Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR, 21. jan. NTB- Dar-Es-Salaam. — Juli- i’; Nyerere, forseti Tanganyika, gði í útvarpsræðu í kvöld, að : )preisnin á mánudaginn vœri :i skammar fyrir alla þjóðina. neða þessi var fyrsta tákn :ss, að Nyerere væri í fullu iri eftir uppreisnina. NTB-Washington. — Lyndon P. Johnson, forseti Bandaríkj- : ína, lagði í dag fram í þjóð- ■ji nginu fjárlagaáætlun sína fyr it árið 1965—1965. Niðurstöðu- 1 >lur henar eru 97,9 milljarðar ‘•i )llara, og lækka útgjöld til ^rnarmála um 1.3 milljarða >llara. NTB-New York. — SÞ hefur ’ ipað nefnd, sem fara skal til f' iður-Afríku og rannsaka á- andið í kynþáttamálunum ’ ir. f nefndinni eiga sæti: Sir ugh Foot, Bretl., Sir Asafu- 1 djae, Ghana, frú Alva Myrdal, ’ víþjóð og Josip Djerda, Júgó- lavíu. NTB-Cape Kennedy. -- Banda- kjamenn skutu í kvöld upp ' jum sjónvarps-gervihnetti frá iennedyhöfða á Florida, og er i ann 83 kg. að þyngd. NTB-Washington. — Blökku- t-’aðurinn Carl Rowan, núver- :>ndi sendiherra Bandaríkjanna * Fihhlandl, hefur verið skipað- ’T yfirmaður bandarísku upp- 'vsingaþjónustunnar, USIA. Er * inn fyrsti blökkumaðurinn, em fær að vera viðstaddur rík- i’stjórnarfundl í USA. NTB-Lohdon. — Bretar hafa ‘’ú aftur fengið yfirráð yfir j'vrirtækjum sínum í Indónes- iij, sem verkamenn þaf tóku í sínar hendtir um helgina. NTB-Moskva. — Sovétríkin 1>afa lagt fram þá tillögu við Bréta, að þah 14 lönd- sém ’erðu Genfar-samninglnn um Kambodsíju árið 1954, komi á hý saman í apríl n. k. til um- i’reðna um þróunina í Kambod- Mjd. NTB-London. — Richard Butler, utanríkisráðherra Breta bg Andrei Gromyko, utanrlkis- ráðherra Sovétríkjanna. rnunu Bklegast eiga fund saman t Genf bráðlega. NTB-Ósló. — Kórea er mesta veikiiand heimsins, og hafa 35% 6 ára gamaiia skólabarna smitazt af berklum- Einn mað ur deyr úr bej-kium 12. hverja mínútu í Kóréu. NTB-Bamako. — ChoU En- Lai, forsætisráðherra Rauða Kína mun líklega heimsækja París að lokinni för sinni um Afríku; eða um miðján febrú ar n.k. NTB-Washington. — Banda ríkin munu senda upp nýjan gervihnött á fimmtudagirin. — Heitir hann Echo-II. og verður hann stærsti gervihnötturinn, sem sendur hefur verið út i geimlnn. uBREYTT VERD A ÞORSKIOG VSII ÚrskurSur yfirnefndár sam kvæmt 9. gr. laga nr. 97/1961 um verðlagsráð sjávarúfvegs- ins. „Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins hinn 20. des 1963 kom í ljós, að eigi mundi nást sajnkomu- lag um verðlagningu ferskfisks á komandi vetrarvertíð, og var þá samþykkt, að vísa málinu til yfir nefndar samkvæmt 9. gr. laga nr. 97/1961 um verðlagsráð sjávarút vegsins. Nefndi verðlagsráð þvi næst í yfirnefnd af hálfu fiskselj- enda þá Tryggva Helgason og Kristján Ragnarsson, en af hálfu fiskkaupenda þá Helga Þórðarson og Valgarð J. Ólafsson. Eigi var samkomulag um oddamann og nefndi Hæstiréttur til þess starfs Hákon Guðmundsson. Yfirnefndin hóf störf sín 30. desember 1963. Hefur hún í því skyni að fá sem gleggst yfirlit yfir þau atriði, sem kunna að geta skipt máli við ákvörðun lágmarks verðs á ferskfiski þeim, sem verð- leggja skal, og greiðslugetú fisk- kaupenda, leitast við eftir þeim gögnum, sem tiltæk eru, að gera sér gréin fyrir fásta- og