Tíminn - 04.02.1962, Side 3

Tíminn - 04.02.1962, Side 3
/ DIN SELD UNDAN HIÍSS Hæstiréttur hefur nýlega sfaðfest undirréttardóm í máli sem reis út af lóðaréttindum á Rauðarárstíg 24 hér í bæ. Kom fram við málsrannsókn, að bílslcúr, sem stendur á þess ari lóð, er réttindalaus og féll dómurinn á þá lund, að skúr inn skyldi fjarlægður. í und- irrétti var stefnda auk þess gerf að greiða stefnendum átján hundruð krónur í máls- kostnað. en Hæstiréttur felldi þann lið niður. Það bar til tíðinda, þegar mál þetta var rekið fyrir Hæstarétti, að hæstaréttardómarar fóru á staðinn til að líta á skúrinn (sjá mynd) ásamt sækjanda og verj- Stálu strætisvagni (Framhald aí l síðu). utan Selásbúðina, en þegar þjóf- arsiir sáu annan strætisvagn nálg ast, óku þeir af stað á mikilli ferð yfir Eggjaveginn, niður hjá Smálöndum og upp á Mosfells- sveitarveg. Mjög hált var á veg- inum, og óku eftirleitarmenn eins og þeir þorðu, eða á 75 km hraða, en samt dró sundur með vögnun- um. Þegar þjófarnir áttu skammt eftir ófarið að Korpúlfsstaða-af- leggjaranum, sáu eftirleitarmenn að þeir misstu gersamlega vald á farartækinu, sem tók að slaga kantanna á milli á veginum, og lauk akstrinuim með því, að þjóf- arnir óku fram af allháum kanti norðan vegarins skammt ofan við afleggjarann. Hefðu þeir farið spölkorni lengra, hefðu þeir lent ofan í djúpum sandgryfjum, sem eru rétt við veginn. Annar hvarf Þegar eftirleitarmennirnir komu á staðinn, var annar kyrr í vagn- inum, eitthvað meiddur á fæti, en hinn misstu þeir út í myrkur og hríð. Þeir sneru þá við til bæj arins með þann meidda, og af- hentu hann lögreglunni, sem þeir mættu á móts við verzlun Kr. Kristjáneson á Suðurlandsbraut. Nýkomnir frá lögreglunni Lögreglan hélt síðan áfram að ieita að hinum, og fann hann um klukkutíma síðar heima á Koi'púlfs stöðum, ómeiddan. Báðir piltarn- ir voru undir áhrifum áfengis, og báðir hafa áður komizt undir manna hendur, m. a. verið bendl- aðir við bílþjófnaði í yetur. Þegar; þeir lögðu upp í þessa einstæðu1 ökuferð, voru þeir nýkomnir' af lög reglustöðinni, en þangað höfðu þeir verið fluttir fyrr um kvöldið frá Röðli. A. m. k. fveggja metra stökk Þegar ökuferðinni lauk, var vagninn langt fyrir utan veg, fram- hjólalaus, með brotin augablöð að aftan og drifskaftið í sundur. — Fleiri skemmdir munu hafa orðið á bílnum, enda kom hann ofan í skurð, eftir a. m. k. tveggja metra sporlaust stökk af vegarbrúninni, og ruddist síðan áfram yfir stokka og steina unz hann nam alveg stað ar, 20—30 metra frá veginum. anda og öðnum stefnandanum, Halldóri Sigurðssyni, Edduhúsi. Mál þetta er einkum athyglis- vert fyrir þá sök, að það mun eiga sér nokkrar hliðstæður — þótt ekki hafi komið fyr'ir dómstóla — þannig, að við sölu íbúða í fjölbýlishúsum fer stundum svo, að kveðið er á í afsali um lóðar- réttindi, sem vafi leikur á um. Svo var í þetta sinn. Stefnendur Halldór Sigurðsson og Sigríður Bogadóttir, sem eiga íbúðir að Kauðarárstíg 24, höfðu afsal fyrir 13/21 lóðarinnar, en þriðji eig- andinn 8/21. Var þá komin full eign á lóðina, en eftir stóð bíl- skúrinn, sem hafði verið seidur 25 bátar byrjaSir á línu Keflavík. Tuttugu og fimm bátar eru byrj aðir með línu frá Keflavík. Gæftir eru þár frekar stirðar, t.d. var að- eins farið í 3 róðra í síðustu viku og í iþes'sari viku hafa verið farnir þrír róðrar, en í dag er landlega. Afli hefur verið 5 til 8 lestir í róðri, en 10 lestir þegar bezt hef- ur