Tíminn - 18.04.1963, Síða 16

Tíminn - 18.04.1963, Síða 16
yv. -vv. v; Á Kjördæmisþingi Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra í Húnaveri 2. sept. s.l., þar sem mættir voru yfir 40 fulltrúar frá öllum flokksfélögunum í kjör- dæminu, iagði allsherjarnefnd þingsins fram lista með 10 mönn- um, er hún lagði til að skipuðu framboðslista Framsóknarflokks- ins við næstu alþingiskosningar. Síðan var tiu manna kjörnefnd fal ið að kynna flokksmönnum þessa uppástungu þingsins og ganga síð an endanlega frá framboð'inu. Nú fyiir nokkru hefur nefndin gengið formlega frá listanum og er hann þannig skipaður: 1. Skúli Guðmundsson, alþingismaður, Laugarbakka. 2. Ólafur Jóhannesson, alþingismaður, Reykjavík. 3. Björn Pálsson, Skúli Guðmundsson Ólafur Jóhannesson Björn Pálsson Gunnar Oddsson Bjarni M. Þorsteinsson FYRSTA FLUGIÐ TIL REYKHÓLA ÞÞ-Reykhólum, 17. apríl. Björn Pálsson kom hingað í dag í fyrsta farþegaflugi sínu á nýju vélinni. Var það skemmtiileg til- vilj'un, að hann skyldi fara fyrsta farþegaflugið h'ingað, því hingað kom hann einnig í fyrsta sjúkra- flugi sínu. Hér beið margt fólk, sem komið hafði hingað í páskaleyfi og var teppt hér vegna ófærðar. Var haft Whnám Óskum að ráða sendisyein á vél- hjóli hálfan eða allan daginn, — Dagblaðið Tíminn, Bankastræti 7. samband við Björn í fyrradag, en í gær var hér ófært vegna illviðr- is. í dag lagði hann svo upp, lenti fyrst í Saurbænum og tók þar 5 farþega en kom síðan hingað rétt fyrir klukkan sex og fyllti vélina, sem tekur sextán fullorðna far- þega. Það var fallegt að sjá vélina lenda, var það líkast því sem fugl settist. Nokkur vindur var á, lík- lega um 30 hnútar, enda þurfti vélin aðeins um 50 metra til lend ingar. Til flugtaks þurfti hún 50 —70 metra. Ferðin til Reykjavíkur gekk á- gætlega, flugtíminn var 47 mínút- ur og ferðin hin þægilegasta í alla staði. alþingismaður, Ytri-Löngu- mýri. 4. Jón Kjartansson, forstjóri í Reykjavík 5. Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum. 6. Guðmundur Jónasson, bóndi Ási. Jón Kjartansson 7. Jóhann Salberg Guðmunds- son, syslumaður Sauðárkróki 8. Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjamóti 9. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu. 10. Bjarni M. Þorsteinsson, verkstjóri, Siglufirði. Magnús H. Gíslason GB-Reykjavík 17. apríl. Húsið nr. 27 við Skólavörðu- stíg var byggt fyrir meira en hálfri öld og í áratugi kallað ,,Bús málarans", þótt ekki hafi verið skrifuð nein bók um það, eða íbúa þess. Málarinn, sem byggði húsið og bjó þar til ævi- loka, var að vísu kunnur mað- ur á seinni tíð. En hann lézt fyrir rúmum fjörutíu árum og yngri Reykvíkingar kunna ekki á honum nein skil. Hann hét Einar Jónsson og gekk í skóla í kóngsins Kaupinhöfn með al- nafna sínum, sem síðar varð frægastur myndhöggvari fs- lands og byggði sér líka hús við Skólavörðuholtið eins og nafni hans. Nú hefur verið opn uð í sýningarsalnum við Freyju götu sýning á málverkum, sem áttu uppruna sinn í þessu Húsi málarans vig Skólavörðustíg. Sýningin er haldin í tilefni þess, að öld er liðin frá fæðingu Einars málara Jónssonar og standa að henni börn hans tvö, Hjalti Einarsson málari og Systkinin Hjalti og Ragnhildur og milli þeirra Ijósmynd af föður þeirra, málaranum Einari Jónssyni. Á bak við er mynd hans af Geysl. Ragnhildur (kona Bjarna verk- stjóra í Hamri), og annað venzlafólk. Annar sonur Einars (nú látinn) var Gunnar vélfræð ingur, sem kvæntist Þóru Borg leikkonu. Eru málverkin á sýn- ingunni flest í þeirra eigu. Ekki Framh a Dls 15 Fimmtudagur 18. apríl 1963 88. tbl. 47. árg. MINNINGARSÝNING Á VERKUM ÚR HÚSI MÁLARANS Málaði með litum, sem hann tók upp úr jörðinni kringum Geysi FRAMBODSLISTI FRAMSÓKNARMANNA í NORDURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.