reksturs- kostnaði meðalfrystihúss miðað við kaupgjald og annan kostnað á grundvelli þeirra viðhorfa, sem skapast hafa eftir káupgjaldshækk anir þær, sem áttu sér stað í des- embermánuði s.l. Þá hefur yfir- nefndin athúgað verðlag á útflutt um freðfiski árið 1963 og sölu horfur á þessu ári. Á sama hátt hefur yfirnefndin reynt að gera sér grein fyrir út- gerðarkostnaði meðalbáts og tekju þörfum hans til að fá hallalausan rekstur. En í því sambandi er byggt á gildandi hlutaskiptasamn- ingum milli sjómanna og útvegs- manna, en þar sem útvegsmenn og sjómenn fá sama verð íyrir fisk- inn, orkar ákvörðun yfirnefndar um lágmarksverð ferskfisks beint á starfslaun sjómannsins. Um þessar athuganir yfirnefnd- arinnar og mat á þeim ber þó að hafa í huga, að hér var eigi um þess konar rannsókn að ræða, að á henni verði í heild byggt sem hreinum hagfræðilegum grund- velli, þar sem einstakar niðurstöð- ur hennar eru að sumu leyti sam komulagsatriði innan yfirnefndar- innar, byggð á áætlunargrund- velli, sem í ýmsum atriðum má rekja til samkomulags í Verðlags ráði sjávarútvegsins. Ber að hafa þetta í huga, þegar litið er til þess ÁJ-Helissandi, 21. jan. HAFNARGERÐINNI hérna í Rifi miðar hægt áfrairn og liggur næst fyrir að brjóta steypUna frá stálþilunum og verður því líklega lukið um mánaðamótin febrúar- marz. Fiskveiðin hefur verið mjög léleg hér og gæftir eftir því slæm- ar. AS, Ólafsvík, 21. janúar. GÆFTIR hafa verið slæmar hér að undanförnu, en þó eru aHir bátar á sjó í dag. Alls róa héðan fimm bátar og tveir úr Rifi. Vatna jökuli var hér í gærdag og fram n nótt að lesta síld og annan fisk sem fluttur verður út, og kom Enn isvegurinn þá að góðu gagni, þeg- ai fiskafurðirnir frá Hellissandi voru fluttir hingað yfir. KG-Stykkishólmi, 21. janúar TVEIR bátar eru farnir að róa héðan með línu, en aflinn er held- ur lítill, svona í kringum 6—7 lest ir í róðri. Annars er veður gott og allt rólegt hér í plássinu. ara viðmiðunaráætlana um fasta- og reksturskostnað frystihúsanna og útgerðarkostnað bátsins. Framangreidar athuganir leiddu til þeirrar reikningslegu niður- stöðu, að meðalverð það, sem með alfrystihúsið gæti greitt fyrir hvert kg hráefnis (þorskur og ýsa) væri kr. 2,55, en hins vegar kom meðalbátur sá, sem við var miðað, út með þörf fyrir kr. 4.00 til þess að rekstur hans yrði hallalaus. Við ákvörðun meðalverðs er það tillaga fulltrúa fiskkaupenda, að það verði af yfirnefndinni ákveðið kr. 2,87 fyrir kg. (þorsk og ýsu sl. m. haus), en af hálfu fulltrúa fiskseljenda er tillagan sú, að með alverðið verði ákveðið kr. 3.95 pr. kg. Oddamaður yfirnefndar telur, að þegar tekin er ákvörðun um verð á ferskfiski þeim, sem hér er um að tefla, beri að fylgja ákvæði 1. gr. laga nr. 97/1961 um verðlags ráð sjávarútvegsins, en þar segir, að ákvarðanir um lágmarksverð „skuli byggðar á markaðsverði sjávarafurða á erlendum mörk- uðum.