Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 4
4
T í M I N N, laugardaginn 26. ágúst 196L
Ný upplýsingadeild
Á vegum Reykjavíkurkynningarinnar hefur verið
opnuð ný upplýsingadeild í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar. Eins og í upplýsingadeildunum á
sýningarsvæðinu sjálfu eru þar seldir farmiðar í
allar kynnisferðir Reykjavíkurkynningarinnar. —
Ýmsir minjagripir, sem gerðir hafa verið í tilefni
af afmæli höfuðborgarinnar þ. á m. glasabakkar,
sem aðeins verða gefnir út í 5000 eintökum. Þar
verður og til sölu sýningarskrá Reykjavíkurkynn-
ingarinnar, en í henni er m.a. hátíðadagskráin í
heild svo og dagskrá afmælisútvarpsins, skýring-
armyndir af sýningardeildunum og fjölmargt
fleira, sem varðar sýninguna.
Pósthúsið í kringlu
Melaskólans
Sérstök athygli skal vakin á, að pósthús er starf-
rækt í Melaskólanum meðan sýningin stendur
yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki,
sérstök sýningarumslög og álímingarmiðar, sem
eru á þrotum: Auk þess er þar notaður sérstakur
stimpill vegna Reykjavíkurkvnningarinnar Sýn-
ingargestum skal bent á að hægt er að senda um
póáthúsið kveðju frá sýninsunni og eru þar til
sölu póstkort frá Reykjavík. i
Framkvæmdanefndin
Mótið að Jaðri
Laugardagur:
/ j \
<
Laugardagur 26. ágúst
í DAG
l— Jí
□
Kl. 14.00
— 15.30
— 21.00
— 21.10
Sýningarsvæðið opnað.
Lúðrasveit leikur.
Tízkusýning í Hagaskóla í umsjá Tízkuskólans.
Stjórnandi: Sigríður Gunnarsdóttir.
Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkurmyndir.
í Hagaskóla: Kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Haukss.
Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10,00
Fullorðnir kl. 18—22.30 kr. 20.00
Börn 10—14 ára greiða hálft gjald.
Börn undir 10 ára þurfa ekki að
greiða aðgangseyri.
Kynnisferðir um bæinn
Ki. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun.
Verð kr 30 00.
Ferð um Gamla bæinn. Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoðað.
Verð kr 30 00.
Kl. 4 Tjaldbúðir reistar.
— 5 Mótið sett.
— 9 Skemmtikvöld inni að Jaðri.
Þjóðdansar sýndir.
Sunnudagur:
Kl. 2.30 Guðsþjónusta.
— 4 Skemmtiatriði: Fyrsta íslenzka geimfaran-
anum verður skotið upp frá Jaðri.
— 9 Kvöldvaka og DANS.
JAÐARSDROTTNINGIN
verður kjörin á mótinu.
Ný fimm manna hljómsveit ungra manna
leikur fyrir dansinum.
Söngvari með hljómsveitinni.
— 17.00 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin.
Ferðirnar sem taka 1%—2 klukkustundir, eru farnar undir
leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra.
Kynnisferðir í fyrirfæki
Kl. 15.30 Skúlatún 2 (skjala- og minjasafn bæjarins), Sundlaug Vestur-
bæjar, Heilsuverndarstöðin og Hlíðaskóli.
— 18.00 Skúlatún 2, Laugardalsvöllur, Gamla rafstöðin við Elliðaár og
Laxaklakið við Elliðaár.
Brottför í allar kvnnisferðir Reykjavíkurkynningarinnar er
frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin).
FERÐIR að Jaðri frá Góðtemplarahúsinu í dag
kl. 2, 4 og 8 og á morgun kl. 2 3 og 8.
ÍSI.ENZKIR UNGTEMPLARAR
0
Fyrirliggjandi BUKH sjó-
dísilvé’ar. 24 og 36 hest-
afla. með öllum útbúnaði
til niðursetningar.
Allar nánari upplýsingar veitir BUKHumboðið:
MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON, Garðastræti 2, Rvík.
Símar: 10773, 16083 og 16772.
VOPNI
Regnklæðin sem fyrr á
gamla hagstæða verðinu,
fvrir haustrigningarnar.
Einnig
svuntur og ermar í hvítum i
og gulum lit i sláturhúsin,
mjög ódýrt.
Gúmmífatagerðin Vopni
Herbergi
fií leigu
Reglusemi áskilin. — Uppl.
í síma 35557. I
Halló stúlkur!
Ungan bónda á Norðurlandi vantar ráðskoijiu í
vetur. Þarf að vera vön sveitastörfum. Góð húsa-
kynni og rafmagn. — Tilboð ásamt mynd, sendist
blaðinu fyrir 10. sept. merkt ,,Búkona“.
Trlllubátur
til sölu 5Vz tonn með dýptarmæli og Mercedes
Benz dísilvél. Báturinn er á Húsavík. Nánari upp-
lýsingar í síma 17425 og 15395, Rvík eða 2481,
Akureyri.