Tíminn - 26.08.1961, Side 3

Tíminn - 26.08.1961, Side 3
T í MIN N, laugardaginn 26. ágúst 1961. 3 Svör vesturve afhent næstu NTB—Washington, London nefnd fulltrúadeildar Banda- og París 25. ágúst. — Dean ríkjaþings, að Berlínarkrepp- Rusk utanríkisráðherra sagði an nú sýndi mönnum, svo að í dag á fundi í utanríkismála- ekki yrði um villzt, að það -----------------------------jværi brýnt að koma alþjóð- legu eftirliti á vígbúnaðar- kapphlaupið. Quadros sagði af sér NTB—Ric de Janeiro, 25. ág. Juan Quadros hefur sagt af sér forsetaembætti í Brasilíu eftir aðeins 7 mánuði í em- bættinu, og kemur þetta mjög á óvart. Hann var kjörinn með miklum meirihluta og lofaði hann að upp- ræta spillinguna í landinu og setja löggjöf, sem bindi enda á örbirgðina í landinu. Ranieri Mazilli þingforseti hefur tekið við forsetaembættinu til bráðabirgða. Ekki er fullljóst, hvað veldur þess ari ákvörðun, en Quadros hvatti í dag þjóðina til rósemi. Hann hef- ur kvartað undan því, að ekki ætli að reynast auðvelt að koma á friði í landinu, en þar hafa logað stjórn málai'óstur öðru hvoru. i Seint í kvöld berast þær fréttir írá Brasilíu, að herinn hafi neit-1 að að taka lausn Quadros til greina. Herinn hefur löngum verið ólátasamur og finnst for-j setinn nú kenna sér um. Þyk-. ist herinn enga sök eiga. Þetta sagði hann, er til umræðu var tillaga um að setja á fót banda rfska afvopnunarstofnun, til al- þjóðlegs friðar og öryggis. Það væri mikilvægt, að Bandaríkin væru sterk til þess að geta mætt eða hrætt af sér árás, Samtímis þessari stefnu gerðu Bandaríkin svo allt til að hagræða spilunum þannig, að þjóðir heims gætu dreg ið úr vígbúnaðarkostnaði sínum. Hann taldi rétt að setja upp slíka stofnun á sömu stu-ndu og Berlínar spennan hefði neytt Bandaríkja- menn til skarpra aðgerða til að verja rétt sinn í borginni. McNamara landvarnaráðherra átti f dag tal við Kennedy forseta, um Berlfnarmálið, að mem\ ætla. Athygli manna beinist nú að svörum Vesturveldanna við hin- um tveimur orðsendmigum Ráð- stjórnarinnar um Berlín og Þýzkaland. Önnur þeirra var send 3. ágúst, hin 23. í Washing- ton, London og París segja menn, að búast megi við afhend ingu orðsendingar Vesturveld- anna einhvern næstu daga. Ekki um kjöt- 1 kgu að siimi í gær var loks byrjað að selja nýtt dilkakjöt í búðum, eftir að kjctkaupmenn hafa um vikuskeið •neitað að selja nýja kjötið sökum þess, að þeim þótti álagningin, 15%, of lág. Verður smásölu- álagningin nú 18%. Þar með er friður saminn um sölu dilkakjöts fram að þeim tíma, er haustslátrun hefst, en ósamið er um álagninguna þá, og krefjast kjötsalar þá endurskoðun- ar. Awkafeingi lokiS NTB—NEW YORK, 25. ágúst. — Búizt var við því í gærkvöldi, að umræðum lyki á allsherjarþing inu þá um kvöldið mcð samþykkt tillög'u Asíu- og Afríkuríkjanna, að viðbættri Júgóslavíu, sem áð- ur hefur veri^í skýrt frá, með því að fyrrverandi franskar nýlend- ur í Afríku lýstu yfir því, að þau myndu styðja tillöguna. — Tillagan þarf 2/3 nluta atkvæða. Rússar ráða samgöngu- leiðunum fyrst um sinn - segir NTB—BERLÍN, 25. ágúst. — ** Austur-þýzki kommúnistaleiðtog- inn Walter Ulbricht sagði í dag í ræðu i útvarpi, að ef Vestur- veldin