Tíminn - 11.11.1961, Síða 10

Tíminn - 11.11.1961, Síða 10
TÍMI N N, laugardaginn 11. nóvember 1961. 10 MINNISBOKIN í dag er laugardagurinn 11. nóv. Marteinsmessa Tuugl í liásuðri kl. 15.03 Árdegisflæður kl. 6.49 SlysavarSstofan í Heilsuverndarstöð- innl opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugard. frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kl. 20 virka daga, laugar- daga til kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudög um, fimmtudögum og laugardög- um kl. 1 30—4 eftir miðdegi. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 1.30—4 — sumar- sýning. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1.30—3.30. Listasafn íslands er opið daglega frá 13.30 til 16.00. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Simi 1 23 08 Aðalsafnið Þlngholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla virka daga. nema taugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7.30 alla virka daga. nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl. Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Oagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þrið.iu daga og fimmtudaga i báðum skólum Fvrir börn kl 6—7,30 Fvrir fuilorðna kl 8.30—10 Bókaverðir Skipadeild SIS Hvassafell átti að fara í gær frá Gdansk áleiðis til Stettin og Hauga sunds. — Arnarfell er í Reykjavík. — Jökulfell er í Rendsburg. — Dís arfell er á Akureyiri. — Litlafell er á leið til Reykjavikur frá Aust- fjarðahöfnum. — Helgafell er I Viborg, fer þaðan áleiðis til Lenin- grad og Stettin — Hamrafell fór frá Reykjavík 4. áleiðis til Aruba. — Ingrid Horn er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Reykjavik. — Esja er á Austfjörðum á norðurleið. — Herj ólfur fér frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavikur. — Þyrill er í Reykjavík. — Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag vest- ur um land í hringferð. — Herðu breið er á Austfjörðum á suðurleið Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 7. frá Hamborg. — Dettifoss fer frá N Y. 17. til Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Rostoek 10 til Leith og Reykjavikur. — Goðafoss fór frá N. Y. 5. til Reykjavíkur. — Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 14. til Leith og Reykjavíkur. — Lagarfoss fer frá Siglufirði í kvöld 10 til ísa fjarðar og Faxaflóahafna. — Reykja- 8C K f A D L D D k I Jósp L Salinas D R E • K I f alk Lee 23:30. Messur Hallgrímskirkja Messa klukkan 11 fyrir hádegi. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja Barnasamkoma klukkan 10.15. — Sr. Garðar Svavarsson. Frikirkjan í Hafnarfirði Messa klukkan 2. — Sr. Kristinn Stefánsson. Háteigsprestakall Messa í Hátíðarsal Sjómannaskól- ans klukkan 2. — Barnasamkoma kl 10.30 árdegis. — Sr. Jón Þorvarðars. Mosfellsprestakall Bamamessa í Árbæjarskóla klukk- an 11. — Barnamessa í Lágafells- kirkju klukkan 2. — Bjarni Sigurðss. Dómkirkjan Messa klukkan 11. — Sr. Óskar J. Þorláksson. — Messa klukkan 5. — Sr. Jón Auðuns. Eliiheimilið Guðsþjónusta klukkan 2. — Sr. Jakob Einarsson fyrrv. prófastur pre DEN-Ni! VILTU SLEIKJA? DENN DÆMALAUSI foss kom til Reykjavikur 9. frá Hull. — Selfoss fer frá Akranesi í kvöld 10. til Hafnarfjarðar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. — Trölla foss fór frá N. Y. 8. til Reykjavíkur. — Tungufoss fer frá Reykjavík kl. 05:00 í fyrramál'ið 11. til Keflavíkur og Norðfjarðar og þaðan til Rotter- dam, Hamborgar, Antwerpen og Hull. Flugfélag íslands h. f. Mill'ilandaflug: Gullfaxi er væntan legur til Reykjavíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. — Hrímfaxi fer til Osloar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíktir kl. 15:40 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fl'júga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h. f. Þorfinnur karlsefni er væntanleg- ur frá Stavanger, Amsterdam og Glasgow kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. KROSSGATA Lausn á krossgátu nr. 448 Lárétt: l-j-18 krummi gargar, 5 mói, 7 ell, 9 ilm, 11 Pó, 12 áá, 13 pat, 15 unn, 16 áar. Lóðrétt: 1 kreppa, 2 uml, 3 mó, 4 MII, 6 smánar, 8 lóa, 10 lán, 14 táa, 15 urg, 17 ar. Skemmdirnar á þorpunum eru lag færðar. Koma skriðdrekans verður að þjóðsögu, sem lifir á vörum þorpsbúa — einkum þeirra, er ekki voru sjónar- vottar. — Skrímslið hrækti eldi og dauða. — Var það raunverulega til? — Auðvitað! Og Dreki réð niðurlög- um með berum höndunum. dikar. — Heimilispresturinn. Bústaðasókn Messa í Réttai'holtsskóla klukkan 2. — Árni Jónsson óperusöngvari syngur í messunni. — Barnasam- koma í Háagerðisskóla klukkan 10,30 — Sr. Gunnar Árnason. Hafnaf jarðarkirkja Æskulýðsguðsþjónusta klukkan 11 fyrir hádegi. — Félagar úr skáta- flokknum Hraunbúar annast ýmis atriði guðsþjónustunnar. — Æsku- fólk, fjölmerinið og hafið með ykkur sálmabækur. — Sóknarprestur. ÝMISLEGT Hjúkrunarkvennaskóli íslands heldur fund í Tjamarcafé mánu- daginn 13. nóv. kl. 8,30. — Fundar- efni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Sig- mundur Magnússon, læknir, flytur erindi. 3. Félagsmál. — Stjórnin. Hlutavelta til' ágóða fyrir slysavarnarstarfsem ina verður í Listamannaskálanum á morgun og hefst klukkan 2. — Öll vinna við hlutaveltuna er gefin og öllum ágóðanum verður varið til aö forða slysum. Áuglýsingasími TÍMANS er 19523 Lárétt: 1 mótvindur, 5 í svefnsal, 7 átti heima, 9 angan, 11 samtök, 12 reim, 13 tspmikil, 15 smaug, 16 . . . skrýmsli, 18 hafði í hyggju. Lóðrétt: 1 afl'aga, 2 togaði, 3 bær, 4 glymdi, 6 slóði, 8 mánaðarnafn, 10 fugl, 14 kærleikur, 15 eyða, 17 fangamark. ÁRNAÐ HEILLA í dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Þorsteini Björnssyni, Jóna Guðrún Guðmundsdóttir, Hólm garði 10, og Þorleifur Oddur Magn ússon, húsasmiður, Miklubraut 11. Heimili þeirra verður að Njörvasundi 4. Pinki miðar byssunni, þegar Kiddi kemur niður. 9-20

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.