látið.' Stór hluti aflans er ýsa. Tíu bátar eru á síidveiðum. Hef ur afli hjá þeim verið lélegur að undanförnu, og fjöldinn fengið lítið. Þó fékk Pálína 1500 tunnur á þriðjudag. KJ fjórða aðila. Stefndi bar fyrir sig, að leyfi' bæjaryfirvaldá hefði feng- izt til að byggja skúrinn og lóða- leiga hefði verið greidd fyrir hana að einum fjórða, en allt kom fyrir ekki. Samkvæmt a/sölum var sýnt, að eigendur hússins áttu alla lóðina, en ekki skúrinn, og dómur féll sem sagt á þá lund, að skúrinn verður að fjarlægjast. Sambandslaust var við Aust- firði í gær, og með öllu óvíst, hve- nær sambandið kæmist á aftur. Fulltrúi Landssímans skýrði blaðinu frá því, að radíósamband ið milli Víkur og Flögu væri bil- að, og heíði veðurofsinn verið svo mikill í Vík í gærmorgun, að ekki hefði verið hægt að senda út menn til þess að athuga bilunina. Talið er, að þrumuveður það, sem fór Bílaþjófnaðir og ölvun við akstur f fyrrinótt var fólksbifreiðinni R-9700 stolið af Bræðaborgarstíg. Þetta er Chevrolet fólksbifreið. Hún fannst síðar um nóttina við Sogaveg 74, benzínlaus en ó- skemmd, en þar vantaði í staðinn aðra Chevrolet fólksbifreið, R-8194. Hún fannst svo föst í snjóskafli í Breiðagerði, litið eitt skemmd. Þá var gerð tilraun til þess að stela R-2114, sem stóð við Ránar- götu 30, og einnig var réynt við í-664, sem var við Laugarnesveg 110. Báðar þær tilraunir mistók- ust. Þá voru fjórir eða fimm menn teknir í fyrrinótt fyrir ölvun við akstur. Það munu alltaf vera tals- verð brögð að því, að menn aki ölvaðir, einkum á aðfaranóttum I laugárdaga og sunnudaga, en þeg- j ar hálkan kemur í spilið, koma; þeir frekar upp um sig með akst-í urslaginu en ella. EEC og Afrikuríki NTB — Bruxelles, 3. febr. Efnahagsbandalag Evrópu og hin svokölluðu „frönsku" Afríkuríki hafa haft með sér viðræður um mögulega þátt- töku hinna fyrrverandi frönsku nýlendna í banda- laginu. Sizenga fiuttur NTB — Leopoldville, 3. febr. Gizenga var í nótt fluttur í annað stofufangelsi, — frá Leopoldville til lítils smá- bæjar við mynni Kongó- fljóts, þar sem Kongóher- menn gæta hans. Herlið Sþ leitar ákaft uppreisnarmann- anna í Kivmhéraði, þar sem þeir hafa farið um ruplandi og brennandi. Bardagar í Laos NTB — Vientiane, 3. febr. Ástandið í Laos er orðið miklu ótryggara en áður, og hefur frétzt, að bardagar hafi blossað upp víða í land inu. Slitnað hefur upp úr samstarfi prinsanna þriggja, þar sem Boun Oum, leiðtogi hægrisinna, hefur neitað að koma til Luang Prabang til viðræðna við prinsana, nema kommúnistar láti strax af • hernaðaraðgerðum sínum i landinu. yfir suðaustui’land aðfaranótt laug ardags, hafi valdið biluninni. Símalínan til Austfjarða liggur gegnum Vík í Mýrdal, svo að sam bandslaust verður, þar til hægt verður að gera við þessa bilun þar. Skógaskóla, 3. febrúar. — í nótt var hér stórhríð og þrumu veður. Ekki er þó orðið ófært um sveitina, en heldur er þungfært. Vetur'inn í vetur hefur verið með harðasta móti og gamalt fólk undir Eýjafjöllum segist vart muna slík harðindi. Sauðfé nefur allt verið á gjöf síðan löngu fyrir jól, en það er ekki mjög óvanalegt, því að enda þótt ekki liggi snjór yfir öllu eins Fréttaritari blaðsins í Vik sím- aði um hádegi í dag, að um kl. 8 í morgun hafi býrjað að snjóa þar mikið, en stytt hafi svo upp um 10 ieytið, og síðan gengið á með élj- um. Mjólkurbílarnir, sem fóru frá Vík í morgun, komust ekki lengra en til Skarðshlíðar og eru