Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.02.1962, Blaðsíða 16
fundur Klúbbfundur Framsóknarmanna verður haldinn mánudaginn 5. febrúar á venjulegum sfað. Fund- urinn hefst klukkan 8,30 stundvís- lega. Ágúst Þorvaldsson, alþm. og Einar Ágústssonð sparisjóðsstjóri, flytja stutt framsöguerindi. Menn geta tckið með sér gesti. návígi við dauðann Ritdómur eðagrein? Matthías Jóhannessen hringdi til Tímans í gær út af skrifum um ljóð þau, sem birtust hér í Tím- anum og reikningi þeim, sem fylgdi í kjölfarið. Matthías sagði að hann væri að hringja af því að han vissi að blaðið vildi fara rétt með. Benti hann á, að í grein Hjálmtýs hefðu birzt sex stutt ljóð úr ljóðaflokknum Hólmgönguljóð, og hefði því ekki Verið um ljóða- brot að ræða, þar sem hvert fyrir sig hefði verið birt í heild. Síðan sagði Matthías orðrétt: Ég hef aldrei amazt við ritdómum, og ef ég teldi þetta ritdóm, þá hefði ég ekki tekið þessa afstöðu. Auk þess lít ég á Tímann sem merkilegra blað en það, að ég telji mig hafa leyfi til að líta á skrif Hjálmtýs sem/ ritdóm. í sambandi við þessa umsögn Matthíasar vill blaðið taka eftir- farandi fram. Mál þetta er nú komið á það stig, að raunar er ekki deilt um annað en, hvort Hjálmtýr hafi verið að skrifa rit- dóm eða grein. Mörkin milli rit- dóma og greima hafa aldrei verið skýrð, og því ekki tök á að skýra þau hér, enda mundi það bezt gert með dómi. Hins vegar vill blaðið að óbreyttu halda fast við þá skoðun sína, að þarna hafi ver- ið um ritdóm að ræða. Á sínum tíma stofnaði Rithöf- undasamband íslands réttarhafa- skrifstofu, sem Kristinn Ó. Guð- mundsson, lögfræðingur veitir forstöðu. Matthías er aðili að þeirri skrifstofu sem meðlimur í Félagi íslenzkra rithöfunda. Það má því kallast eðlilegt, ag hann skyldi snúa sér til hennar með kröfuna um innheimtu. Hitt getur blaðið ekki sætt sig við, að Rit- höfundasambandið, sem slíkt skuli afdráttarlaust hafa tekið þá ákvörg un, að hér hafi ekki verið um ritdóm ag ræða, og væri fróðlegt (Framhald á 15 síðu i Verstu óvinir Merz hafa ver- ið tímasprengjur og sprengi- j þræðir. Mjög örðugt getur ver- ið að eyða þeim, af því að ákveð in efni virka að nokkru leyti sjálfvirkt á þá. Alls konar gadd ar voru hafðir á sprengjunum i stríðinu til að gera nær ómögu legt að flytja þgsr burt og gera þær óvirkar. Oft varð Merz að treysta sínum eigin getgátum og ágizkunar'hæfileikum, af því að sprengiþráðurinn sást ekki utan frá. Þá var ekki nokkur leið að sjá, hvaða tegund hafði verið notuð af þeim 400, sem völ var á. Nokkrum sinnum i voru þræðirnir „skotnir úr“, en Merz og liðsmenn hans vörðust brotunum sem bezt þeir gátu. ! Þr'átt fyrir allt, sem á daga Merz hefur drifíð, hefur hann , sloppið að öðru leyti en því, að hávaðinn og drunurnar hafa skemmt heyrn hans nokkuð. Eflaust á hann þekkingu sinni á sprengjum að þakka, hve vel honum hefur tekizt, þó að hann telji sig bara hafa verið hepp- inn, en hann er eini maðurinn úr sprengjusveitinni, sem byrj- aði strax eftir stríð og hefur unnið stanzlaust síðan, sem er enn á lífi. í Berlín hefur verið reist minnismerki um þá 1,372 í Ilamborg þekkja allir borg- arbúar Walter Merz og dá hann. Hamborg varð illa úti í mörg- um ægilegum loftárásum síð- ustu heimsstyrjaldar, og þess vegna er engin furða, þó að borgarbúar kunni að meta menn eins og hinn hálfsextuga Walter Merz, aðalsprengjusér- fræðing borgarinnar, sem lét af störfum fyrir nokkrum