Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 5
TIL SÖLU Þessi stórvirka og fljótvirka ámokstursvél af Alles Chaim- es gerð, módel H.D. — 5 G., er til sýnis og sölu nú þegar. Allar nánari uppl. gefur ÞÓRHALLUR ÓLAFSSON Sírni 34665 frá kl. 3—9 síðd. -T^' Z:: BEDFORD Bedford vörubílarnir hafa náð meiri vinsældum á styttri tíma en nokkrir aðrir vörubílar. Ástæðurnar eru m. a.: 'Á' Útlit bílsins er glæsilegt Ár Aksturshæfnin er sérstök rA' Dieselvélin er auðveld í gangsetningu 'jtr Bedford er með 106PH dieselvél ■Á" Bedford er með tvískiptu drifi -Á- Varahlutir eru ódýrir Varahlutaþjónusta er góð 'Á' Bedford fæst í fjölda stærðum jr UtgerBarmenn Föst viðskipti Kaupum fisk af bátum á vetrarvertíðinni: Óskum eftir föstum viðskiptum við nokkra báta. Ýmis konar fyrirgreiðsla kemur til greiiia. Seljum ís og beitusíld. Olía og vigtir á staðnum. MEITILLINN H.F. Þorlákshöfn. LAND- -ROVER k Fjölhæfasta Við hinar erfiðustu aðstæður er enginn líkur LAND-ROVER Hvar sem er um víða veröld, í hvers konar landslagi og við allra erfiðusfu aðstæður er óhætt að treysta LAND-ROVER. 1 Ef þér þurfið á öruggum, aflmiklum og traustum bíl að halda, sem hefur drif á öllum hjólum, þá ættuð þér að líta á LAND-ROVER og kynnast kostum hans. Áætlað verð á LAND-ROVER (220 cm. milli hióla) með benzínhreyfli, málmhúsi og hliðargluggum Kr. 115.556.00 Aftursæti — 1.990.00 Miðstöð og rúðublásari: — 1.890.00 ROVER, Áætlað verð á LAND-ROVER (220 cm. milli hióla) BENZIN eða DIESEL Þeir sem hafa í huga að fá sér LAND-ROVER fyrir vorið með dieselhreyfli, málmhúsi og hliðargluggum: Kr. 132.100.00 Aftursæti: — 1.990.00 Miðstöð og rúðublásari: — 1.890.00 þurfa að senda pantanir strax LAND-ROVER er traustasti torfærubíllinn Allar nánari upplýsingar hjá einkaumboðsmönnum: THE ROVER COMPANY LTD. Heildverzlunin HEKLA hf. Hverfisgata 103 — Simi 11275 Safamiklar Ljúffengar Jdffð AppeBsínur eru komnar í búðirnar TIMINN, sumiudaginn 4. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.