Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 5
'TfMINN, Iaugardaginn 26. ágúst 1961. g' Útgetandi: PRAMSOKNARFLCÍKKURINN. Framkvæmdast.ióri Tómas Arnason Rit. stjórar Þórarinn Þórarmsson (áb ), Andrés Knstiánsson Jón Helgason Fulltrú) rit- stjornar Tómas Karlsson Auglýsmga- stjóri Egili Bjarnason Skrífstofur i Edduhúsinu — Simar' L8300- 18305 Auglýsingasimi 19523 Afgreiðslusimi: 12323 - Prentsmiðjan Edda h.f 500 í stað 1000? Það hefur verið áætlað. að útflutningsverðmæti síld- araflans, eins og hann var um seinustu helgi. nemi rösk- um 5Q0 millj. kr. Eftir kunnum verzlunarmanni er haft, að þetta verðmæti gæti verið allt að því helmingi meira, ef betur væri unnið úr síldarafurðum innan lands, áður en þær væru fluttar út. Hér skal ekki fullyrt um. hvort þessi fullyrðing er rétt. Það ber þó öllum. sem til þekkja. saman um. að bætt nýting síldarafurðanna myndi stórauka útflutnings- verðmæti þeirra, jafnframt því, sem það gæti stóraukið atvinnu víða um land. Á undanförnum þingum hafa Kari Kristjánsson og fleiri þingmenn Framsóknarfiokksins flutt tillögu um. að þegar yrði hafizt handa um bætta nýtingu síldaraf- urðanna. Þessu hefur ekki verið tekið illa í þinginu. en ekkert hefur orðið úr framkvæmdum til þessa. Viðhorf núv. stjórnarflokka hefur verið annað en Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins 1928. Þá stóð það síldarútveginum mjög fyrir þrifum, að hér var skort ur á síldarbræðsluverksmiðjum. Þær fáu, sem voru til í landinu, voru eign útlendinga, er misnotuðu einkaað stöðu sína. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins, sem var studd af Alþýðuflokknúm, ákvað þá að gera stórt átak til að koma síldarbræðslunni á íslenzkar hendur og auks hana svo, að hún fullnægði vel þörfum útvegsins Þetta var gert með byggingu síldarverksmiðja ríkisins Þetta var á þeim tíma mikið og áhættusamt átak. en tvímæla laust hefur það ekki aðeins orðið síldarútveginum, heldur þjóðinni allri, til mikilla hagsbóta. Annað svipað dæmi má nefna Árið 1934 hafði heims- kreppan stórlega þrengt saltfiskmarkaðinn en saltfiskur var þá aðalútflutningsvara sjávarútvegsins. Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins hófst þá mjög röklega handa við að byggja upp framleiðslu á frystum fiski og skreið Óþarft er að lýsa því, hvaða þýðingu það hefur haft fyrir sjávarútveginn. Með sama stórhug og framtaki hefði þurft að vinna að þvi seinustu árin að koma fótum undir nýja og bætta nýtingu síldarafurðanna og auka með því útflutn- ingsverðmæti þeirra og atvinnu víða um land. Þá myndi þjóðin standa mikíu betur að vígi i dag. En þetta hefur ekki samrvmzt samdráttarstefnu stjórnarflokkanna. Fátt sýnir betur, hve heimskuleg og skaðleg þessi stefna er. Togaramir Margir togaranna hafa legið bundmr við hafnarbakk- ana meirihluta þessa árs, en aðrir um skemmri tima Öllum má vera ijóst. hvílíkt tjón það er fyrir þjóðar búið. að dýrustu og stærstu atvinnutæki þjóðarinnar skuli þannig látin ónotuð tímum saman Þegar atvinnugrein lendir i eríiðleikum eins og tog ararnir. ber ríkisvaldinu vitanlega skvlda tíi að gera sérstakar ráðstafanir tii aðstoðar. svo að ekki hliótist at framleiðslutjón. sem er miklu tilfinnanlegra fvrir binð arbúið en sú aðstoð, sem nauðsvnlegt kann að vera að veita. En núv ríkisstjórn virðist hafa önnur sjónarmið Markmið hennar er ekkj að auka framleiðsluna, heldur samdráttinn. Þetta verður enn augljósara begar þess er gætt að hin bága afkoma togaranna stafar engu síður aí heimskuiegum aðgei'ðum ríkisstiórnannnar sjálfrar en aflabresti, eins og