Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 12
12 T f MIN N, fimmtudaginn 12. október 1961. / JJyrotí&t RITSTIORl HALLUR SlMONARSON ÍVEikii starfsemi Hand- knattleikssambandsins Ársþing Handknattleikssam- bands íslands var háS á laugar- daginn í íþróttahúsi KR vitf Kapla skjólsveg. Um 30 fulltrúar sátu þingið. ingforsetar voru Hafsteinn Guðmundsson, Keflavík og Magn- ús Jónsson, Reykjavík, en þingrit ari Haukur Bjarnason. Umræður á þinginu urðu hinar fjörugustu og stóðu fram 'á kvöld. Ásbjörn Sigurjónsson, formaður handknattleikssámbandsms flutti skýrslu stjórnarinnar og kom þar fram, að mikið hefur verið starfað á árinu, og góður árangur náðst. Samskipti við útlönd Einn kafli ársskýrslunnar fjall- aði um samskipti við útlönd, utan- farir landsliða. ísland tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Þýzka- landi með mjög góðum árangri og komst í úrslit keppninnar. Vakti þetta að vonum mikla at- hygli, þar sem lið milljónaþjóða komust ekki svo langt, Og einnig var mikið skrifað um það í erlend blöð að ísland hefði átt bezta handknattleiksmanninn í keppn- inni. Til gamans skal það rifjað upp, hvernig eins-takir leikir íslenzka liðsins fóru í keppninni. ísland—Danmörk 13—24 ísland—Sviss 14—12 ísland—Tókkóslóvakía 15—15 ísland—Svíþjóð 10—18 ísland—Frakkland 20—13 fsland—Ðanmörk 13—14 Ásbjörn Sigurjónsson endurkjörinn formaSur Af þessum tölum sést hve mikil framför íslenzka liðsins hefur verið í keppninni. Fyrsti leikurinn við Dani tapaðist með 11 marka mun, en hinn síðasti með eins marks mun. Glæsilegast var þó jafnteflið við Tékka, sem urðu í öðru sæti í keppninni. Vegna þessa góða árangurs er ísland nú hátt skrifað í hand- knattleiksheiminum, og hafa Hand knattleikssambandi íslands boðizt ýmislegt vegna þess og má þar nefna landsleik við Sviss og keppn isför til Balkanlandanna, auk möguleika á þátttöku á Ólympíu- lekiunum í Japan 1964. Þá fóru nokkur félagslið er- lendis á árinu og náðu ágætum árangri. M þar nefna hina vel heppnuðu Norðurlandaför meist- araflokks Víkings í kvennaflokki. Erfiður fjárhagur Valgeir Ársælsson, gjaldkeri sambandsins, flutti skýrslu um fjrmálin og kom þar fram, að fjár- hagur þess er eins og áður fremur erfiður. Reksturshagnaður er að vísu nokkur, en þau verkefni, sem leyst hafa verið hafa verið fjárfrek, auk þess, sem reynt hefur verið að grynna nokkuð á skuld- um sambandsins. Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, sat ársþingið. Hann flutti kveðju frá íþróttasambandinu og þakkir fyrir frábær störf og góðan ár- angur. Ásbjörn Sigurjónsson var end- urkjörinn formaður HSÍ, en aðrir í stjórn eru Axel Einarsson, Vík- ing, Valgeir Ársælsson, Val, Axel Sigurðsson, Fram, og Valgarð Thoroddsen, FH, en hann er nýr í stjórninni. Danska knatt- spyrnan Aðeins fjórir leikir eru nú eftir í dönsku deildakeppninni og er keppni mjög hörð í 1. deild milli Esbjerg og KB. Bæði liðin hafa hlotið 27 stig, en markahlutfall Esbjerg er miklu betra. Esbjerg sigraði ATA á sunnudaginn 5—0 í Árósum, en KB vann Óðinsvéaliðið ; B1913 í Kaupmannahöfn með 3—0. B1913 leikur í Evrópubikarkeppn- inni fyrir Danmerkur hönd, var í |efsta sæti í deildinni í vor þegar ■keppnin var hálfnuð. ATA er nær I örugglega fallið úr deildinni með átta sig. Næst neðst eru OB og i Vejle með 12 stig, en Fredriks- havn — lið Haraldar Nielsen — hefur 14 stig, og ekki unnjð leik siðan Haraidur fór til Ítalíu. Liísíð er nú talið i mestri fallhættu, auk ATA, tapaði fyrir Vejle á sunnu- daginn með 4—1. Gunnlaugur Hjálmarsson, ÍR, — var af mörgum sérfrasðingum talinn bezti handknattleiksmaðurinn í heimsmeistarakeppninni. Afrekaskrá kvenna í frjálsum íþróítum 1961 Jóhannes Sölvason, form. FRI, tók saman Mikill áhugi var meSal ís- lenzkra stúlkna fyrir frjálsum íþróttum í sumar — og marg- ar náðu ágætum árangri, þótt þar beri hæst íslandsmet Sig- rúnar Jóhannsdóttur, Akra- nesi, í hástökki, en hún stökk 1,50 metra, og er það eitt bezta kvennametið. Jóhannes Sölvason, formaður Frjáls- íþróttasambands íslands, hef- ur tekið saman afrekaskrá kvenna i sumar og fer hún hér á eftir: 100 m. hlaup: Guðlaug Steingrímsd. USAH 13,0 Helga ívarsdóttir, HSK, 13,3 Björk Ingimundard. UMSB 13,3 Rannveig Laxdal, ÍR 13,4 Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA 13,5 Guðrún Ólafsdóttir, HSK, 13,6 Inga Helen, ÍBK 13,6 Margrét Hafsteinsd., USAH. 13,6 Svandís Hallsdóttir, HSH, 13,6 Hlín Daníelsdóttir, ÍA 13,7 Helga Guðmundsdóttir. USAH 13,8 Ester Bergmann, UMSK, 13,8 Oddrún Guðmúndsd UMSS, 13,8 Engibjörg Sveinsdóttir, HSK, 14,0 Ragnheiður Stefánsd., HSK 14,0 Helga Sveinbjörnsd., HSH, 14,0 Ásta Karlsdóttir, USAH, 14,0 Gígja Hermanmsdóttir, HSV, 14,1 Elísabet Hallsdóttir, HSH, 14,1 María Daníelsdóttir ,UMSE, 14,1 200 m. hlaup: Rannveig Laxdal, ÍR, 28,3 Guðlaug Steingrímsd. USAH, 28,5 Helga ívarsdóttir, HSK, 29,4 Oddrúm Guðtoundsd., UMSS 29,7 Mikkalína Pálmadóttir, HSV 29,9 Gígja Hermannsdóttir HSV 30,1 Anna Guðmundsdóttir UMSS 30,4 Margrét Hafsteind.. USAH. 30,4 Guðrún Ólafsdóttir, HSK, 30,9 Guðrún Jónasdóttir. UMSE 31,1 María Daníelsdóttir. UMSE. 31,2 Margrét Sveinbergsd.. USAH 31,3 Ragnheiður Stefánsd., HSK 31,6 Ásta Karlsdóttir, USAH, 32,0 Kristín Lúðvíksdóttir, USAH 32,1 Helga Guðmundsd., USAH 32,2 Bergdís Sigmarsdótir USAH 33,2 Guðrún Róbertsdóttir, ÍR 33,7 80 m. grindahlaup: Rannveig Laxdal, ÍR 14,6 Ingibjörg Sveinsdóttir HSK 15,4 Ásta Karlsdóttir, USAH 17,0 Guðrún Róbertsdótir, ÍR 18,6 Langstökk: Kristín Einarsdóttir, UÍA, 4,92 Guðlaug Steingríms'd. USAH 4,90 Helga ívarsdóttir, HSK, 