Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 10
/ ÞESSI MYND var tekin af Bern- harS Stefánssyni og Hrefnu GuS- mundsdóttur konu hans á sjðtiu og fimm ára afmæli BernharSs. Standa þau hjónin fyrlr framan málverk, sem nokkrlr vinir og velunnarar BernharSs gáfu hon- ‘um. MálverklS er eftir Svein Þórarinsson. BernharS bárust flelri góSar gjafir og fjöldi skeyta. Menn fjölmenntu til hans á afmælisdaglnn og margar ræS- ur fluttar. BernharS er hlnn hressasti og heilsan [ bezta lagi. eyjum. Fer þaðan til Grimsby, Calais 02 Eotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja fer frá Stettin í dag. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvík. Selá er í Hull. Spurven er í Rv£k. Lise Jörg er væntanleg til Akraness i dag. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell lest- ar á Austfjörðum. Amarfell er á Skagaströnd, fer þaðan til Flat- eyrar, Stykkishólms, Borgarness og Rvíkur. Jökulfell er i Camden. Dísarfell er væntanlegt til Berg- en 24. þ. m. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Ventspils, fer þaðan til R- vikur. Hamrafell fór 20. þ. m. frá Aruba til Hafnarfjarðar. Stapa- fell er í Bergen. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka foss fór frá Hull 20.1. til Leith og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Rvík 18.1. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom til’ NY 19.1., fer þaðan 24. 1. til Rvikur. Fiailfoss kom til Rvikur 13.1. frá Kmh. Goðafoss er í Gdansk, fer þaðan til Kotka. Gullfoss fer frá Vestm.eyjum í kvöld 21.1. til R- víkur Lagarfoss fór frá NY 16. 1 tii Rvíkur Mánafoss fór frá Rotterdam 16.1., væntanlegur til Rvikur um kl. 22.00 í kvöid 21.1. Reykjafoss er f Hamborg, fer þaðan til Kmh. Gautaborgar. — Kristiansand og Rvíkur Selfoss fór frá Hamborg 20.1. til Dublin og NY. TröIIafoss kom til Rvíkur 19.1. frá Hamborg. Tungufoss fó>- frá Eskifirði 19.1. til Hull, Rott- erdam og Ant. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reyk|avtk: Næturvarzla vikuna 18.—25. jan. er í Reykjavíkur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00, 22. jan. til kl. 8,00, 23. jan. er Ólafur Einarsson, sími 50952. Hópur símastúlkna frá Akureyri var á ferð með Sigurði Lúther á Fosshóli, var þá vísa þessi ort, höfundur ókunnur: Á smanum ávallt sólskin var er sorgarhafið brúar þær voru elnar átta þar og allar Lútherstrúar. 60 ÁRA er ( dag Ólafur Ó. Þórð- arson, hreppstjóri að Varmalandi í Mosfellssveit. Hann verður fjar verandi á afmælinu. —o-O-o— nil af þeim, sem saknaði fer- skeytlunnar í Tímanum. Áður varstu eln i hverju blaði, og oftast var þinn búningur af snilli. En nú er elns og hörðu hrossataði sé hreyft á völl, og stórar eyður miili. Guðmundur á Brjánslæk. í frétt um bruna tunnuverk- smiðjunnar misritaðist setning, höfð eftir Agli Stefánss., slökkvi- llðsstjóra, þar sem hann var sagður hafa sagt: „. . . við erum vanir að brenna tunnuverksmiðj- ur hér á Siglufirði”. Þar átti að standa, „við erum vanir að eiga við tunnuverksmiðjubruna hér á Siglufirði". Eru viðkomandi beðn- ir velVirðingar á þessari leiðu villu. 