Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 1
Mtutið að filkynna vanskil á blaSinu í síma 12323 fyrir kl. 6. Hjartavötn og heiöi blátt — myndlsstarsýn- ing. — Sjá bls. 4 29. tbl. — Sunnudagur 4. febrúar 1962 — 46. árg. ISAÐUR FARMUR Eins og iesendur Tímans muna, vildi þa'ð óhapp til nýlega, að bíl tók út af Gullfossi, sem var á leið til Hamborgar. Veður hafa verið slæm á þessum slóðum undanfarlð, og f gær fengum við senda mynd af bíl, sem líka hafði lent i vondu veðrl, þótt hann tyldi um borð. Sklp, sem sigla um Norðursjó, koma fsistorkin til hafnar. Þannig var fragtskipið Pluto frá Bremen, þegar það kom til Stokk- hólms. Hluti farmsins var bílar og sést einn þeirra hvar hann hefur runnið út að borðstokknum á leiðinni. ÆSILEGUR ELTIHGALEIKUR Í FYRRINÖTT ÚKU HJÚLUHUH IINDAN STRÆTd í fyrrinótt var strætisvagnT stolið af Lækjartorgi, og end- aði sú ökuferð með því að rífa undan honum hjólin í urð ut- an vegar skammt ofan við Korpúlfsstaða afleggjarann í Mosfellssveit. Tveir piltar, um STÁLU 50 TN. BÁT Vestmannaeyjum, 3. febr. í nótt var hér versta veður og kyngdi niður snjó, svo að vart er fært um götur bæjarins. Meðan á illviðrinu stóð, brá einn bátaeig- andinn sér niður að höfn að huga að bát sínum, og mætti honum þá, þar sem hann var að leggja áð bryggju. Tveir ölvaðir ungir menn höfðu stolið honum og keyrt hann fram og aftur ufn höfnina. Annað slagið var bylurinn svo svartur, að ekki sást út úr augunum, og má telja mestu mildi, að drengirnir skyldu ekki valda stórtjóni með á- siglingu, en þrátt fyrir eftirgrensl anir, hefur ekkert fundizt skemmt, sem rekja mætti til þessarar næt- ursiglingar piltanna. Bátur þessi er um 50 tonn að stærð. Þetta er ein- stæður atburður hér í Eyjum, og hafa piltarnir verið í. yfirheyrzl- um í dag. Sk. tvítugt, frömdu þennan verkn- að og náðust þeir báðir um nóttina. Þetta var gamall frambyggður Volvo, einn af stærstu strætis- vögnunum, nýkominn úr yfirferð, og einn með þeim skárstu, eins og einn af viðgerðamönnum strætis- vagnanna komst að orði. Vaktar- fonmaðurinn skildi hann eftir í loka vistarverum strætisvagnabfl- gangi meðan hann s'krapp að loka vistarverum strætisvagnalbflstjór- anna á tor'ginu, en þegar hann kom aftur rétt skömmu síðar, var vagninn horfinn. Hann hringdi þá á viðgerða- verkstæðið á Kirkjusandi, og hófu tveir menn þaðan strax leit að hinum stolna va.gni á Mercedes Benz-strætisvagni. Lögregluþjónn á jeppa hafði mætt strætisrvagni á Borgartúni, og sézt hafði til vagns inni í Kleppsholti. Það vakti nokkra furðu, því að strætisvagn- ar eru yfirleitt ekki mikið á ferð- inni að næturþeli. j Slagaði á hálkunni Eftir nokkra leit sáu eftirleit- armennimir strætisvagninn fyrir íFramhald á 3. síðu.) SKOÐA B/EKUR GOLDWATER ! Tíminn hefur það eftir ör-för þeirra verið til umræðu í ara manna er óánægja hér heimta greiðslur fyrir fisk uggum heimildum, að tveir j bönkunum í nokkra daga. heima yfir því, hve hraðfrysti- þann, sem fyrrgreind fyrir- 5 (Framhald á 3. -sirtu. > bankamenn, annar frá Lands bankanum og hinn frá Útvegs bankanum, hafi verið sendir, /vestur til Bandaríkjanna til að athuga fjárreiður Coldwaters og lceland Product, en það eru fyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Bandaríkj unum. Bankamennirnir flugu vest- ur í gærmorgun, en þá hafði Astæðan fyrir sendiför þess húsunum gengur seint HANN VANN BAKSÍÐAN SKURMALI SJA 3. SIÐL)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.