“ Fram er komið, að nokk- ur hækkun varð á útflutningsverði sjávarafla (freðfisks) árið 1963, sem telja má, að orkað geti sem svarar 4—5% hækkun á hráefnis- verði. Þar á móti kemur hins veg- ar mikil hækkun á framleiðslu- kostnaði og fastakostnaði hjá frystihúsunum vegna kaupgjalds hækkana á árinu 1963, sem eru eigi lægri en 30% og orka beint eða óbeint á venjulegan hluta af framleiðslukostnaði frystihúsanna. í þessu sambandi er rétt að taka fram, að fiskseljendur hafa rétt- mætra hagsmuna að gæta um það, að eigi verði annað talið til fram- leiðslukostnaðar en þar á heima og á athugun sú, sem áður er get- ið, á fasta- og framleiðslukostháði frystihúsanna m. a. að gefa fisk- seljendum tækifæri til hagsmuna gæzlu gagnvart fiskkaupendum að þessu leyti. Að því er varðar þá 15% kaup- hækkun, er varð í desembermán uði s.l., ber sérstaklega að gæta þess, að miðað er við að frysti- húseigendur muni af opinberri hálfu fá aðstoð til þess að mæta þeim kostnaðarauka, er nefnd kauphækkun leggur á framleiðslu þeirra. Er miðað við, að sú aðstoð geti numið allt að kr. 0,30 á hvert kg. hráefnis, þannig að hækka megi áætlað viðmiðunarverð úr kr. 2,55 í kr. 2,85.' SÞ-Búðardal, 21. janúar. NÝJA mjólkurstöðin mun vænt- anlega taka til starfa fyrra hluta marz-mánaðar, en vélarnar eru komnar til landsins frá Danmörku og með þeim verkfræðingur til að koma þeim fyrir. MÁ-Gilsfirði, 21. jan. HÉR thefur verið rokviðrasöm tíð að undanförnu, mest að suð- austan, en annars lítið tiðinda. SJ-Patreksfirði, 21. jan. FIMM bátar róa héðan og hafa þeir fiskað sæmilega, en gæftir hafa verið erfiðar frá áramótum. Þó hafa bátarnir fengið frá 6—12 lestum í róðri, þegar gefið hefur. Tveir bátarnir eru á útilegu, en þrír aðkomubátar róa nú héðan. Alltaf er nokkuð mikið að gera í landi bæði við að pakka skreið og verka fisk til útflutnings. Snjólaust er hér í kring, og fært til Bíldudals, sem er óvenjulégt á þessum tima árs, en þangað hefur verið fært frá því fyrir jól. Þegar þessi atriði eru virt, og litið er til gagna þeirra og upp- lýsinga, sem tiltæk hafa verið, tel ur oddamaður eigi fyrir hendi grundvöll samkvæhit meginreglu 1. mgr. 7. gr. laga nr. 97/1961 til þess að hækka við þessa verðlagn ingu meðalverð það á ferskfiski, sem samþykkt var af yfirnefnd i janúar 1963 og gilti til loka þessa árs. Er atkvæði odddmanns sam- kvæmt því það, að meðalverðið kr. 3,24 á slægðum þorski og ýsu með haus standi óbreytt, enda er við þá ákvörðun höfð í huga batnandi framleiðni frystihúsanna, er gefa á möguleika til betri greiðslugetu og svo líkur til þess, að verðlag á íslenzkum sjávarafurðum hækki frekar en lækki. Með þvi að tillaga oddamanns um meðalverð liggur þannig milli framangreindra tillagna fulltrúa fiskkaupenda og fisksejenda, verð ur samkvæmt venjulegum dóm- skaparreglum meðalverð það, er hún felur í sér, kr. 3,24, það verð er gilda skal eigi skemur en verð- lagstímabilið frá 1. janúar til 31. maí 1964, sbr. 7. gr. laga nr. 97/1961, en tekin verður sérstak- lega ákvörðun um það, hvort þessi TK-Reykjavík, 20. jan. Næstkomandi fimmtudagskvöld, 23. jan. efnir Stúdentafélag Reykja víkur til fyrsta umrreðufundaiins ó þessum vetri, en umiræðufundir fé- lagsinS hafa notið mjög mikilla vinsælda á undanförnum árum, eins og kunnugt er. Umræðuefni þessa fundar er „Ilannes Ilafstein og Uppkastið i ljósi sögunnar“. Frummælendur á fundinum verða þeir Sigurður A. Magnússon, Wlaða maður, og Guðmunduir G. Hagalín, rithöfundur. Ekki er að efa, að þessi fundur verður mjög fjölsóttur og umræð- ur