17 ÁRA japanska stúlku langar til að komast i bréfasamband við íslendinga. Hún hefur mikinn á- huga fyrir landinu og langar til að kynnast lifnaðarháttum okkar hér á íslandi. Hún hefur einnig mikinn áhuga fyrir sögu landsins. Helztu áhugamál hennar eru mannkynssaga, landafræði, út- reiðar, og hefur einnig áhuga fyrir alls konar músik. Adressa hennar er: Miss Ihizuka Moriya, 3—97 Ohmiyamae, Suginaml-ku, Tokyo, JAPAN. Kvenréttindafélag fslands. Fund- ur verður haldinn í félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21 þriðju daginn 21. janúar kl. 20,30. — Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júnf, blað KRFÍ. Anna Sigurðar- dóttir talar um, hvar íslenzkar konur eru á vegi staddar í jafn- réttismálunum. — Félagskonur fjölmenni og taki með sér gesti. Breiðfirðingafélagið heldur félags vist í Breiðfirðingabúð miðviku- daginn 22. jan. kl. 8,30. Dans á eftir. — Stjórnin. Húsmæðrafél. Rvfkur. Konur, munið hinn árlega afmælisfagnað með sameiginl. borðhaldi og skemmtiatriðum í Þjóðleikhús- kjallaranum í dag miðvikud. 22. jan. aPntanir teknar í áður aug- lýstum símum og hjá formanni. Eyfirðingar, munið þorrablótið hinn 26. þ. m. að Hótel Sðgu. Breiðfirðingafélagið heldur félags vist í Breiðfirðingabúð i dag, miðvikudaginn 22. jan. kl. 8,30. Dans á eftir. — Stjómin. Gjafir til Hallveigarstaða. Fram- kvæmdastjóm kvennaheimilisins Hallveigarstaða hefur nýlega bor izt gjöf til sotfnunarinnar, kr. 5.000,00, frá Sigríði Kristófersdótt ur í Hörgsdal á Síðu til minning- ar um móður Sigríðar, Rann- veigu Jónsdóttur frá Mörk, er var f. 20. des. 1860. Rannveig gift ist ung Kristofer Þorvarðssyni frá Prestbakka. og fóru þau að búa á Breiðabólsstað, sem seinna varð læknissetur. — Rannveig missti mann sinn á bezta aldri frá mörgum ungum bömum og fæddist eitt eftir lát hans. Mörg síðustu æviár sin var hún hjá Sigriði dóttur sinni i Hörgárdal og Bjarna Bjarnasyni hréppstjóra manni hennar. Varð Rannveig dóttur sinni mikil hjálp og heilla stoð við umsjá og uppeldi henn- ar mörgu barna. Þessa góðu gjöf þakkar framkvæmdastjórn Hall- veigarstaða, en vill jafnframt geta um og þakka þær gjafir, sem borizt hafa á s.l. ári, en þær eru þessar: Dánargjöf Ragn- hildar Runólfsdóttur, kaupkonu kr. 10.000,00, gjöf frá Sölusam- bandi ísl. fiskframleiðenda kr. 100.000,00 og gjöf frá Gísla Magn- ússyni til minningar um konu hans, Katrínu Runólfsdóttur, kr. 1.000,00. Framkvæmdastjórn Hallveigarstaða. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Camden, fer þaðan til Rvikur. Langjökull er á ísafirði, fer það- an til Stykkishólms og Keflavík- ur. Vatnajökull er í Vestmanna- í dag er miðvikudagur- inn 22. janúar Vincentíusmessa Árdegisháflæði kl. 10.48 Tungl í hásuðrí kl. 18,58 — Kvelktu bál. Ég ætla að binda skepn- una. — Við hættum á að vera hengdir fyr- Ir þjófnað — og hvaða gagn getum við haft af þessu? — Vertu ekkl að þessu rausi. Hitaðu járniðl — Ertu hræddur við að berjast vlð mlg upp á líf og dauða? — Þetta er ekkl sakamái gegn Luagal Hann var kosinn — það ert þú, sem við erum að dæma, Bababu. — Þú baðst okkur að dæma, Gangandi andi. — Er það rétt, sem ég held, að þú sért Luaga frá Llongo, sem fór til höfuð- borgarinnar til þess að komast til vegs og virðingar — og tókst það? — Jú, ég er frá Llongo. — Við erum fáfróðir menn. Frumskógar- siðirnir eru beztir. Látum þá berjast. Siglingar Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Berta Káradóttir, Firði í Lóni og Ragnar Sigurðs- son, Hvammi í Lóni. Ferskeytlan Mannfagnaður Pennavinir Fréttatilkynning 10 T í M I N N, miðvlkudaginn 22. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.