væru ekki fús til að gera friðarsamning við baeði þýzku ríkin, gætu væntanleglr samning- ar. ekki íjallað um annað en fjar- lægingu síðustu leifa annarrar heimsstyrjaldarinnar. Meðal slíkra leifa taldi hann útvarpið RIAS (Rundfunk im amerikanischen Sektor), skrifstof ur vestur-þýzku stjórnarinnar í Berlín o.s.frv., þar að auki yrði ag koma á eðlilegum aðstæðum með tilliti til þjóðaréttar og koma réttri skipan á umferðina milli V- Þýzkalands og V-Berlínar á landi, gefnu, að stjórnuðu legi og í lofti, með því austur-þýzkar stofnanir þessari umferð. ,,Þar til friðarsamningur hefur verið gerður, er austur-þýzka stjórnin fús t.il að halda í hvívetna þann samning, sem gerður var við Ráðstjórnina um umferðaeftirlit- ið fyrir samgönguleiðir vestrænu hernámsríkjanna til V-Berlínar. Með tilliti til þessarar samþykktar hefur Ráðstjórnin viðurkennt fullt vald austur-þýzku stjórnar- innar á landi sínu. En tilskilið var, að sovétherir með setu í Þýzkalandi skyldu fyrst um sinn hafa stjórn á sámgönguleiðum vesturveldanna til Berlínar," sagði Ulbricht. Einkabréf EVIacmiElans fiE Adenauers: framundari mikið iof a NTB—Berlín 25. ágúst. — Mácmillan forsætisráðherra ssgir í dag í einkabréfi til Ad- enauers kanzlara, að líklega verði erfiður tími fyrir vest- urveldin næstu vikur og mán- uði. Jafnframt kveðst hann trúaður á. að leið verði fundin út úr erfiðleikunum. Macmillan ber kanzlarann er víst, hvort Vesturveldin muui svara báðum orðsendingum 1 Rússa í einu eða ekki. f París í Bonn telja menn bréf þetta telja menn, að fyrst verði svarað stuðning við Vestur-Þjóðverja í orðsendingunni, þar sem reynt Berlínardeilunni. Macmillan er að ganga á loftsamgangna- kveðst ánægður með þá afstöðu réttindin, en í London er búizt sem Adenauer hafi tekið við, að báðum orðsendingunum unni og segir, að ummæli verði svarað í einu. auers nýlega, að menn verði áð reyna að leysa vandamálið með hlýju hjarta og kaldri skynsemi, túlki nákvæmlega skoðun Macmill- ,■ ans á því, hverjum tökum vestui;1 veldin eigi að taka vandann. I Bonn telja menn, sem kunnugir eru stjórninni, að Adenauer í déil- §laðzt mlög af Þessari Aden- fra Macmilian. kvarðanafestu á þessum erf- iðu tímum. Erhard var vel fagnað, er hann sagði, að binda yrði endi á flokkabar- áttuna meðan Berlinarkrepp- an stæði. hafi sendíngu Kristján sýnir Kristján DavíSsson listmálari opnar í dag kl 6 málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins og sýnir þar 4l mynd. Á sýningunni eru jöfnum hönd- um vatnslitamyndir, pastelmyndir, álímingamyndir og teikningar, en allar eru myndir þessar gerðar á undanförnum fjórum árum. ÞaS vekur jafnan eftirtekt, þegar Kristján Davíðsson onpar sýningu. Hann hefur æði oft komið á óvart og þó má greina í verkum hans nær ósiit- inn þráð frá fyrstu þroskaárum hans. Hann er um margt sérstæður í hópi hinna nýtízkulegri listmálara á íslandi og fer sínar eigin götur. — Sýning Kristjáns verður opin daglega kl. 2—10 e. h. til 3. septem- ber. Engin þeirra mynda, sem á sýningunni eru, hafa áður sézt opinberlega, en Kristján hélt síðustu sýningu sína í fyrravor við mikla aðsókn. Verð myndanna rr frá kr. 800—2000. Allt kyrrt í Berlín í Berlínarborg