4,75 Oddrún Guðmundsd., UMSS, 4,72 Kristín Harðardóttir, UMSK, 4,58 Guðrún Ólafsdóttir, HSK, 4,56 Sigrún Jóhammsdóttir, ÍA 4,56 Ingibjörg Sveinsdótir, HSK. 4,54 Björk Ingimundard., UMSB 4,54 Elísabet Sveinbjörnsd., HSH, 4,51 Heflga Sveimbjömsdóttir HSH 4,51 Rakel Inigvarsdóttir, HSH 4,50 Ásta Karlsdóttir, USAH, 4,50 Mikkalína Pálmadóttir, HSV. 4,47 Guðrún Jóhannsdóttir, HSÞ. 4,47 Guðrún Gestsdóttir, UMSB. 4,46 Hlín Daníelsdóttir, ÍA, 4,46 Raunveig Laxdal, ÍR 4,44 Þorgerður Guðmundsd. UMSE 4,44 Sigríður Sigurðard., UMSK, 4,43 Ilástökk: Sigrún Jóhannsdóttir, ÍA, 1,50 Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ. 1,42 Jórnína Hlíðar, UMSB, 1,40 Helga ívarsdóttir, HSK, 1,40 Kristín Guðmundsdóttir, HSK 1,39 Svala Lárusdóttir. HSH, 1,37 Gígja Hermanmsdóttir, HSV 1,35 Björk Ingimundard., UMSB 1,35 Guðrún Jóhannsdóttir, HSÞ 1,35 Helga Sveinbjörnsdóttir, HSH 1,35 Anna Magnúsdóttir, HSS, 1,32 Móeiður Sigurðardóttir, HSK 1,30 María Daníelsdóttir, UMSE, 1,30 Kristín Einarsdóttir, UÍA, 1,30 Sigriður Karisdóttir, UMSB 1,30 Rannveig Laxdal, ÍR 1,29 Ester Bergmann, UMSK, 1,27 Katrín Guðtoundsdóttir, HSK 1,25 Ragnheiður Pálmadótir, HSK, 1,25 Jónína Ingólfsdóttir, HSV 1,25 Kúluvarp: Oddrún Guðmundsd., UMSS, 11,04 Erla Óskarsdóttir HSÞ 9,79 Brymdís Hólm, UÍA, 9,69 Ragnheiður Pálsdóttir, HSK 9,29 Kristín Tómasdóttir, ÍA, 9,23 Móheiður Sigurðard., HSK, 8,96 Ester Jóhannsdóttir, ÍA 8,88 Guðflaug Steingrímsd., USAH 8,79 Halla Sigurðardóttir, UMSE 8,78 Ásta Karlsdóttir, USAH 8,61 Helga Hallgrímsdóttir, HSÞ 8,59 Sigríður Sæland, HSK, 8,41 Kristím Guðmundsd., HSK 8,39 Björg Dagbjartsdóttir, HSÞ 8,37 Anna Magnúsdóttir,_ HSS. 8,35 Ester Pálsdóttir, UÍA, 8,29 Hlín Daníelsdóttir. ÍA. 8,29 Rannveig Laxdal, ÍR, 8,23 Katrín Guðmundsdóttir, HSK, 8,20 Þórdís Kristjánsdóttir, HSK, 8,16 Kringlukast: Ragnheiður Páisdóttir, HSK, 35,80 Sigríður Karlsdóttir IJMSB 28,60 Erla Óskarsdóttir, HSÞ, 28,05 Kristín Tómasdóttir, ÍA 27,69 Oddrún Guðmundsd., UMSS, 27,47 Guðbjörg Lárenzíusd., HSH 26,95 Kristjana Jónsdóttir, HSÞ, Í6,79 Hrafnh. Valgeirsd., USAH 26,73 Sólrún Ingvarsdóttir, ÍA, 26,51 Súsanna Möller, ÍBA, 26,08 Dröfn Guðtoundsd., UMSK 25,25 María Hannesdóttir, HSÞ 25,18 Imgibjörg Sveinsdóttir HSK 24,67 Þuríður Einarsdóttir, UMSE 24,63 Ólöf Bjömsdóttir, UMSB, 24,35 Sigríður Jónasdóttir, HSK, 23,62 María Daníelsdóttir UMSE 23,61 Margrét Ásmundsd UMSB 22,56 Sigríður Sæland, HSK, 22.55 Ingibjörg Aradóttir, USAH 22,48 Spjótkast: Kristín Harðardóttir UMSK 26.G1 Arndis Björnsdóttir UMSK 26.46 Mjöll Hólm, ÍR. 26.07 Sigríður Sigurðard UMSK 72 62 Ingibjörg Sveinsdótir HS’ o !5 Hlím Dar.íelsdóttir. ÍA, 8 31 Svala Hólm. ÍR, 16 83 Ester Jóhannsdóttir, ÍA. 14.C3 Fleiri hafa ekki keppt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.