t. d. vaxtaokrinu. t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) Grein úr „The Scotsman” Svartamarkaðsbrask þrífst í Sovétríkjunum víöa vel FLÓTTAFÓLK frá Eystra- saltslöndunum, er leitað hefur hælis í Svíþjóð, hefur árum saman reynt að ná foreldrum sínum og öldnum ættingjum burt frá Eistlandi, Lettlandi og Lithaugalandi, en yfirvöldin í Moskva hafa ekki gefið sam- þykki sitt og við það hefur set- ið a. m. k. fram til þessa. En nú er svo komið, að gamalt fólk frá þessum þremur löndum hef- ur fengið útflytjendaleyfi til Svíþjóðar, ef það hefur ekki átt neinn náinn ættingja á lífi í heimalandinu. En þetta gengur seint og erf- iðlega og hvergi nærri í öllum tilfellum Beiðni um útflytj- endaleyfj verður að koma frá ættingjum í Svíþjóð, krafizt er nákvæmra skilríkja og kostnað ur við leyfisveitinguna er nær fjórðungur milljónar i íslenzk um krónum Öll formsatriði eru þung í vöfum. hlutirnir ganga hægt fyrir sig. svo að oft líða tvö ár frá sendingu umsóknar um útflytjendaleyfi. þar tii það er veitt Engu að síður hafa nokkrir tugir gamalla Eystrasaltslanda búa komið til Svíþjóðar á hverju ári að undanförnu Eystrasaltslöndin voru innlim uð í Sovétríkin árið 1940 Þessa mnlimun viðurkenna Bandarík in ekki enn þann dag í dag. Þau viðurkenna útlæga fulltrúa lýð- veldanna þriggja í Washington En allt um það — með því að eiga tal af hinum gömlu Eystra saltslandabúum er komið hafa til Svíþjóðar. og með því svo að bera saman frásagnir þeirra. má gera sér nokkra grein fyrir ástandinu í Eystrasaltslöndun- um í dag. EISTLAND virðist greinilega vera gott land fyrir hina nýju sovézku millistétt. sem þráir gjarnan að heimsækja framandi þjóðir. cn fær sjaldnast leyfi til þess að fara vestur fyrii járntjald Hið næst bezta fyrir þessa stétt er dvöi f Eistlandi Landið er þekkt fyrir að vera það hérað Sovétríkjanna, er um flest líkist vestrænum ríkj um Lúxusvörur fást þarna auð veldlega. gæði þeilra meiri en í Sovétríkjunum og verðið lægra Meðal Rússa er litið á þorgina Taliin sem þann stað þar sem allt er hægt að kaupa Sér í lagi er þetta einasti stað urínn í SQvétríkiunum. þar sem ndkið er af sjálfstæðum klæð skerum. Þegar á keisaratíambilinu voru eistneskir klæðskera: þékktir fyrir kunnáttu sína l dag geta þeir saumað eftir nýi ustu tízku á Vesturlöndum hai andi fyrir sér uppdrætti i blöð um Þessir hæfileikar eistnesku klæðskeranna falla hinum efn- aðri Rússum vel í geð, enda ganga þeir undantekningarllítið í fötum með vestrænu sniði. Klæðskerarnir í Tallin eru því ríkir menn, þeir hafa nóg að gera og njóta virðingar. Rússar vilja gjarnan búa í Tallin og reyna að koma sér þangað. Þar búa nú sem stend- ur 150.000 Rússar, en íbúafjöldi borgarinnar er 400 þúsund Flestir Rússanna hafa komið eftir styrjaldarlok. Rússnesk börn eru í sérskólum og hafa sem minnst samneyti við eist- nesku börnin. BURT SÉÐ frá stjórnmálum. þá líta Eistlendingar Rússa þeim augum. að þeir séú lélegii smekkmenn Konur rússneskra liðsforingja segja þeir illa klæddar og ósmekklega og líta heldur niður á þær vegna smekkleysis. í Eistlandi er allmikil og vei skipulögð svartamarkaðsverzl un við Sovétríkin Smyglvarn ingur er fluttur i gömlum her mannavögnum. sem teknir hafa verið til almennra nota, og öku mönnunum er mútað óspart Skjö) eru fölsuð til þess að sýna. að aðeins sé verið að flytja venjulegan varning milli opinberra stofnana Skjöl þessi bera svo sérstakan stimpil. er gerir það að verkum, að sára sjaldan er leitað í vögnunum Eftirspurn eftir byggingar efni er mikil Rússar vilja nú sjálfir byggja sín eigin hús, en efm til þess arna er