sjálfri með kyrrum kjörum göngur milli Vestur-Berlínar og Vestur-Þýzkalands gengu svipað og venjulega, og á það einnig við um hinar umsömdu loftleiðir, sem Ráðstjórnin sagði í gær, að væru notaðar til þess að flytja til Berlínar stjórnmálamenn og undirróðursmenn, heiftrækna og illgjarna í garð austur-þýzku stjórnarinnar til þess að grafa undan henni. Spennan að harðna 1 Willy Brandt borgarstjóri flutti í dag í ræðu nýja áskorun til þjóða heimsins að leggja sitt af mörkum til þess, að friðurinn héld ist. Talaði hann við opnun mik- illar útvarps- og sjónvarpssýning- ar í V-Berlín. Hann sagði, að spenn an hefði sífellt verið að harðna síð ustu dagana. — Það væri nauð- synlegt að ,sinni skoðun að sýna festu og ákvörðun til þess að varð veita friðinn, samtímis því að menn byggju sig undir samninga viðræður í fyrirsjáanlegri framtíð. Við savna tækifæri flutti Lud- wig Erhard, aðstoðarforsætisráð- herra og fjármálaráðherra, ræðu. Hann er fyrsti vestur-þýzki stjórn málamaðurinn, sem ferðast loft- leiðina fra Vestur-Þýzkalandi til Vestur-Berlínar eftir að Rússar héldu því fram í svarerindi sínu til vesturvcldanna á miðvikudags- kvöldið, að slíkir flutningar manna til Berlíriar eftir loftleiðum þeim, þýzkt sem samið hefur verið um fyrir j heri vesturveldanna í Berlín, séu j ólöglegir. Erhard sagði í ræðu sinni, að það væri einarður vilji þýzku þjóðarinnar að halda Ernst Lemmer, ráðherra Bonn- stjórnarinnar fyrir alþýzk málefni, sagði í dag á blaðamannafundi, að starfsemi allra stofnana ríkis- stjórnarinnar í Vestur-Berlín myndi halda áfram. Hann vísaði var allt á bug fullyrðingum um það, að 1 ráðuneyti sitt ynni að undirróðri og áreitni í garð Austur-Þjóðverja og annarra kommúnistaríkja. Með jöfnum rétti kvaðst hann búa í V-Berlín sem Ulbricht í A-Berlín. Meðlimur borgarstjórnarinnar í V- Berlín sagði blaðamönnum í dag, að lögregla borgarinnar hefði fengið skipanir um að vernda sovézka hermenn, sem kæmu til V-Berlínar, þrátt fyrir þá beizkju, sem alþýða manna hefur sýnt Ráð stjórnarhermönnunum. Hann skýrði einnig frá ráðstöfunum til þess að koma í veg fyrir, að unn- in væm skemmdarverk á ofan- jarðarsporbrautum. en samgöngu- tæki þessi reka austanmenn, og hefur viljað brenna við, að unnin siðferðisstyrk sínum og á-1þýðulögregluna. væru eyðileggingarverk á þeim, kastað grjóti í vagna og gerðar hmdranir. Slíkt notuðu kommún- istar sér að átyllu til þess að ganga harðar fram um lokun borg- arinnar. Kommúnistablaðið Neués Deut- schland skrifar í dag, að herskap- ur Bandaríkjamanna meðfram hverfamörkunum sé óforsvaranleg ögrun, leikur að eldinum og móðg- un við alla þýzku þjóðina. Austur- þýzk frétt hermir, að ákærandi hafi krafizt frá fimm ára þrælk- unarvinnu niður í 3 mánaða fang- elsisdóma yfir 12 Berlínarbúum og A-Þjóðverjum, sem gert hefðu jsamsæri um það fyrr í þessum mánuði að leggja hald á austur- skip og neyða skipstjórann til að sigla því til Borgundar- hólms. Réttarhald þetta fer fram í Rostock, og skipið heitir Seebad Binz. Það var í rúmsjó, og 25 manns um borð, er 12-menning- arnir gerðu tilraun sína, en hún mistókst, og áhöfnin kallaði á al

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.