hann. Bað maðurinn Stefán um
að hafa viðtal við mann einn út {
í sveit. Stefán færðist undan
þessu, en hinn sótti málið fast. j
Að síðustu bað Stefán mann þenn
an láta sig í friði. Fór þá maður-
inn inn í bíl til þriggja félaga
sinna, en Stefán hélt áfram leiðar
sinnar.
„Ég skal kenna þér að
svívirða ekki Eyfirðinga"
Bíll félaganna ók síðan á eftir
Stefáni og þóttist maðurinn eiga
nokkuð vantalað við hann. Stöðv-
uðu þeir bílinn við hlið hans og
fóru þrír þeirra út og einn sagði:
Ég skal kenna þér að svívirða
ekki Eyfirðinga. — Stefán skeytti
þessu ávarpi ekki og vildi halda
áfram ferð sinni, en var þá hindr-
aður. Stefán stjakaði manninum
frá sér, en varð þá fyrir alvarlegri
líkamsárás þeirra félaga. Var hann
barinn mörgum höggum.
Bar ekki hönd fyrir
höfuð sér
Stefán bar ekki hönd fyrir
höfnð sér. Grúfði hann sig yfir
grindverk, en þeir héldu áfram
aft berja hann. Leiknum lauk
þannig, að þeir hrundu Stefáni
yfir grindverkið og yfirgáfu1
hann síðan. Var Stefán þá nef-j
brotinn og með fossandi blóð- i
nasir, andlitið var töluvert bólg-
ið og fötin öll ötuð blóði.
Sjónarvottar hringdu á lögregl-
una, sem flutti Stefán í sjúkrahús.
Læknisvottorð liggur ekki enn
fyrir.
„Ég vissi hvorki í þennan heim
né annan, þó að ég brölti á fætur
innan við grindverkið", sagði
Stéfán, þegar Tíminn talaði við
hann í gærkvöldi.
Stefán Jónsson fréttamaöur
Málsrannsókn hófst síðan i dag
og var henni ekki lokið í gær-
kveldi, þar sem eitt vitnið vant-
aði. Mennirnir, sem stóðu að árás-
inni, eru allir fundnir. Bílstjórinn
var ölvaður, er þeir gerðu árás-
ina. Bíllinn var úr Kópavogi Y-183.
Tveir árásarmanna voru Eyfirð-
ingar, tveir Reykvíkingar.
Fatlaður maður
Stefán Jónsson fréttamaður er
fatlaður maður. Hann missti ann
an fótinn í slysi fyrir nokkrum
árum.
moka heyinu út úr hlöðunni í nótt.
Þegar þeir komu á vettvang, var
eldurinn slök'ktur nema í heyinu.
Hófust þeir þegar handa við að
rífa heyið út, en það er mikið verk.
Var búizt við, að það stæði fram
undir morgun.
ísafirði, 23. ágúst. — í morg
un kviknaði í heyhlöðu í Æð-
ey. Slökkviliðið kom á vett-
vang frá ísafirði, en ekki
tókst að koma í veg fyrir að
þak hlöðunnar brynni og félli
niður. Logar enn í heyinu.
Klukkan 11 í morgun kom sím-
leiðis hjálparbeiðni frá Æðey til
ísafjarðar. Fóru sex menn með
slökkvidælu á vélbátnum Guðnýju
klukkan tólf á hádegi til eyjarinn- j
ar, en þangað er hálfs annars tíma !
sigling. .
Þakið féll niður
Er þeir komu til Æðeyjar, hófu
þeir strax slökkvistarf, en stuttu
síðar féll þakið niður. Börðust
þeir við eldinn fiam eftir degi, en
erfitt var um vik, því að eldurinn
var kominn í heyið.
Heyið rifið út í nótt
Klukkan átta um kvöldið lagði
tuttugu manna flokkur af stað frá
ísáfirði með vélbátnum Straum-
nesi. Var þetta hjálparsveit Skáta. Bærinn ' Æ3ev- Brei3a hvíta húsia,
Ætluðu þeir að vinna að því að °g aftan vlð Það er hlaðan, sem nú
Æðeyjarsystkinin, Ásgeir, Hall-
dór og Sigríður, brugðu búskap í
vor í Æðey og nýr bóndi er tekinn
við jörðinni. Hann heitir Helgi
Þóxarinsson, fluttur úr Reykjavík,
en er ættaður úr Látrum í Mjóa-
firði.
kostar 9 millj.
sem snýr gaflinum fram, er fjóslð
logar i.
Íft
gær var flugturninn nýi á
Reykjavikurflugvelli formlega
tekihn til notkunar að viðstöddu
fjölmenni. Flugmálastjórnin
hafði boð inni fyrir ýmsa gesti
og starfsmenn í tilefni þessa á-
fanga í íslenzkum flugmálum og
viðstaddir voru forseti íslands og
flugmálaráðherra. Hinn nýi flug
turn er hin glæsilegasta bygg-
ing og bætir úr brýnni þörf.
Kostnaðarverð hússins er nú 9,1
milljón krónur, en turninn er
aðeins hluti af væntanlegri flug-
stöð á Reykjavíkurflugvelli.
Ingólfur Jónsson, flugmálaráð-
herra, flutti ræðu og lýsti húsið
tekið til notkunar. Rakti ráðherr- j
ann sögu íslenzkra flugmála og
benti á hina öru þróun og upp-
byggingu, sem hefur orðið í þeim \
málum. Fyrir tveimur áratugum1
var enginn flugvöllur til á íslandi
svo heitið gæti, en nú er flugið i
orðið mikilsverð og vaxandi at-!
vinnugrein á íslandi.
> Agnar Koefod Hansen, flugmála'
stjóri, lýsti húsinu og þeirri starf-
j semi, er þar mun fara fram. Grunn
flötur hússins er 246 ferm. á 6
hæðum, auk flugstjórnarhæða og
kjallara. Gólfrými í húsinu er sam-
(Framhald á 2. síðu.)
7 6 þúsund
i
herinn
NTB—WASHINGTON, 25. ágúst.
— f kvöld tilkynnti McNamara,
landvarnarráðherra Bandaríkj-
anna, að 76 þúsund manna vara
lið yrði kallað til vopna í öllurn
þremur aðaldeildum Bandaríkja-
hers 1. okt. Herkvaðning þessi
er til 46,500 manna í fándher-
inn, 6,500 manna í flotann og
23,000 í flugherinn.