fjörugar. Hér verður fjallað um einn merkasta þáttinn í stjórn- málasögu og sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Bók Kristjáns Al- bertssonar um Hannes Hafstein, sem út kom um jólin, hefur vakið TF-Flateyri, 21. jan. LEIÐINDA sunnanátt hefur ver- ið hér að undanförnu og miklar ógæftir og lítið fiskirí. Bátarnir hafa róið fremur lítið, og veiðin verið frámunalega treg. Vinna hef ur verið takmörkuð í landi, en annars er fólkið ekki mjög margt. og atvinnuleysi því ekki tilfinnan legt. Nú er fært héðón í Dýrafjörð á jeppum, og er það óvenjulegt á þessum árstíma, en hlýindi hafa verið mikil að undanförnu. JJ-Suðureyri, 21. jan. SÓKNARBÖRN séra Jóhannesar Pálmasonar prófasts að Stað í Súg andafirði heiðruðu hann með því á 50 ára afmæli hans 10. janúar s.l. að færa honum að gjöf mikið og vandað píanó. Séra Jóhannes hef- ur verið prestur í Súgandafirði síð ustu 23 árin. Á afmælisdeginum heimsóttu séra Jóhannes fjöldi manna og færðu honum margar góðar gjafir auk píanósins, og einnig voru honum flutt ljóð og ræður. verðákvörðun skuli gilda lengur. Reykjavík, 20. jan. 1964, Hákon Guðmundsson Með skírskotun til sératkvæðis. Tryggvi Helgasoh, Kristján Ragnarsson. Með skírskotun til sératkvæðis. Helgi G. Þórðarson, Valgarð J. Óiafsson. Sératkvæði ValgarSs J. Ólafssonar og Helga G. Þórðarsonar Fulltrúar fiskkaupenda rök- styðja sératkvæði sitt þannig: Til grundvallar tillögu fulltrúa fiskkaupenda urn meðalverð liggja þær kr. 2.55 pr. kg., sem er niður- staða kostnaðaráætlunar meðal- frystihúss eftir að ráðið og yfir- nefndin hafði um hana fjallað og fært verulega niður frá framlagðri kostnaðaráætlun og í ýmsum atrið- um gegn atkvæðum fulltrúa fisk- kaupenda. Til viðbótar kr. 2.55 kemur sú auratala, sem upplýst er að ríkis- valdið muni bæta fiskverkendum Framhald á 15. síSu. miklar deilur og blaðaskrif, en ritdeilur hófust fyrir alvöru eftir ritdóm Sigurðar A. Magnússonar í Morgunblaðinu. Var þar ekki talað neinni tæpitungu og andstæð- ingum Hannesar Hafstein öllum upp til hópa valin hin verstu orð. Guðmundur Hagalín mun án efa vera innilega ósammála Sig- urði A. í afstöðunni til Upp- kastsins og andstæðinga Hannesar Hafstein, því Guðmundur er gam- all landvarnamaður. Aðgangur að umræðufundi þess- um er öllum heimill og aðgangs- eyrir kr. 25. Fundurinn verður haldinn í Sigtúni (Sjálfstæðishús- inu) og hefst kl. 8.30. r———— I Ennis- vegur i gagn FB-Reykjavik, 20. janúar. VEGURINN fyrir Ólafsvikur enni hefur verið formlega opnaSur og styttist við það leiðin miili Ólafsvíkur og Sands um 66 km. Áætlað var að vegagerðinnl lyki á árinu 1963 og tókst það, enda þótt verkföll tefðu nokkuð fyrir verklnu. Ennlsvegur var formlega tekinn i notkun á laugardag- inn, og þurfa Ólafsvíkingar nú aðeins að fara um 9 km leið til Hellissands en áður þurfti að fara yfir Fróðárheiði og j| fyrir Jökul, eða um 75 km leið I á milli þessara tveggja staða. H Efrafall tók að sér að leggja R veginn fyrir Ennið og er þetta H rúmlega 1 km og kostaði hann ja um 1 mllljón króna, og mun K það vera dýrasti vegarspotti R á fslandi til þessa. ,UPPKASTIБ RÆTT A FUNDi STÚDENTAFÉL. 2 TÍMINN, miðvikudaginn 22. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.