Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.08.1961, Blaðsíða 10
10 { T í M I N N, laugardaginn 2ö. ágúst 1961. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Reykjavík. Arnar- fell er í Archangelsk. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell er á Akureyri. Litlafeli losar á Vestfjarðahöfnum Helgafell fer í dag frá Seyðisfirði áleiðis til Riga Hamrafeli fór 23. þ. m. frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvik kl 18,00 í kvöld til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 08,00 í dag til Þorlákshafnar og þaðan aftur til Vestmannaeyja á há- degi i dag. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða — Herðutweið er á Vestfjörðum á suð- urleið. Eimskipafélag ísiands: Brúarfoss fer frá Rotterdam 25. 8. til Hamborgar og Rvikur Dettifoss fer frá Húsavík í kvöld 25 8 tii Rauf arhafnar. Fjallfoss kom til Rvíkur 17. 8. frá Reyðarfirði. Goðafoss fer frá Patreksfirði í dag 25. 8. til ísa- Salinas 306 O R E Let (■ alk 306 MINNISBÓKIN í dag er laugardagurinn 26. ágúst (Irenæus). — TUNGLMYRKVI Tungl í liásuðri kl. 0,26. — Árdegisflæði kl. 5,15. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Slvsavarðstotan ■ Hellsuverndarstöa- Innl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörðui lækna kl 18—8 — Sfmi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln virkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga laugar daga til kl 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasafn Revk|avfkurbæ|ar Skúla túm 2 oplð daglega frá kl 2—4 e h. hema mðnudaga P)ó3mln|asatn tslands ei opið á sunnudösum priðjudögum fimfntudögum 02 laugard"'ti kl 1.30—4 e miðdeffl Ásgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opi? Þriðiudaga fimmrudaga oe sunnudaga kl 1.30—4 — suroarsyn tng Arbælarsatn opið daglega kl 2—6 nema mánu daga Llstasatn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl l 30—3 30 Ustasafn tslands er oipð daglega frá 13.30 til 16 Bæiarbókasatn Revklavlkur Slm' 1—23—08 Aðalsatnið Pingholtsstrætl 29 A Ötlán 2—10 alla vrrica laga nema taugardaga 1—4 Lokað a sunnudögum Lesstota 10—10 aUa vlrka daga nema laugardaga 10—4 Lokað a sunnudögum (Jtibú Hólmgarð' 34: 0—7 alla vu-ka daga nema. laug ardaga Otlbú Hotsvallagötu 16: á 30- 7 30 alla virka daga nema laugardaga fjarðar, Hjalteyrar og Austfjarða og þaðan til Hull og Grimsby Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 26. 8. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Antverpen 26. 8 til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 24. 8. til Reykjavíkur. Selfoss fer f.rá New York 25. 8. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 18. 8. frá Hamborg. Tungufoss fer frp Rvík annað kvöld 26 8. til ísafjarðar, Akureyrar og Siglufjarðar. Hf. Jöklar: Langjökull lestar á Vestfjarðahöfn um. Vatnajökull lestar á Vestfjarða- höfnum. Laxá er í Bolungarvík. Flugfélag íslands: Millilandaflug:. Millilandafrugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08,00 í fyrramálið. — Millilanda- flugvélin Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíku-r kl. 17,15 á .morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag urhóismýrar, Hornafjarðar, ísafja.rð ar og Vestmannaeyja. rRÚLOFUN Trúlofun: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Hélgadóttir frá Vest- mannaeyjum, starfsstúlka í hótel Bifröst, og Georg Hermannsson, verzlunarmaðutr hjá Kaupfélagi Borg firðinga í Borgarnesi. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Felix Óiafsson kristni- boði prédikar. Séra Sigurjón Þ. Árna son þjónar fyrir altari. Laugarneskirk ja. Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Nesklrkja: Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- steinsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saurbæ kl. 2 e. h. Sóknar- prestur. Auglýsingasírm TÍMANS 2-17 — Konurnar í sjónvarpinu hlæja og DENN segja brandara, þegar þær þvo þvott. ^ fV] /\ |__________/\ |_J S KR0SSGATA er 35 23 Lárétt: X. ágætur, 5. kvenmanns- nafn, 7 borða, 9. iítill, 11. manns- nafn (þf.), 13. fæða, 14. reiknings merki, 16. fangamark fuglafræðings, 17. á hrognkelsum, 19 fleygir. Lóðrétt: 1. gamalt þungamál, 2. hest, 3. eyja í Danmörku, 4. máttlaus, 6 einn af Ásum (þf.), 8. blekking, 10. fugla, 12. hönd, 15. flugfélag, 18. tveir samhljóðar Lausn á krossgátu nr, 387: Lárétt: 1. Flatey, 5. nit, 7. tá, 9 funa, 11. las, 13. rýr, 14 arma, 16. Ra, 17. alauð, 19. granni Lóðrétt: 1 fitla, 2. an, 3 tif, 4. etur, : 5 karaði, 8. áar, 10. nýrun, 12. smá, j 15. ala, 18. an. — Pankó að kvænast? Þú hlýtur aS vera að gera að ganmi þínu. — Nei, ég sver, að ég segi satt. — Og brúðurin, hver er hún? Vonandi ekki aurasál? — Heyrðu mig, Kidi, þú skalt ekki heyra mig tala illa um konu félaga þíns. En ég reikna ekki með því, að Hertoga- yngjan myndi leggja lag sitt við fátækl- inga. — Segir hann ekki, hvað að henni sé? — Nei. — Ég vona,1 að það sé ekkert alvar- legt. — Ég vona ekiki Hérna er bréf. Lestu það. þegar ég er farin. — Ég skal skrifa þér. Viltu skrifa mér? — Já, og láttu mig vita, hvernig mömmu þinni líður. — ég skyldi glöS eyða ævinni í bjálkakofa í frumskógir\um, ef þú bæðir mie bess.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.