Tíminn - 29.03.1962, Qupperneq 4

Tíminn - 29.03.1962, Qupperneq 4
Þjcðdansafelsg Reykjavíkur heldur hina árlegu vorsýningu sína laugardag- inn 31. marz í Kópavogsbíói. Sýndir verða dansar frá mörgum löndum í viðeigandi þjóðbúningum. Sýningln er fyrir sfyrktarmeðllmi og er upp- selt. Sennllega mun sýningin endurtekin og verður það auglýst síðar. — Myndin var tekin, er Þjóðdansafélagið hélt sýnlngu I Þjóðleikhúsinu á siðastllðnu ári. Fálkinn 35 ára VikublaðiS Fálkinn minnist um þessar mundir 35 ára af- mælis síns meS fjölbreyttu blaði, sem er helgað þessum tímamótum í sögu þess. Það voru þeir Vilhjálmur Finsen, Svavar Hjaltested og síðar Skúli Skúlason, sem stofnuðu með sér félag til útgáfu á myndskreyttu vikublaði, hinu fyrsta sinnar tegundar hér á landi, og kostaði það aðeins 40 aura fyrst í stað. Á þeim árum voru samgöngur stopular við útlönd, og það tók þá félaga nálega ár að tryggja sér ým- is erlend sambönd, sem þá voru nauðsynleg til þess að hægt væri að gefa út hérlendis fjölbreytt og efnisríkt vikublað. Þeir Skúli Skúlason og Vilhjálm- ur voru ritstjórar fyrstu árin, en i eftir að Vilhjálmur gerðist sendi- j herra, var Skúli einn ritstjóri allt' fram til ársins 1960. Svavar Hjalte- sted annaðist framkvæmdastjórn, afgreiðslu og auglýsingar sam- fleytt í rúm 30 ár. ' Úr sögu blaðsins má geta þess, að það birti fyrst ísl. blaða afmæl- ismyndir af þekktum borgurum, sömuleiðis birti það fyrstu kross- gátuna og flutti fyrstu myndasögu- persónuna hér á landi, Adamson, sem enn skemmtir lesendum þess. Fyrir rúmu ári urðu eiganda- skipti að Fálkanum, og var honum þá gjörbreytt, bæði að broti, útliti og efnisvali og hefur upplag blaðs- ins tvöfaldast undir hinni nýju stjórn. Núverandi ritstjóri Fálkans er Gylfi Gröndal, framkvæmdastjóri er Jón A. Guðmundsson og auglýs- ingastjóri er Högni Jónsson. I afmælisblaði Fálkans eru myndir og efni úr gömlum blöðum, einnig eru þar myndir og frásagn- ir af núverandi ritstjórn og starfs- j liði þess, sögur, kvennasíða, kross- | gáta og margt fleira til skemmt- 1 unar og fróðleiks. Merkar bækur boínar upp í dag og á morgun heldur SigurS- ur Benediktsson bókasýnlngu t Sjálf stæSíshúsinu. VerSa á sýntngunni margt fágætra bóka, sem líklegt er, aS verSi ekki á ferSinni aftur á næst unnl. MeSal bóka á sýningunni má nefna Paradljsar Likell — Edur Godar bæn er, sem prentuS var f Skálholti 1686 og er fyrsta bók, sem þar er prent- uS. Þá ber aS geta mjög fágætrar bókar eSa réttara sagt bóka, sem bundnar eru saman f eltt kver og nefnast: Sa Andlege Ferda Madur, Sa Andlege Flalla Madur, Hugarens Roosome, Þad Andlega Slgurverk, og 4 í er kveriS prentaS I Skálholti 1694. Margt annarra merkra bóka er á sýningunni, svo sem Kvöldvökur Hannesar Finnssonar, Lexlcon Poeti cum Svelnbjörns Egilssonar og orða bækur þelrra Benedlkts Gröndal, Björns Halldórssonar og Islenzk- ensku orSabók þeirra Cleasby og GuSbrandar Vlgfússonar. MeSal nú- tímaverka eru RauSur loginn brann eftir Stein Steinarr og I. útgáfa af verkum Þórbergs ÞórSarsonar, hand- bundin i geitskinn. VerSur fróSIegt aS sjá á hve mikiS Þórbergúr verSur sleginn á uppboðinu, sem fer fram KLUKKAN FIMM Á MORGUN stund vístega. ViSræðum við ríkissfjórnina lauk með því, að hún neitaði að leiðrétta kjðr náttúrufræðinga Á aðalfundi í Félagi ís- lenzkra náttúrufræðinga, sem haldinn var 16. febrúar og 15. marz s.l. var dr. Björn Sigur- björnsson, erfðafræðingur, kosinn formaður. Ritari var endurkjörinn Stefán Aðal- steinsson, búfjárfræðingur og gjaldkeri endurkjörinn Snorri Sigurðsson, skógfræðingur. í varastjórn voru kosnir Flosi Sigurðsson, veðurfræðingur, Ihgv- ar Hallgrímsson, fiskifræðingur og Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. Á aðalfundinum var skýrt frá því, að s.l. sumar hefði stjórn fé- lagsins farið fram á viðræður við ríkisstjórnina um bætt