þar. Radíóstöðin á Reynisfjalli bilaði í nótt, og er nú sambandslaust við Hornafjörð og Vestmannaeyjar. og oft hefur verið í vetur, er hag- lítið, þar eð bændur hafa ekki að- gang að fjalllendi fyrir fénað sinn. J.H. Coldwater (Framhald af l síðu). fæki í Bandaríkjunum höndla meS. í sambandi við þessa greiðslufregðu hafa bankarnir óskað eftir upplýsingum frá Coldwater og lceland Product, og hafa þær upplýsingar verið veittar, en bönkunum hafa ekki þótt þær fullnægjandi, og þess vegna var gripið til þess ráðs, að senda mennina tvo vestur til að lífa í bækur fyr- irfækjanna. Mennirnir, sem fóru vesfur eru Árni Jónsson frá Lands- bankanum, endurskoðunar- deild, og Loffur Jónsson frá Út vegsbankanum. Mikil ólga hefur verið innan SH að undanförnu og deilur miklar, sem meðal annars hafa birzt í því, að fveim íslenzkum sölustjórum var sagf upp starfi hjá Coldwater. Athugasemd við áburðar- frétt Við umbrot blaðsins í gær féll niður lína fram- an við fregn af innflutn- ingi áburðar, en þar stóð, að hér væri um að ræða fréttatilkynningu frá Áburðarverksmiðju ríkisins. Jón ívarsson, einn af sfjórnarmeðlim- um Áburðarverksmiðj- unnar, hefur beðið blað- ið að geta þess, að hann stæði ekki að þessari fréttatilkynningu Áburð- arverksmiðjunnar og væri henni ekki sam- þykkur. Hershðfðingjar þvinga Frondizi NTB — Bucnos Aires, 3. febrúar. Argentíska stórblaðið al Prensa fullyrðir í dag, að Frondizi for- seti hafi skrifað undir leynilegan samning við yfirmenn hersins um að slíta stjórnmálasambandi við Kúbu á miðvikudaginn eða fimintu daginn kemur. Þar að auki á sam- kvæmt samningnum að gera ráð- stafanir gegn vissum embættis- mönnum í landinu, sem hafa þótt vægir í andstöðunni gegn stjórn Castros á Kúbu. Þegar eftir ráðstefnuna í Punta del Este, gagnrýndu yfirmenn Argentínuhers, að Argentína sat hjá í atkvæðagreiðslunni um brott- vikningu Kúbu úr samtökum Ame- ríkuríkjanna. Kröfðust þeir þess, að Argentína tæki upp ákveðna andstöðu gegn stjórninni á Kúbu. Flestar leiðir orðnar erfiðar Þegar blaöið átti tal við Vegamálaskrifstofuna í gær og spurðist fyrir um færðina, var því tjáð, að hér sunnan- lands hefði snjóað mikið í fyrrinótt, þungfært væri orðið víða í Rangárvallasýslu og Hellisheiði væri að lokast. Hins vegar hefur verið unnið að mokstii eftir því, sem hægt hefur verið, og er þess að vænta, að úr rætist um helgina, ef veður leyfir. Fært norður á föstudag í fyrradag var sæmileg færð á þjóðveginum norður og komust bil- ar þá a. m. k. í Skagafjörð. Holta- vörðuheiði var þá sæmileg. Á föstu dagskvöldið var fært yfir Fióðár- heiði, en þungfært í Kerlingar- skarði og dálítið farið að þyngjast í Bröttubrekku, en þar er mokað á þriðjudögum. Mikið snjóaði sunn anlands í fyrrinótt, og varð mjög slæm færð víða í Rangárvallasýslu. í gær var Hellisheiði ófær orðin litlum bílum fyrir hádegi og í þann veginn að lokast alveg, þeg ar blaðið spurðist fyrir hjá vega- málaskrifstofunni. Sömuleiðis var færð allmjög tekin að þyngjast í Ilvalfirði á föstudagskvöld en þang að voru sendir heflar til að ryðja í gærmorgun. 6 milljónum rænt NTB — Algeirsborg, 3. febr. Þrír Serkir voru drepnir í morgun í Oran og nokkrar verzlanir sprengdar í loft upp. Upplýst er, að í banka- ránunum, sem voru framin víðsvegar um Alsír á mið- vikudaginn, var upphæðum rænt, sem svara um sex mill jónum íslenzkra króna. Ttwt W - Ínlv—'.A- inoo 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.