dög- um og hafði þá gert óvirkar hvorki meira né minna en 4800 sprengjur með eigin höndum og hætt þannig Iífi sínu i ann- arra þágu jafnoft. Nú lifa Hamborgarbúar í friði og ró og eiga öryggi sitt margir þessum manni og und- irmönnum hans að þakka. Að eðlisfari er hann ákaflega hóg- vær maður og vinsældir hans eru því sannar og rótgrónar. Fyrir stuttu síðan heiðraði borgarstjórinn í Hamborg Merz í ráðhúsinu í tilefni af því, að hann lætur nú af löngu og giftudrjúgu starfi. SPRENGJUR í ÞÖK Waller Merz var vélsmiður, en á slríðsárunum 'kynnti hann sér sérstaklega, hvernig gera ætti sprengjur og sprengi efni óvirkt og varð brátt for- ingi Sprengjuútrýmingarsveitar innar. Á stríðsárunum gerði hann og menn hans aðeíns eitt heit: þeir skyldu aldrei snerta framar á sprengjum eða sprcngiefni eftir stríðslok. En það fór á annan veg. Fyrstu Klúbb- vikuna eftir stríð fórust 40 börn i Hamborg, af því að þau voru að leika sér að sprengi- efni. Lögreglunni bárust sífellt kvartanir og upplýsingar um slys og nýfundnar sprengjur. og þá gáfu Merz og menn hans sig fram af fúsum vilja og stofnuðu Sprengjuútrýmingar- hersveit. Ósprungnar sprengjur og hættuleg sprengiefni var flutt á vögnum til bækistöðvar þeirra dag eftir dag og gert- þar óvukt. Þeir félagar unnu 16 tíma á sólarhring og vonuð- ust til að ljúka þessu verki fyr- ir áramótin 1945—’46. Og það er ekki fyrr en nú, 1962, að Merz getur með góðri samvizku dregið sig í hlé. En menn hans verða að halda áfram enn um sinn ásamt nýjum yfirmanni. Það kom í ljós eftir stríðið, að margir óbreyttir borgarar höfðu farið óvarlega með sprengiefni, byggt virki úr sprengikúlum, notað þær við viðgerðir á þökum sínum, og við höfnina fundust allmörg tonn af virku sprengiefni og sprengjum. menn, sem létu lífið við þessi störf, en margir þeirra voru þó engir viðvaningar í faginu. Oft segist Marz hafa verið hræddur, en heppnin hafi bjargað sér. „Það hefur oft valdið mér á- hyggjum eftir leyfi og frídaga, að mér hefur fundizt, að nú gaeti varla verið að ég væri eins og ég ætti að mér og mætti ekki snerta sprengju framar" En hann hefur ekkert að óttast lengur; hann lét af störfum fyr ir nokkrum dögum, og menn hans halda nú áfram þaulæfð- ir, en undir annars stjórn. BENÓNV SIGRADI Benóný Bencdiktsson sigraði með yfirburðum á skákþingi Reykjavíkui, sem Iauk á fimmtudagskvöldið. Benóný hlaut átta vinninga af níu mögulegum, vann allar skákir sínar nema cina. Unglinga- meistari Norðurlanda, Bragi Kristjánsson, var hinn eini, sem lagði Benóný að velli. Þetta er i annað sjnn, sem Ben óný verður Skákmeistari Reykjavíkur. Hann tefldi af miklu öryggi á mótinu og vann mnrgar skákir á skemmtilegan hátt. Nokkrar biðskákir eru enn eftir á mótinu og endanleg röð því ekk: fyrir hendi. Bragi Kristjánsson og Björn Þor- steinssor, hlutu sex vinninga, Sigurður Jónsson hefur 5Vi og biðskák og getur því náð öðru sæti í mótinu. Bragi Björns- son hlaut 5% vinning og Egill Valgeirsson fimm vinninga. Hinir ungr drengir, Jón Hálf dánarson, 14 ára, og Haukur Angantýsson, 13 ára, vöktu mikla athygli í meistaraflokks- keppninni, þótt ekki tækist þeim að komast í efstu sætin. Haukui hlaut 4V^ vinning og Jón fjóra vinmnga, en hann byrjaði mjög vel í mótinu. í keppni 1. flokks sigraði Björn Víkingur Þórðarson, sem Framhaio a ois 15 BENÓNÝ BENEDIKTSSON ' HAUKUR ANGANTÝSSON JÓN HÁLFDÁNARSON I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.