Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 1
VORUR
BRAGÐAST
BEZT
17. M>l. — Miðvikudagur 22. janúar 1964 — 48. árg.
GLENN SEGIR
FRÁ FRAMBOÐI
SÍNU TIL ÖLD-
UNGADEILDAR
UM SÍÐUSTU HELGI skýrSI
John Glenn, fyrstl geimfari
Bandaríkjanna, frá þvi, aS hann
ætlaSI aS bjóSa sig fram til öld-
ungadelldar Bandarfkjaþlngs. —
MYNDIN er tekin f Columbus f
Ohlo, þegar Glenn lýstl yfir
þessu, og er kona hans, Annie,
meS á myndinnl. Sagt er, aS Ro-
bert Kenedy dómsmálaráSherra
hafi kvatt Glenn til þess, en
Glenn býSur slg fram fyrlr demo-
krata.
Keflavíkur-
vagnarnir
afskráöir
KJ-Reykjavík, 21. janúar.
ENGINN sáttafundur hefur enn
verið boðaður í bílstjóradeilunni,
og situr enn allt við það sama. —
Landleiðir halda uppi ferðum á
á milli Hafnarfjarðar og Reykja-
víkur með sama hætti og engar
ferðir eru til Keflavíkur. Allir á-
Framnald á 16. sfðu.
Hef ndu ráns-
ins og drápu
8000 menn
NTB-Usumbura, 21. janúar
Minnst átta þúsund menn,
konur og börn af Watutsi-ætt
bálknum f Ruanda, hafa veriS
drepin af Behutu-ættbálkn-
um. Er hér um hefndarráðstöf
un aö ræða, vegna þess að
flóttamenn frá Watutsiætt-
bálknum rændu og rupluðu
ýmis þorp Behutu-manna.
Flóttamenn þessir af Watutsi-
ættbálknum réðust inn í nokkur
þorp Behutu-mana 1 desember og
rændu og rupluðu þar af mikilli
list. Síðustu mánuðina hafa bor-
izt fréttir um óeirðir og bardaga
á milli ættbálkanna tveggja, en
fyrst síðustu daga, hafa yfirvöldin
í nágrannaríkinu Burundi dregið
fjölda dauðra manna upp úr ánni
Ruzizi, sem myndar landamærin
milli Ruanda, Burundi og Cicogo.
Ruanda og Burundi voru áður ein
Belgísk nýlenda, undir eftirliti
Sameinuðu þjóðanna, og hét þá
Ruanda-Urundi. Ríkin hlutu sjálf-
stæði í júlí 1962, og íbúar hvors
um sig eru 2.5 milljónir.
Watutsi-menn hafa um fjölda
ára ráðið lögum og lofum í land-
inu, en fyrir stuttu tókst Bahutu-
ættbálknum að brjóta vald þeirra
í Ruanda á bak aftur.
Aftur fundur í Genf og
nú er búizt við árangri
NTB-Genf og Washington,
21. janúar.
LYNDON B. JOHNSON, forseti
Bandaríkjanna lagði f dag fram
tillögu á Afvopnunarráðstefnunni
í Genf, og miðar hún að því að
halda firamleiðslu flugvéla og
eldflauga, sem borið geta kjarn-
orkuvopn, innan vissra takmarka,
og þannig leiðina til algjörrar af-
vopnunar. Flestir telja, að ráð-
stefnan muni bera einhvem ár-
angur.
Johnson forseti sendi boðskap
sinn til Afvopnunarráðstefnunnar
og var hann lesinn upp, þegar fund
'<ur hófst að nýju í dag, eftir 5
mánaða hlé. Forsetinn sagði þar
m. a.:
— Ráðstefnan hefur störf sín
að nýju, þegar vonir manna um
árangur eru sterkar. Við vonum að
andrúmsloftið hafi breytzt, og að
fleiri og víðtækari samningar muni
r.ást innan skamms.
Hann áleit, að lækkanir, bæði
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, á
útgjöldum til varnarmála, hefðu
skapað léttari anda, jafnvel þótt
lækkanirnar séu ekki miklar.
Johnson lagði síðan fram tillögu
í 5 atriðum, sem hann áleit, að I
Ihægt væri að ná samkomulagi
um:
★ Bann við ógnunum eða vald-1
beitingu, beinni eða óbeinni,
með beinni árás, undirróðurs-
starfsemi eða leynilegum vopna
Framhald á 15. sföu.
HREINSA
SANDINN
FRA VÉL-
BÁTNUM
HJ-Eyrarbakka, 21. janúar.
í DAG var haldið áfram að
hreinsa sandinn frá vélbátn-
um Kristjáni Guðmundssyni
á Eyrarbakka, þar sem bátur-
inn liggur uppi í fjöru vestan
við kauptúnið. Menn frá olíu-
félaginu Skeljungi fóru aust-
ur í dag til þess að dæla olíu
út bátnum og gekk það verk
vel. Skemmdir eru minni á
bátnum, en búizt var við í upp
hafi.
Tuttugu manns unnu I dag
að grafa Krlstján Guðmunds-
son úr sandinum I fjörunnl
við Eyrarbakka, en björgunar-
starfið hófst í gær. Stjórnar
fyrlrtækið Björgun h.f. verk-
inu. í Ijós kom í dag, að bátur
inn er mjög lítlð skemmdur,
líklega aðeins brotinn á ein-
um stað.
Ekkl er enn vltað, hvernlg
báturlnn verður fluttur úr
fjörunni i slippinn á Eyrar-
bakka, en sú leið er um elnn
kílómetrl. Til að byrja með
er aðeins ætlunin að koma
bátnum upp úr flæðarmálinu,
svo sjór geti ekki grandað hon
um, og verður þvl verkl vænt-
anlega lokið á fimmtudaglnn.
MYNDIN er tekin vlð björgun-
arstörfin i dag.