Tíminn - 22.01.1964, Blaðsíða 4
RITSTJORI: HALLUR S'lMONARSON
SVIPMYNDIR
• Eins og vfð skýrðum frá á íþróftasíðunni í gær var mikið um
íþróttaviðburði eriendís um síðustu helgi . í gær barst okkur mikið
myndasafn frá Politiken í Kaupmannahöfn og birtast hér nokkrar svip-
myndir frá þessum mótum.
' /..............................
JASHIN
atvinnu-
maiur!
Alf-Reykjavík, 21. janúar
Hinn heimsfrægi sovézki mark-
vörður, Lev Jashin, er á dögunum
lék með „heimsiiðinu“ gegn Eng-
landi við góðan orðstír, lýkur nú
senn ferli sínum sem áhugamað-
ur. Fyrir skömmu barst honum
boð frá einu frægasta liði Suður-
Ameríku, Penarol, um að gerast
atvinnumaður hjá því. Jashin
hafði mikinn áhuga á þessu til-
boði og það kom mjög á óvart,
FramhaM á 15. sföu.
KARL SCHRANZ, Austurríki,
varS slgurvegarl samanlagt I alpa
grelnum á mótinu I Madonna di
Campiglio á Ítalíu.
£...V^B.j,ý..V-v..w.. VjjVVVWívV^V^V........ .. ’ ........ .v
FRANSKA stúlkan Marlelle Goltschell i svlgkeppnl i Badgastéln,
Austurríkl, þar sem hún var slgurvegari — elnnig samanlagt.
GRACE KELLY, prinsessa, og
dóttir hennar Caroline ásamt að-
stoSarmanni 1 skiðalyftu hiá Nlce
i Frakklandi, þar sem þær mæðg-
ur fylgdust með mlklu skíðamóti
skíðafélagsins i Monte Cario.
Handbolti
í kvöld
íslandsmótið í handknatt
leik heldur áfram að Há-
logalandi í kvöld og fara
m. a. fram þrír leikir í
meistaraflokki kvenna.
Mótsskráin lítur þannig út:
Hálogaland klukkan 20.15
M.fl. kvenna: Valur—Þróttur
M.fl. kvenna: Víkingur—Fram
M.fl. kvenna: FH—Ármann
2. fl. karla: FH—Haukar
2. fi. karla: Víkingur—Valur
Sá leikur kvöldsins, sem
einna helzt er undir smásjánni
er tvímælalaust leikur FH og
Ármanns í kyennaflokki og ef
að líkum lætur, er leikur þess-
ara aðila úrslitaleikur í mótinu,
en FH — íslandsmeistarar ut-
anhúss — og Ármann, Reykja-
víkurmeistararnir, eru okkar
tvö sterkustu kvennalið í dag.
Vera má, að Valur setji strik í
reikninginn, en þó er það ólík-
legt.
4
TÍMINN, mlðvikudaglnn 22, lanúar T9á4