Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 10
Gestír í bæniim Tungl í hásuðri kl. 12.15 Árdegisflæði kl. 4.51 Heilsiigæzla SlysavarSstofan 1 Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.—10. febr. er Kristján Jóhann- esson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 4. febr. er Guðjón Klemenzson. Nætur- læknir 5. febr. e>r Jón K. Jóhanns- son. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holfsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Árhab hedla -lugáætlanir Flugfélag íslands h.f.; Millilanda- flug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 15:40 i dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ooslo. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áaetl'að að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. 4<-3S Eiríkur athugaði allar aðstæður í flýti, svo hljóp hann ásamt mönn- um sínum upp á hæð. Óvinirnir réð ust á þá frá öllum hliðum, og þótt Á morgun, mánudaginn 5. febr. er frú Guðfinna ísleifsdóttir frá Drangshlíð undir Eyjafjöllum 85 ára. Hún er nú til' heimilis að Vallartröð 7, Kópavogi. — Afmæl isgrein um hana eftir Björn Fr. Björnsson, sýslumann, mun birt- ast í næsta blaði. Sunnudagur 4. febrúar: 8,30 Létt morgunlög. — 9,00 Fréttir. 9,10 Veðurfregnir. — 9,20 Morg- unhugleiðing um músik: Danska tónskáldið Carl Nielsen (Koppel kvartettinn leikur). — 9,35 Morg- untónleikar: a) Strengjakvartett nr. 4 í F-dúr op. 44 eftir Carl Niel sen (Koppel kvartettinn leikur). b) Aksel Schiötz syngur lög eftir Carl' Nielsen. c) Sinfónía nr. 3 í D-dúr op. 29 (Pólska hljómkvið- aij) eftir Tjaikovsky (Hljómsveit rikisóperunnar í Vínarborg leik- ur; Hans Swarowsky stjórnar). — 11,00 Messa í Elliheimilinu Grund (Prestur: Séra Sigurbjörn Á Gíslason. Einar Sturluson og félag ar hans syngja. Organleikari: Gústaf Jóhannsson). — 12,15 Há- degisútvarp. — 13,15 Erindi: Sir Thomas Moore og þjóðfélagsleg- ar draumsjónir (Hannes Jónsson félagsfræðingur). — 14,00 Miðdeg istónleikar:: Atriði úr óperunni „Manon” eftir Massénet (Victoria de los Angeles, Henri Legay, Mic hel Dens, Jean Borthayre o. fl. syngja með kór og hljómsveit „L’Opéra-Comique” í París. Stj.: Pierre Monteux. — Þorsteinn Eiríki og félögum hans tækist að hrekja þá mörgum sinnum frá, ahll aði fljótt á þá..— Nú er það síðasta árasin, urraöi sveinn, og rétt á eftir hófst lokahríðin. Áður en Eirikur gat brugðið sverðinu, kom spjót í skjöld nans og um æio högg á öxlina, að hann féll með- vitundarlaus til jarðar. — Eg sé ekki neitt, — hvað er lengi að breytast í mann, Gorti? — O, ég veit það ekki, herra. urc^uiii! Hann er orðinn að manni. Hann — Nei, nei! Gestir á Hótel Vík 3. febr. 1962: Birgit Bang Sauðárkróki Ólafur Björnsson Vestmannaeyj. Magnús Kristjánss. og frú Hvolsv. Guðmundur Jónasson Ási Vilhj. Hólmgeirsson Raufarh. Egill Jónasson Grindavík Gísli Vilhjálmsson Akranesi. Gísli Þórólfsson Reyðarfirði Jón E. Guðmundsson Fáskrúðsf. Karvel Ögmundsson Grindavík Marinó Guðjónsson Vestm.eyj. Oddgeir Jóhannss. og frú Arnarst Björn Einarsson Neskaupstað Viðar Friðgeksson Stöðvarfirði Björn Pálsson Stöðvarfirði Þórður Guðmundsson Sigmundur Jónsson Ólafsfirði Leifur Jakobsen Pétur Debeo Færeyum Haukur Jakobsen Færeyjum Jögval Petersen Færeyjum Hildiþór Loftsson Selfossi Ingólfur Arnarson Vestm.ey. Pálrni Sig.s. og frú Vestm.ey. Þorleifur Jónasson Eskifirði Tómas Þorvaldsson Grindavík Þórður Pálsson Grafamesi Bothild Ervel Þýzkalandi Einar Jóhannesson Húsavík Sveinn Sigurðsson Akureyri Karl Stefánsson Grafarnesi Gestir á Hótel Borg 3. vebr. 1962: Aðalsteinn Jónsson Holmes Bergþór Guðjónsson og frú Jónas Pétursson Bjöm Pálsson Gunnar Jóhannsson og frú Age Larsen Hannes • Kjartansson Balstrup Moore Eggert Stefánsson og frú Miss Stoleu Wang Erik Vésteinn Guðmundsson Ingver Petersen Bay Skallemd Christensen og frú I3va Kröyer Ilarald Kröyer og frú Gebele Sveinn Guðmundsson Bóas Emilsson Ingibjörg Jónasdóttir Karol Rudsinsky Hálfdán Sveinsson Clive Frederick Terrill Thomas Jackson Hudson Kvenfélag Háteigssóknar: Aðal- fundur félagsins vérður þriðju- daginn 6. febr. í Sjómannaskólan um kl. 8,30. Langholtssókn: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu kl. 10,30 árd. — Messa kl. 2. — Sr. Árelíus Níelss. Fundur verður haldinn í Bræðra- lagi, kristilegu félagi stúdenta, á heimili séra Árelíusar Níelssonar, Sóllheimum 17, n.k. mánudags- í dág er sunniidagiirmit 4. febr. Veronica Einar Kristjánsson frá Hennund- arfelli í Þistilfirði sendi kunn- ingja sínum þessa afmælisvísu: Þú hefur barizt, þér hefur blætt þú hefur varizt svefni á kveldin. Þú hefur sparað, þú hefur grætt þú hefur skarað til þín eldinn. kvöld og hefst kl. 20,00. — Dag- skrá: Séra Emil Bjömsson ræðir um ensku kirkjuna. Kvenfélag Laugarnessóknar: Aðal fundur félagsins verður mánudag inn 5. febr. kl. 8,30 í fundarsal kirkjunnar. — Stjórnin. Dansk kvindeklub: Aðalfundur verður haldinn í félaginu þriðju- daginn 6. febrúar kl'. 21,30 í Tjarn arkaffi. Kennsla í norsku og sænsku í háskólanum: Kennsla i sænsku fyrir almenning hjá sænska sendi kenna'ranum við Háskóla íslands, Jan Nilsson fil. mag., hefst aftur nk. mánudag, 29. jan. kl. 8,15 e. h. í H. kennslustofu háskólans. Kennsla í norsku hjá norska sendikennaranum, Odd Didriksen cand. mag., hefst aftur fimmtu- daginn 1. febrúar kl. 8,15 e.h. í VI. kennsilustofu háskólans Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er væntanlegur frá N. . kl. 05::30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur aftur kl. 23:00 og fer til N. Y. kl. 00:30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. kl. 03:00 aðfaranótt mánudags. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 04:30. Fréttatiíkynningar 10 / T f MIN N, sunniulaginn 4. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.