Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 12
12 T í M I N N, laugardaginn 26. ágúst 1961. RITSTJORl HALLLIR SÍMONARSÓN » w b « o m ai sa u i* m k es o ei ra u as as a fs t. w ts u ta k, h a u l u • í Sovéíríkjunum hefur mikið borið á þátttöku kvenna í frjáls- um íþróttum. Þær hafa víða borið hróður lands síns, og ekki hvað sizt á síðustu Olympuleikum. — Myndin hér að ofan er af Olym- píusigurvegaranum í 80 m. grinda hl., Sovétstúlkunni Itene Press. Þessi stúlka átti heimsmetið í nú tíma fimmtarþraut, kvenna, o,g á móti í Leniugrad nú fyrir nokkr- um dögum, bætti hún þetta met um 48 stig. Þess má geta að hún er systir hinnar frægu Tamöru Press, sem er Olympíumcistari og heimsmethafi í kúluvarpi kvenna. róttir f sambandi við Reykjavíkar kynningnna veröur efnt til íþróttasýninga og keppni á morgun. Veröa sýningar viö Melaskólann en keppni á Mela vellinum og Laugardalsvell- inum. Kl. 4 verður glímusýning viö Mealskólann, Glímumenn úr UMPR og Ármanni sýna ís- lenzka glímu undir stjórn Kjartans Bergmanns, og síð- an sýna Ármenningar judo- glímu undir stjórn Sigurðar Jóhannssonar. Kl. 20,30 sýnir karlaflokk- ur KR áhaldaleikfimi undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Fer sýningin fram austan við Melaskólann. Á Laugardalsvellinum verð ur keppt í þessum greinum frjálsiþrótta: Stangarstökki, þristökki, 800 m. hlaupi, 100 m .hlaupi. Verða þessar grein ar felldar inn í Unglingameist ini» !■■■■■! )■■«■■■■! ■ ■■■■■! íþróttaþing ÍSÍ vei'ður haldið að Bifröst í Borgarfirði dagana 2. og 3. sept. 1961. Þingið verður sett laugardaginn 2. sept. n.k. kl. 2 e.h. eykja ineunni aramót Islands, sem hefst kl. 14 00. Á Melavelli verður keppt 1 flokkaíþróttum, og hefst keppni kl. 5. Keppa fyrst Aust urbær og Vesturbær í hand- knattleik og körfuknattleik, en síðan leika Austurbær og Vesturbær í knattspyrnu. Knattspyrnuliðin hafa verið • ^Mn og eru þau þannig skip uð: Austurbær: Björgvin Her- mannsson (Val), Árni Njáls- son (Val), Þorsteinn Friðþjófs son (Val), Ormar Skeggjason (Val), Magnús Snæbjörnsson (Val), Hans G,11!?vv’'indsson (Val), Baldvin Baldvinsson (Fram), Axel Axelsson (Þrótt ur), Björgvin Daníelss. (Val). Matthías Hjartarson (Val) og Gunnar Guðmannsson (KR). Varamenn: Rösmundur Jóns son (Víking), Páll Pétursson (Þrótti), Jens Karlsson (Þr.), Bergsteinn Magnússon (Val). Vesturbær: Heimir Guðjóns son (KR), Hreiðar Ársælsson (KR), Bjarni Felixson (KR), Garðar Árnason (KR), Hörð- ur Felixson (KR), Helgi Jóns - son (KR), Elías Hergeirsson (Val), Sveinn Jónsson (KR), Guðmundur Óskarss. (Fram), Ellert Schram (KR), Leifur Gíslason (KR). Varamenn: Þórður Ásgeirs. son (Þrótti), Ómar Magnús- son (Þrótti), Haraldur aBld- vmsson (Þrótti). Aðgangur að leikjunum á Melavellinum er ókeypis. Be/%LLpC>RI •V.X.VVVW*A.»V.X.V*X - X Pósfsendum VARMA PL AST Þ Þorgrimsson & Co. Borgartúni 7, sími 22235 V*V‘X.X«V •VV.VV*- Brotajárn og málma kaupn hæsta serði Arinrjörn JónssoD SölvhóiSEötu 2 - Simi 11361 Lélegasti leikur í sögu Fram tapaði norsku knattspyrnunnar Norðmenn eru mjög miður sín vegna úrslitanna í landsleiknum við Rússa, sem fram fór á Ulle- val á miðvikudaginn var. Þeir segja, að þetta hafi verið versti Akureyringar í bænum I í dag kemur hingað til bæjarins 40 manna hópur knattspyrnu- manna frá Akureyri. Það eru fé- lagar úr knattspyrnufélagi.nu Þór. 3., 4. og 5. flokkar Munu þeir dvelja í KR-heii-nilinu meðan á dvölinni stendu’- og Ieika eftirfar- andi leiki í dag: 4 flokkur Þór—Þróttur kl. 8 á Háskólavellmum 5 flokkur Þór I —Fram kl. 6.30 á Framvellinum. 