launakjör fyrir náttúrufræðinga. Þessar viðræður enduðu 15. janú ar með því, að ríkisstjómin neitaði með öllu óskum um leiðréttingar á kjaramálum náttúrufræðinga. Á aðalfundinum kom fram megn óánægja félagsmanna yfir neitun ríkisstjórnarinnar á óskum nátt- úrufræðinga um bætt kjör, sérstak lega þar sem óskir þeirra eru born ar fram í samræmi við yfirlýstan vilja ráðherra hennar og þess skilnings á vandamálum náttúru- fræðinga, sem stuðningsblöð ríkis- stjórnarinnar hafa oft sýnt. Virtist fundinum fyrirsjáanlegt, að ef ekki breyttist skjótt til batn- aðar, myndi starfandi náttúrufræð- ingum í opinberri þjónustu fækka á næstunni. Ályktun aðalfundarins um þessi mál mun verða birt síðar. Frá fél. ísl. náttúrufræðinga. HUÓMLEIKAR í KVÖLD f kvöld verða 11. tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Einleikari með hljóm- sveitinni er að þessu sinni Guðrún Kristinsdóttir, píanóleikari. Á efnisskrá hljómsveitarinnar eru þrjú verk, Manfredforleikur- inn op. 115 eftir Sehubert, píanó- konsert í d-moll eftir Johan Sebast ian Baeh og mun Guðrún Kristins- dóttir leika einleikinn, og að lok- um verður flutt sinfónía í g-moll nr. 40 eftir Mozart. Hljómsveitarstjóri verður eins og að undanförnu Jindrich Rohan. Tónleikarnir hefjast kl. 21. FÍKK DÓM FYRIR SVIK OG PRCTTI Voru félagsmenn vongóðir um árangur þessara viðræðna, einkum eftir þá yfirlýsingu menntamála- ráðherra, dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, á raunvísindaráðstefnunni s.l. haust um „að kjör þau, sem raun- vísindamönnum, eins og raunar öllum háskólamenntuðum mönn- um, bjóðast hér á landi, eru langt fyrir neðan það, sem sómasamlegt er og nauðsynlegt er til þess að tryggja þjóðfélaginu til frambúð- ar starfskrafta, sem því eru ómiss andi, og það er staðreynd, sem aðr ar þjóðir hafa gert sér Ijósa, að það er margfalt dýrara að búa illa að þessum starfskröftum — livað þá vera án þeirra — en að greiða þeim vel og hagnýta þá vel“. Voru óskir félagsins um kjara- bætur, m. a. miðaðar við, að félags menn fengju laun til jáfns við þá, sem ynnu hliðstæð störf undir öðru starfsheiti, s. s. verkfræðing- ar. í TJARNARGÖTUNNI Sltrifstofur Framsóknarflokkslns eru i Tjarnargötu 26, II. hæð — símar 16066 og 19613. Um síðustu helgi var kveð- inn upp dómur í sakadómi Reykjavíkur af Þórði Björns- syni sakadómara í máli, sem höfðað hefur verið af saksókn- ara ríkisins gegn Sigurði Arn- björnssyni, sjómanni, hér í borg, fyrir fjársvik. I málinu sannaðist með játningu ákærða og öðrum gögnum, sem fram komu, að 1) í fjögur skipti seinni hluta desember 1961 sveik ákærði út ýmist peninga, úr eða vindlinga, að verðmæti samtals um kr. 3.700,00, í einkahúsum og verzlun- um, hér í borginni, með því að lát- ast vera stýrimaður á Gullfossi eða Dettifossi eða dyravörður í Stjörnu bíói. 2) í janúar mánuði síðast liðnum sveik hann út peninga o. fl., að verðmæti um kr. 500,00, austur á Reyðarfirði, með því að látast vera starfsmaður olíufélagsins Essó, og 3) í sama mánuði sveik hann út bifreiðardekk, sem kostaði um kr. 1.200,00, í verzlun einni hér í borg, með því að látast vera skipverji á Tröllafossi og greiddi hann síðan ökugjald leigubifreiðar með dekk- inu. Atferli ákærða var talið varða við 248. gr. hinna almennu hegn- ingarlaga nr. 19, 1940 og með til-, liti til margra eldri refsidóma, er hann hefur hlotið fyrir hegningar- lagabrot, var hann dæmdur í fagn- elsi í 10 mánuði1, og gert að greiða skaðabætur og allan kostnað sak- arinnar. (Frá sakadómi Reykjavíkur). í |is Litla kverlS á myndinni inniheldur fjórar bækur. Þad andlega Sigurverk, Sa Andlege F^rda madur, Sa Andlege Fiallamadur og Hugarens Rooseme. Stærrl bókin er Paradijsar Likell, fyrsta bók, sem prentuS var í Skálholtl (Ljósmynd: TÍMINN, G.E.). T í M I N N, fimmtudagur 29. marz 1962,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.