Tíminn - 26.08.1961, Síða 2
T í MIN N, laugardaginn 26. ágúst 1961.
................................■.............................•.......................................................................................................................................................................................■....................................................................................................................................................................................................................................................................................................■■•■■■■■■•'"•■■■■.......................................................................................................................................... I
KATANGA AFVOPNAD
NTB—ELISABETHVILLE, 25. ág.
— Hersveitir sameinuðu þjó'ð-
anna hófu í dag aðgerðir að af-
vopna gervalian her Katanga, 13
þúsur.d menn. Fyrr um daginn
sagði Kimba, utanríkisráðherra
Katangastjórnarinnar, að ef S.þ.
reyndu að afvopna herinn, myndi
Katanga gera allt, sem við þyrfti
til varnar.
Við slíkar aðstæður hefð'i Kat-
anga rétt til sjálfsvarnar og liti,
þá á hersveitir S.þ. sem innrásar-'
lið. Stjórnin myndi þá biðja fólkið |
Gengur illa
hirðingín
Nýi og gamli flugturninn á Reykiavíkurflugvelli.
Nýi flugturninn
(Framhald ai 1. síðu.)
tals 1850 ferm. og kostnaðarverð
hússins er 9,1 milljón krónur.
Teikningar að húsinu gerðu þeir
Gísli Halldórsson, Jósef Reynir
og Ólafur Júlíusson. Húsinu er
enn ekki íulllokið, en von er tíl
-f-f ^ ÍU..... .;<«
þá að koma þeim fyrir.
Flugturninn hefur verið alllengi
í smíðum, en það var fyrir til-
stilli Eysteins Jönssonar, þáver-
andi flugmálaráðherra, að hafizt
var handa um byggingu hans.
Bygging nýs stjórnturnar mátti
ekki dragast lengur úr hömlu.
Flugumferðarstjórnm á Norður-
Atlantshafi var til húsa í gamla
flugturninum, sem brezka setu-
liðið reisti til bráðabirgða og er
þröngur, íangt oí lítill og lekur
að auki. Má telja mildi, að aldrei
skyldi henda óhapp vegna þess-
ara óhagstæðu vinnuskilyrða flug-
umferðarstjórnarinnar á Norður-
Atlantshafssvæðinu. Tækin í nýja
fiugturninn, sem kosta tugmillj-
ónir króna, hafa Bandaríkin lán-1
að til 15 ára, og taldi flugmála-
stjóri það nánast gjöf.
Þá minnti flugmálastjóri á það,
að um leið og þetta nýja og glæsi-
lega hús væri tekið til notkunar,
væri jafnframt minnzt þrefalds 25
ára afmælis, þ.e. Svifflugfélags ís
lands, Flugmálafélags íslands og
25 ár eru síðan stofnað var em-
bætti flugmálaráðunauts, en við
því embætti tók Agnar Kofoed
Hansen 6. ágúst 1936.
Agnar Koefod-Hansen flugmálastjóri
í ræðustóli,
að lokið verði við stjórnturninn
sjálfan fyrir áramót.
í kjallara hússins er vararafstöð,
símakerfi, stillitæki og geymsla.
Á 1. hæð verður veðurspárdeild
Veðurstofunnar til húsa. Á 2. hæð
verður almenn skrifstofa flugmála
stjórnarinnar. Á 3. hæð verður
loftferðaeftirlitið og skrifstofa
flugvallarstjóra. Á 4. hæð verða
skrifstofur og fundaherbergi flug-
ráðs og skrifstofa flugmálastjóra.
Á 5. hæð verður radíóverkstæði
og tæki ýmis konar. Á 6. hæð verð
uj flugumferðarstjórnin á Norð-
ur-Atlantshafi og þar fyrir ofan
verða radartæki og ýmis stjórn-
tæki önnur, en ekki lokið við enn
Smátelpa
fyrir bíl
á Húsavík
Akureyri, 25. ágúst.
Það slys varð á Húsavík í
gærdag, að tveggja og hálfs árs
telpa varð fyrir bíl og slasaðist.
Var fengin sjúkraflugvél frá
Akureyri til að flytja hana á
fjórðungssjúkrahúsið. Reyndist
hún vera viðbeinsbrotin og var
með allmikinn hita í dag, en
talið' er að hún hafi ekki skadd-
azt að öðru leyti. Telpan heitir
Pálína Hinriksdóttir og er dótt-
urdóttir Karls Kristjánssonar
alþingismanns. ED.
Síldveiðum
aö Ijúka
Engin veiði í gær
Siglufirði, 24. ágúst. — Eng
in veiði var I dag á Kolku-
grunni og síidar leitin telur
litlar líkur til að úr rætist með
nóttinni. Veður er annars gott
á miðunum, en skipin eru
orðin fá og dreifð. Flestir bát-
ar eru nú að búa sig undir
heimferð. Fyrir austan !and
er nú engin síldveiði. Til Siglu
fjarðar komu í dag fimm skip
með samtals 984 mál og tii
Skagastrandar komu sjö skip
með samtals 1300 mál.
I.K.