ekki fáan legt eftir venjulegum leiðum Svartamarkaðsbraskarar Eist- lánds ráða fram úr þessum vandræðum Þeir komast yfir efni í vöruhúsum hins opinbera í Tallin og flytja það til Hvíta- Rússlands og Úkraniu. en ein mitt i þessum héruðum er nú mest um einkabvggingar Svarta markaðsbraskarar græða gífur lega. Það er borgað út i hönd. einkum með hinum gömlu 10 rúblna gullpeningum frá keis- aratímabilinu Tíu rúblna peningurinn er hinn viðurkenndi gjaldmiðill svartamarkaðsbraskaranna Verðgildi þessa penlngs er nefnilega óháð tilfærslum ráða manna með gjaldmiðilinn al- mennt Fyrir dugnað Eistlend inga. safnaðist mikið af þessum gullpeningum í landinu á árun um milli styrialdanna Við inn limunina í Sþvétríkin komu Eistlpndingar þessum fjársjóði undan Rússar vita nú um þennan fjársjóð og allt austan frá Kiev kemur fólk til Eistlands til þess að skipta sparifé eða vafasöm um gróða fyrir þessa stöðugu gullmynt Hið skráða verð 10 -úblna gullppningsins er 15C eru þeir seldir á allt að 500 ný- rúblur stykkið. ANNAR gróðavegur Eistlend inga er að selja matvörur til Leningrad. í Leningrad fást að vísu nær allar nauðsynjar, en fólkið er farið að vilja hafa meira úrval. Þetta úrval er ekki fyrir hendi í verzlunun- um í Leningrad og svartamark aðsbraskarar hafa einnig hér ség leik á borði og komið sér upp sínum markaði. Eistlensk ir svartamarkaðsbraskarar eru nú önnum kafnir við útflutn- ing ýmissa mjólkurframleiðslu og ávaxta til Leningrad Þetta hvort tveggja er illfáanlegt í Leningrad Mjólkurafurðirnar eru að nokkru leyti sviknar út úr samvrkiubúunum eða birgða aeymslum í borgum Eistlands Ávextir eru hins vegar kevptar frá sjálfseignabændum er rækta þá á eigin landi Þeir rækta einkum agúrkur en lítið er gert af bví á samvrkiuhú- nnum og bvi er varan í lúxus- flokki , Agúrkan er eiginlega bióðlegur ávöxtur í Rússlandi. eftirsDurnin er mikil oa eist- lenskir bændur fa mikið verð fvrir aaúrkúrnar sínar En ekki er ailt svartamarkaðcþraskið i höndum Rictlpndinsa Rússar koma ei’nmg við sögu Þeirra svartamarkaðsb’-askarar eru pinu nafm nefndir ..poka- menn“ Þessir menn vilia giarna fara til Tallin ng kaupa bar allt. er beir gpta vfir kom ízt og selja bað síðan með driúgum hagnaði í Woskva og Leningrad Pnkamennirnir bera vöru sína í sekkium og bannie er nafngiftin tilkomin Þeir hafa þennan hátt á til bess að líta ekki út spm stórpfnamenn og til bess að vekja síður grun- semdir. ,.POKAMENNTRNTR“ verzla einkum með skartgripi. úr og fatnað Svo virðist sem Rússar vilji fremur festa fé sitt beldur en að leggja það á bankabók Efnahag.sráítstafanir. sem gerð sr voru 19fi0 er ,þunga“ rúbl- an var innleidd. aerðu sparnað umfram 300 nvrúblur að engu Svo virðist sem fólk vilji ekki eiga slík áföll á hættu fram- vegis Margir Rússar einkum hinir háttsettari geta vel lagt fé til bliðar. en bað er ekki svo mik- inn munað hægt að fá heima fyrir Því virðist bað nú í tízku að fara til Tallin eða Riga f Lettlandi f báðum borgunum pru glæsileg veitingahús og Pússar taka sér góðan tíma og °vða að vild Þegar afrakstur samyrkjubú anna i Ukraínu fer fram úr áætlun. fá hinir háttsettari verulega aukabóknun fyrir vel unnin störf Einnig þessir menn leita til Eistlands eða Lettlands til þess að eyða pen- ingúnum rétt efns og hin gamla vfirstétt Rússlands fór . spila- að taka kúfinn af auðæfum sínum. nýrúblur eða um það bil 6000 isl krónur en þegar eftirspurn vítin i Monte Carlo ti) þess m er mikil eftir peningunum t ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ; / ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.