Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 16
 KJ-Reykjavík, 21. janúar. I son bæjarfógeta í Keflavík og al- Svo sem flestum er í fersku þingismann. minni varð á sínum tíma mikill M. a. skrifaði Alfreð grein í úlfaþytur í kringum Alfreð Gísla-I Morgunblaðið 2. ágúst 1961 er Siglfirðingar til starfa á Akureyri FB-Reykjavík, 21. janúar 1 kvöld taka 36 Siglfirðingar til starfa í Tunnuverksmiðjunni á Akureyri. Eru þarna komnir 34 verkamenn, verkstjóri og vélamað ur úr Tunnuverksmiðju rikisins á Siglufirði, sem brann fyrir nokkru eins og menn muna, en þá urðu 45 Siglfirðingar atvinnulausir. — Væntanlega munu afköst verk- smiðjunnar á Akureyri tvöfaldast við tilkomu þessara starfsmanna, því nú verður hún starfrækt allan sólarhringinn. Björn Einarsson, verkstjóri hjá Tunnuverksmiðjunni á Akureyri, sagði í dag, að Siglfirðingarnir hefðu verið væntanlegir í kvöld Framhald é 15. tfðu. nefndist Pólitísk herferð og níð- skrif. Var þar veitzt mjög að Sig- tryggi Árnasyni yfirlögregluþjóni í Keflavík og m. a. viðhöfð þau orð að:: „Staða yfirlögregluþjóns- ins í lögregluliðið Keflavíkur léki á þræði“ og að dyr fangahússins biðu að flestra dómi Sigtryggs Árnaosnar opnar í hálfa gátt. — Vegna þessara ummæla sá Eggert Jónsson, er tók við embætti Al- freðs, sér ekki annað fært en að óska eftir opinberri rannsókn á störfum yfirlögregluþjónsins. Sú rannsókn hefur nú farið fram, og Framhald é 15. sfðu. BORHOLAN ORÐSN1400 M. EN EKKIBÓLAR Á VA TNINU KH-Reykjavík, 21. janúar Húsvíkingar geta nú státað af SVAVAR GUÐNASON Hlaut styrk til Danmerkur Aðils, Kaupmannahöfn 21. jan. Svavar Guðnason, listmálari, | hefur nú fengið styrk úr nýstofn- uðum dönskum listamannasjóði, Biðskákir voru tefldar í gærkvöldi. — Úrslit urðu þessi: Jón Kr. — Trausti 0—1 Ingi—Guðmundur P. %—Vz Arinbjörn—Jón Kr. 1—0 Grigoric — Guðm. P. 1—0 Trausti — Ingvar %—% Nona og Johannesen eiga enn þá ólokið biðskák, og skák Johannesen og Frið- riks var ólokið, þegar blaðið fór í prent. Tal er nú efstur á Reykjavikurmótinu með 6 vinninga. í gær tefldi hann fjöltefli í Ilafnarbúðum, og voru43 mættir til keppni. Tal mun hafa unnið 38 skákir, gert 2 jafntefli og tapað þremur. Þeir, sem unnu Tal, voru Halldór Gunnarsson, Andrés Fjeldsted og Björgvin Víg lundsson. sem íslenzkl konsúllinn í Dan- mörku, Peter Anthonlsen, forstjóri hefur stofnsett á þessu ári. Ber sjóðurinn nafnið Lista- mannasjóður Péturs Anthonisens, konsúls, fyrir íslenzkan listamann. Styrkurinn skal notast til dvalar í Skagen í Danmörku í einn mán- uð að sumri til og gildir bæði fyrir listamanninn og eiginkonu hans. Ætlast er til, að listamaðurinn fái tækifæri til að kynna sér umhverf ið í Skagen, en það hefur mikið haft að segja fyrir danska málara- list. Peter Anthonisen, konsúll, hafði samráð við dansk—íslenzka félagið og bað formann þess, próf- essor Meulengracht, að benda sér á íslenzkan listamann, og að vel athuguðu máli var ákveðið að bjóða Svavari Guðnasyni styrkinn sem hann þáði með þökkum. ÍSBORGIN KOMIN ÚR FYRSTU FERÐ Ljósmyndari Tímans GE tók myndina hér til hliðar af ísborg- inni í Reykjavíkurhöfn, en skipið er nýkomið úr sinni fyrstu för, síðan því var breytt í flutninga- skip. ísborgin var áður togari, og þurfti að gera miklar þreytingar á henni, sem lokið var í haust, og lagði skipið af stað í fyrstu ferð- ina 7. desember s.l. Skipið mun hafa reynzt vel í flutningunum. Skipstjóri er Haukur Guðmunds- son. SÍLDIN KJ-Reykjavík, 21. janúar. Síldarflotinn gat ekkert aðhafzt í nótt vegna veðurs, en voru þó á miðunum margir hverjir. Um klukkan fimm í dag byrjuðu þeir Flestir bátanna eru á miðunum fyrir austan. langdýpstu borholu utan Reykja- víkur. Holan þeirra er orðin 1401 metri á dýpt og á enn eftir að dýpka mikið, en næstdýpsta hol- an er uni 150 metrum grynnri. Hitinn í Húsavíkurholunni mun vera rúm 100 stig, en ekki er enn farið að bóla á vatni. Norðurlandsborinn var á Húsa- vík í fyrravetur, og hafði í fyrra- vor verið borað 1154 m. niður í jörðu, án þess að vatn fengizt, en hitinn í holunni mældist þá rúm 100 stig. Var ekki hægt að bora dýpra með þeim útbúnaði, sem borinn hafði þá. í sumar var hann að störfum í Bjarnarflagi í Mývatnssveit, og var góður árang ur af borunum þar, eins og Tím- inn hefur áður skýrt frá. Snemma í vetur var hann svo fluttur til Húsavíkur, og er nú aftur tekið til við gömlu holuna með endurnýjuð um krafti, því að borinn hefur ver ið endurbættur svo, að nú getur hann borað 16—1700 metra niður. Þegar fréttaritari Tímans ' á Húsavík hafði samband við bor- menn um helgina, var holan orð- in 1401 metri á dýpt og 32 cm betur, en ekki var tekið að örla á vatni, þrátt fyrir nógan hita. Hit- inn í holunni var enn þá rúm 100 stig, þegar boranir hófust aftur 11. jan., en hefur ekki verið mæld ur síðan að öðru leyti en því, að kalda vatnið, sem notað er til að dæla upp mylsnunni í holunni, er 52 stiga heitt, þegar það kemur upp aftur. Framhald é 15. slðu. Miðvikudagur 22. |anúar 1964 17. tbl. 48. 6rg. Kirkjurækinn hestur ÞESSI BRÁÐFALLEGI gæðingur hefur hlotlð blessun [ klrkju hellags Antoníusar i Rómaborg og brokkar léttilega nlður klrkjutröppurnar, rétt eins og hann sé því vanastur að hafa tröppur sem skelðvöll. — Enda mun méla sannast, að hann sé ekkl að koma úr slnnl fyrstu kirkjuferð. Þð er nefnllega slður é ftaliu, að hestar bregðl sér i klrkju é degi þelm, sem heigaður er verndardýrllngl dýranna. YFIRLÖGREGLUÞJONNINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.