Faldi veskið í
salerniskassa
Ungur maður stal á miðvikudags
kvöld peningaveski og tékkhefti úr
jakkavasa og buddu úr kvenveski
í verzlun einni í bænum. Hafði
hann fengið leyfi til að hringja úr
afherbergi í verzluninni og notað
tækifærið til þjófnaðarins.
Lögreglan náði manninum á
veitingastofu sama kvöld, en þá
var maðurinn farinn að gefa út
ávísanir í stórum stíl. Lögreglan
fann veskið ofan í vatnskassa sal-
ernis veitingastofunnar. I
Egilsstöðum, 23. ágúst.
Mjög illa hefur gengið með hey-
skapinn hér eystra í sumar, en nú
eru menn að gerast heldur bjatí-
sýnni á þau mál. Undanfarna 10
daga hefur verið sæmilegur þurrk-
ur, að vísu sums staðar smáskúrir,
en bjart og fallegt veður og 15
stiga hiti í skugga. Veðurútlit er
gott og vonast bændur eftir nokk-
urra daga þurrki.
Korn lítur vel út og horfur eru
á góðri uppskeru, ef þurrt og hlýtt
veður héídist nú í hálfan mánuð,
en að honum liðnum er kominn
tími til þess að slá akrana.
Unnið er að byggingu kornþurrk
unarstöðvarinnar, og mun hún
sennilega geta tekið við korni til
þurrkunar um miðjan september.
Ýmsar aðrar byggingar eru í
smiðum í héraðinu, m. a. skóla-
húsið á Eiðum og nýtt prestseturs-
hús á sama stað.
Eldur út un
dyr og glugga
að verja hendur sínar, sagði
Kimba.
Hann sagði enn fremur, að
Katanga hefði ekkert á móti því,
að vera í efnahagslegri samsteypu
með öðrum hlutum Kongó, en
ekki stjórnmálalegri heild. Lagði
hann því til, að settur.yrði upp
sameiginlegur markaður í Kongó
í líkingu við það, sem gert hefði
verið í Evrópu. Hann veittist að
S.þ., sem kúguðu hinn smáa, en
smjöðruðu fyrir hinum máttuga.
Her S.þ. í Katanga er 11 þúsund
manns; Indverjar, írar og Svíar.
Þeir munu fyrst taka að sér stjórn
yfir öllum tilflutningum Katanga-
liðsins, áð'ur en þeir hefja sjálfa
afvopnunina.
Nýjar snurður
NTB-Genfy 25. ágúst.
Nýjar snurður hlupu í dag á
þráðinn á 14-ríkja ráðstefnunni um
^ Laos í Genf. Fram kom ágreining-
i ur um þrjú mikilvæg atriði í sam-
t bandi við alþjóðlegu eftirlitsnefnd
ina, sem á að tryggja, að Laos sé
I og verði hlutlaust rikí. Endaði
með því, að stinga varð þessum
ágreiningsatriðum undir stól, þar
til síðar. Samkvæmt AFP-frétta-
stofunni visuðu kommúnistar á
bug mörgum uppkaststillögum
vesturveldanna, þar sem með þeim
væri verið að ganga á hlutléysið.
Byrjað að æfa
Strompleikinn
l
Snemma í gærmorgun kvikn-
aði í íbúðarbragga við Kamp
Knox 11 C.
Eldsins varð vart klukkan tæp-
lega fimm um morguninn og kom
slökkviliðið strax á vettvang. Stóð
þá eldur út um dyr og glugga í
austurenda braggans.
í þeim hluta bjó kona, Jóhanna
Þorsteinsdóttir, og telpa, en þær
björguðust báðar.
Önnur íbúð er í vesturenda
braggans, en hana tókst að verja.
Hins vegar varð mikið tjón í aust-
uríbúðinni og tók slökkviliðið þrjá
stundarfjórðunga að vinna bug á
eldinum. |
Ekki er vitað um eldsupptök.
Halldór Kiljan Laxness
Síðast liðinn þriðjudag var byrj
að að æfa hinn nýja sjónleik Kilj-
ans, Strompleikinn, sem Þjóðleik-
húsið sýnir í haust. Fyrsta sýning-
in verður væntanlega 10. október,
og verður Gunnar Eyjólfsson leik-
stjóri.
Borgarfjarðarsýsla
Stj órnmálaf undur
Framsóknarmenn í Borgarfjarðarsýslu halda almennan stjórn
málafund að Brún í Bæjarsveit n. k. sunnudag og hefst hann
kl. 3 e. h.
Fmmmælendur á fundinum verða Þórarinn Þórarinsson
alþm og þingmenn flokksins í Vesturlandskjördæmi. Jafnframt
verður haldinn aðalfundur Framsóknarfélags Borgarfjarðar-
sýslu.
Héra'Ssmót kl. 9
Um kvöldið kl 9 hefst svo héraðsmót Framsóknarmanna
og verður það einnig að Brún.
Ræður flytja Þórarinn Þórarinsson og Daníel Ágústínusson.
Arm Jónsson, óperusöngvari. syngur með undirleik Skúla Hall-
dórssonar, tónskálds Ómar Ragnarsson fer með gamanvísur,
og að lokum verður dansað.