3. flokkur Þór- -Fram ki. 8 á Fram. vellinum. 5. flokkur Þó” -R kl. 5.15 á KR-vellinum 3 fl Þór- KR kl. 6,15 4. flokku' V ^ram kl. 6 á Framvelli - : stjóri pilt- anna er Haraldur Helgason. Ieikurinn í allri knattspyrnusögu Noregs. Það voru aðeins tveir menn í norska liðinu, sem léku af venjulegum styrkleika, Kasper í markinu og Tliorbjörn Svendsen. Úrslitin í leiknum urðu 3:0 fyrir Rússa, en hefð'i eins getað orðið 6:0. — Ekki segja Norðmenn að Rússar séu nú það góðir að þeir geti talizt í „heimsklassa". — Áhorfendur voru 30.469 og urðu þeir fyrir miklum vonbrigðum ins. — Við höfu.keppð með framlínu norska landsliðs- ins. — Við höfum áður skýrt frá norska liðinu, en Rússneska liðið var þannig: Jasliin — Dubinski. Tsjecheli — Voronin, Masljenkin, Netto — Met”evelvi, Ivanov, Ponjedelnik, R'ibukin. Mesthi. ' Sko”u ðmö”k: Á 48. mín. Ponje- delnik: 49 Meshi og 76. Metreveli. Dómarj í leiknum var J. Meig- han, Dublin. glýsið í Tímanuri Á miffvikudaginn léku Framar- ar annan leik sinn í Rússlandi. Leikurinn fór fram í Vilna og kepptu þeir við Spartak. Leiknum lauk- meff sigri Rússanna, 5—0. í hálfleik stóð 4—0. Spartak cr neðarlega í fyrstu deild. — Á morgun keppir svo Fram síðasta leik sinn í Rússlandi og fer hann fram í Minsk. Hovik lenti í bílslysi Kjell Hovik, bezti stangarstökkv ari Norðmanna, lenti í bílslysi nú í vikunni. Hann var að koma frá Bergen, á leið heim til sín, er þetta henti. í Bergen hafði hann tekið þátt , í Noregsmeistaramót- inu Eftir þvi sem fregnir herma, er þetta slys ekki talið alvarlegt. og vonast er ti] að hann verði búinn að jafna sig fyrir lands- keppnina í París í byrjun septem- ber En þá heyja Norðmenn lands keppni við Frakka og Júgóslava. Þróttur sigraði K. R. - B I fyrrakvöld fór fram leikur i Bikarkeppninni milli Þróttar og KR-b. LeiknUm lauk með sigri Þróttar 6:3. í hálfleik stóð 2:1 fyrir KR. Annað kvöld fer svo fram leikur milli Þróttar og Akra ness-b. Leikurinn fer fram á Mela vellinum. Um helgina fara fram þrír knatt spyrnuleikir á Melavellinum. f dag kl. 14 leika Vestmannaeyingar og Þróttur til úrslita í landsmóti 2. flokks og verður fróðlegt að sjá til þessara liða. Hafa margir beð ið þessa leiks með eftirvæntingu. því að sögur hafa farið af því, að Vestmannaeyingar séu núna að koma sér upp álíka knattspvrnu- liði og gerði garðinn frægan á Akranesi hér á árunum l’orður aðgangur seldur að leiknum sem fer fram á 'avellinum. Síðar í dag -cika ísfirðingar ng Víkingur í bikarkeppninni og hefst leikurinn kl 17. Á morgun kl. 19.30 leika Þ”ótt- ur-b og Akranes-b að nýju i hikar keppninni. en þessi lið gerð' rt-n tefli á Akranesi fyrir nekkru _ Má gera ráð fyrir að nokkr.-;' Vf -gömlu stjönium Akurncsiní • ki með. og hefur lieyrzt að ’ 1- ur, Donni og Guðjón lóiki með.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.