Tíminn - 24.01.1964, Blaðsíða 6
Reis úr
hafí
óvænt
eyja
•SSSS2S2»8SSSSS8SSS2S8S8SSSS
Risln eyja er úr hafl
efni dregið neftra frá.
Gnlu slegin glóðatrafi
greidd og þvegin köldum sjá.
Dagur var risinn úr dimmbláum öldunum
dreymandi nóttin að þoka frá völdunum.
Árdegis geislarnir glóðu á Eyjunum
gjálfruðu bárur við kinnunga á fleyjunum.
Snögglega vábrestur kvað við í kyrrðinni
knúið fram bergmál lengst út í firðinni.
Tröllaukin reyksúla hóf sig úr hafinu
hraundröngum þeytti úr sjóðandi kafinu.
Það var sem Loki hefði losnað úr böndunum,
liðtækur reyndist og þreif nú til höndunum,
jarðskorpu berglögum bylti og rótaði,
byggingu á hafsbotni ákvað og mótaði.
Lærður og alvanur eldmenriskú" störfunum,
ólmast hann lengst niðri í hyldýpis hvörfunum,
hóstandi, hvæsandi, herðir á kraftinum,
hrækjandi stórbjörgum langt upp úr kjaftinum.
Sporðdrekar út-hafsins spyrna við uggunum,
spyrja hvað valdi þeim ferlegu skruggunum.
Risu og hnigu með rjúkandi Ieginum,
lafhræddir flýja þeir sjóðandi kvikuna.
Loghærðum eldmeyjum laust upp úr dökkvanum,
leiftrandi kvikar, þær dönsuðu í rökkvanum.
Risu og hnigu með rjúkandi leginum.
runnu út í flauminn og hurfu að deginum.
Gosmekkir þeyttust úr gapandi fjallinu,
gneistarnir sindruðu af brennandi gj'allinu.
Tugþúsund metra sig hófu í hæðunum,
hér og þar lýsti af rafblossa-glæðunum.
Bólstrarnir hringuðust, hnykluðust, sundruðust
horfendur agndofa staðnæmdust, undruðust.
Sprengingar buldu á heyrenda hlustunum,
hæst uppi kvöldroðinn ljómaði á burstunum.
Fræðimenn alls konar, flugtækni beitandi
flykktust á gosstaðinn, tíðinda leitandi.
Hugstæðum spurningum hreyfðu á vörunum,
hér mátti trúlega búast við svörunum.
Vesturey heitirðu, vaxin úr öldunum,
verða mun lyft af þér eimyrju-földunum.
Fjórtándi nóvember, frumvaxtar dagur þinn,
sem fæðingarvottorð þitt gilda skal bragurinn.
290
Sigurbjörn Á. Benónýsson. 5*
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS?
Verkamenn
óskast strax — Mikil vinna-
Byggingarfélagið BRÚ h.f.
Símar 16298 og eftir kl. 5 17499 og 17182
Hjólbarðaviðgerðir
Fljótt og örugg Þjónusta. Hjólbarðinn til-
búinn innan 30 mínútna. Sérstök tæki fyrir
slöngulausa hjólbarða. Felgur í flestar teg-
undir.
Reynið viðskiptin-
Opið frá kl. 8 árd.
til 11 s.d. alla daga
vikunnar-
Þverholti 6
(Á horni Stórholts og
Þverholts)
m
má
ALLT A SAMA STA3
N 0 Kl A-SNJÓH JÓLB ARÐ AR
590x13 800x14 700x16
640x13 670x15 SENDUM
670x13 525x16 GEGN
750x14 600x16 KRÖFU
Sterkir og sérstaklega vandatJir snjóhjól-
barðar
MUNIÐ NOKÍA
VÖRUMERKIÐ
EGILL VILHJALMSSON H.F.
Laugavegi 118, sími 22240
Frá Skattstofu Reykjanesumdæmis
Skattstofa Reykjanesumdæmis er flutt að Strand-
götu 8—10, Hafnarfirði og hefur skrifstofu skatt-
stofunnar í Kópavogi verið lokað.
Skrifstofa skattstofunnar að Strandgötu 4, Hafn-
arfirði, verður opin til loka janúarmánaðar, vegna
framtalsaðstoðar fyrir Hafnfirðinga, en verður þá
lokað.
Sími skattstofunnar er 51788
Afgreiðslutími er kl. 10—12 og 1—4 alla virka
daga, nema laugardaga, þá kl. 10-12-
jgmi
-q-tÖv
Skattstjóri Reykjanesumdæmis.
Spónlngning
Spónlagning
og
veggklæðning
Húsgögn og innréttingar
Ármúla 20- Sími 32400
ORGEL
gamalt 1 góðu lagi til
sölu. Verð kr. 4000,0
Uppl. að Nóatúni 28 1.
h. t. vinstri.
Sími 17952
PÚSSNINGAR-
SANDUR
Heimkevrður pússningar
sandur . og vikursandur
sigtaði-r Pða Osigtaður við
húsclvmar eða kominn npp
á hvaða hæð sem er. eft.n
óskum kaupenda
Sandsa.an við Elliðavog s.t
Sími 41920
VARMA
PLAST
FINANGRUN
LYKKJUR
OG
múrhUðunarnet
P 0->rt>rlmsson & Co
Sufínrlanrtsbrant fi Stnvi 222X5
Rafstöð
Ti) söm br n?.ín rafstöð. 1!)
kw rmntug sem varastöð
eða /ið fT?mkvæmdir úti á
landmu
Upplýsmg/r gefnar í símo
15-8 12
GÆRUULPUR
kr. 998,00
Mik'atorgi
Húsbyggjendur
Smíðum svefnherbergis
og eldhúsinnréttingar.
Sími 40272, eftir kl- 8.
4 til 6
kýr óskast til
kaups.
Upplvsingar á
símstöðinni.
ÁSGARÐI,
GRÍMSNESI
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Loftpressa
á traktor, til leigu.
Tökum að okkur smærri
og stærri verk.
Upplýsingar í símum
35740 og 32143
6
TlMINN, föstudaglnn 24. janúar 1964