Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 13
 UTSALA UTSALA Seljum næstu daga Karlmannaföt og staka jakka í Sýningarskálanum Kirkjustræti 10 *r Otrúlega lágt verð iwwwwra^wm^wMm<wft^ww«^^wwmm<M^»Twww»w<»!i GEFJUN - IDUNN Sinfóníuhljómsveit tslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói, föstudaginn 24. janúar kl. 21.000 Stjórnandi: GUNTHER SCHULLER lube Einleikari: GÍSLI MAGNÚ5S0N Efnisskrá: Schubert-Webern: Þýzkir dansar Webern: Sinfónía op. 21. Haydn: Píanokonsert í D-Dúr. Leifur Þórarinsson: Sinfónía, flutt í fyrsta sinn. Gunther Schuller: Sinfónía. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Aths.: Tónleikarnir verða á föstudag, en ekki fimmtudag. 'Ar 500 3BHIES ALL-ELECTRIC ADDING MACHINES Þessi handhæga og ídýra re:knivé! aftur fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3 — Sími 19651 Lögfræðiskrifstofan Iðnaðarbhnka- Húsinu, IV. hæð Tómasa* Arnasonar og Vilhjá.ms Arnasonar UTBOD Tilboð óskast í að byggja 6 vinnuskúra. Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora gegn 500 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar L/TOtí* Menningarsjóður hefur hafið útgáfu á verkum íslenzkra fcnskálda. Verkin eru prentuð í Vínarborg og mjög til útgáfunnar vandað. Ot eru komin eftirtalin tónverk: 1. Helgi Pálsson: Sex íslenzk þjóðlög fyrir fiðlu og píanó. Verð kr. 40.00 2. Karl Ottó Runólfsson: Sónata fyrir trompet og píanó. Verð kr. 60.00. 3. Hallgrímur Helgason: Sónata fyrir píanó. Verð kr. 70.00. 4. Jón Þórarinsson. Orgelmúsik. Verð kr 50.00. 5. Páll ísólfsson: Lofsöngur fyrir blandaðan kór og píanó. Verð kr. 60.00. 6. Páll ísólfsson: Ostinato et Fughetta fyrir orgel. Verð kr. 40.00. 7. Helgi Pálsson: Stef með tilbrigðum fyrir fiðlu og píanó. Verð kr. 70.00. 8. Árni Björnsson: Sónata fyrir píanó Verð kr. 60.00 Séu framantalin 8 verk keypt öil í einu er verð þeirra kr. 360.00. Á þessu ári eru væntanleg tónverk eftir Þórarin Jónsson, Leif Þórarinsson o. fl. Aðalumboð: • MENNINGAKS JÓÐUR Hverfisgötu 21 — Símar: 10282 og 13652 TÍMINN, miðvlkudagtnn 22. janúar 1964 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.