Tíminn - 24.01.1964, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1964, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUE — Af hverju ertu að glápa í spegilinn? Finnst þér þú taka þig vel út svona — eða hvað? Sænsk króna 827,95 830,10 Nýtt £r mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878 42 Belg franki 86,17 86,39 Svissn franki 995,12 997,67 Gyllini 1.191,81 1.194,87 Tekkn kr 596,40 598.00 V.-þýzkt m3rk 1.080,86 1.083,62 Lira (lOOOi 69,08 69,26 Austurr sch. 166,18 166,60 Peseti 71,60 71,80 Reiknirgskr — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120,25 120,55 FÖSTUDAGUR 24. janúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegis- útvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25 „Við vinnuna": Tón- leikar. 14,40 „Við, sem heima sitj- um”: Asa Jónsdóttir les söguna „Leyndarmálið” (4). 15,00 Síðdeg- isútvarp. 17,40 Framburðark. í es peranto og spænsku. 18,00 Merk- ir erlendir samtíðarmenn: Guð- mundur M. Þorláksson talar um Selmu Lageriöf. 18,30 Þingfrétt- lr. — Tónleikar. 19,30 Fréttir. — 20,00 Efst á baugi (Tómas Karls- son og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Einsöngur: Teresa Berganza sjmgur spænska söngva. 20,45 Ferðaminningar frá Nýja-Sjál. — (Vigfús Guðmundsson). 21,05 Tón leikar. 21,30 Útvarpssagan: — „BrékkukotsannáH" eftir H. K. Laxness; 24. lestur (Höf. les). — 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Dag- legt mál (Árni Böðvarsson). 22,15 Undur efnis og tækni (Jóhann Jakobsson efnaverkfræðingur). — 22,35 Næturhljómleikar. — 23,20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. ianúar: 7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg- isútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). — 14.30 f vikuiokin (Jónas Jónas- son). 16,00 Vfr. — Laugardagslög- in. 16,30 Danskennsla (Heiðar Astvaldsson). 17,00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Sveinn Elías- son skrifstofustjóri velur sér hljómpl'ötur. 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Skemmtilegir skóla- cífgar” eftir Kára Tryggvason; III. (Þorsteinn Ö. Stephensen). — 18.30 Tómstundaþáttur barna og vnglinga (Jón Pálsson). — 19,30 Fréttir. 20,00 Leikrit: „Barbara rnajór” eftir George Bernhard Snaw. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. — Leikendur: Þorsteinn Ö. Steph- tnsen, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Jónína Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn Gunnars- son. — Aðrir leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Gestur Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Árni Tryggva- son, Guðrún Stephensen, Valdi- mar Lárusson og Karl Sigurðsson. — 22,00 Fréttir og vfr. 22,10 Fram hald leikritsins „Barböru majórs" eftir Shaw. — 23,00 Þorradans Útvarpsins, — þ. á. m. leikur hljómsveit Jóhanns Moravek Jó- hannssonar gömlu dansana, og tríó Sigurðar Guðmundssonar liina nýrri. Söngkona: Ellý Vil- hjálms. — (24,00 vfr. — 02,00 Dagskrárlok. 1041 Láréff: 1 líka, 5 bókstafur, 7 lík- amshluti, 9 áhald, 11 í sólargeisl- um. 12 rómv. tala, 13 . . . gjöf, 15 kvenmannsnafn (þf.), 16 egnt, 18 peninga . . . Lóðréff: 1 mannsnafn (þgf.), 2 sKagi, 3 ónafn^reindur, 4 stefna, 6 námsstyrkur, 8 hraða, 10 fisk- ur, 14 útbú, 15 ört, 17 á segl- skipi. Lausn á krossgáfu nr. 1040: Láréft: 1 Laxnes, 5 van, 7 nói, 9 nem, 11 GG (Guðm. Guöm.), 12 H, 13 inn, 15 urð, 16 áar, 18 bragur. Lóðrétt: 1 lyngið, 2 XVI, 3 NA, 4 enn, 6 smiður, 8 ógn, 10 eir, 14 már, 15 urg, 17 AA. Tvíburasystur (The Parent Trap) Bráðskemmtileg band.'rísk gam anmynd í litum, gerð af VALT DISNEY. Sagan hefur komið út i ísl. þýðingu Tvö aðalhlutverk tn leika HAYLEY MILLS (Pollyanna) MAUREEN O'HARA — Brien Kelth kl 5 og 9 — Hækkað verð — Simi ? 21 40 Prófessorinn Bráðskemmtileg amerísk gaman mynd í litum, nýjasta myndin, sem Jerry Lewis hefur leikið í. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. • TÓNLEIKAR kl. 9. Tónabíó Slml 1 11 82 West Side Story Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd I litum og Panavision, er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun. Myndin ,1 með íslenzkum texta. NATALIE WOOD RICHARD BEYMER kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Bönnuð börnum. KáBAy/oidSBLD .i;,,,, .i Slml 41985 KraffaverkiS (he Miracle Worker) Heimsfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk stórmynd, sem vak- ið hefur mikla eftirtekt. Mynd- in hlaut tvenn Oscarverðlaun, ásamt öðrum viðurkenningum. ANNE BANCROFT PATTY DUKE Sýnd kl. 5, 7 og 9. GUÐMUNDAR Hergþórugötu 3 Simar 19032, 20070 Hefui ávallt tii sölu allar teg indlr bifreiða rökuro btfreiðii I umboðssðlu Öruggasta blónustaa GUOMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070. Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póst- kröfu GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Simi 11 5 44 Hugrakkir landnemar (The Flrcest Heart) Geysispennandi og ævintýrarík ný, amerisk litmynd frá land- námi Búa í S.-Afríku. STUART WHITMAN JULIET PROWSE Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi i 89 36 STÓRMYNDIN Canfpnflas SEM „PEPE" Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Birgiita Bardot fer í stríð Sýnd kl. 5 og 7. Slml 50 1 84 Jólaþyrnar Leikfélags Hafnarfjarðar JL ifNAi * U G i N :: 8 I A R G SoivöllAjötu H Siiiii liáj; ! BarmnhltA 6 Simi 23337 Kísilhreinsun Skipting hitakerfa Alhliða pípulagnlr Slmi 17041 Lögfræðiskrifstofan IðnaSarbcinka* húsínu, IV. hæB Tómasa» Arnasonar og Vilhjá.ms Árnasonar DVÖL Af tímafítiiiu DVÖL eru til nokkrir eldri árgangar ag ein- stök hefti frá fyrrl ttmum. — Hafa verið ceknir saman ookKr ir DvalarpaHkar, sem hafa inni að halda nn> 1500 blaðsiðnr aí Dvalarheftnm með um 200 smá sögum aðal'ega þýddum úrvals sögum ank margs annars efn is, greins oe Ijóða. Hver þess ara pakks kostar kr. 100,— og verður seni burðargjaldsfrítt ef greiðsl« fylgir pöntun, ann- ars I postkröfu. — MiWð og gott lesefn’ fyrii litið fé. — Pantanii sendist tll: Tímar'tið DVÖL, Dígranesvegí 107, Kópavogi. HifiKí ^ill^ ÞJÓDLEIKHUSIÐ Gí SL Sýning í kvöld kl. 20. HAMLET Sýning laugardag kl. 20. LÆQURNAR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 U1 20. Sími 1-1200. ÍLEDGFÉIAG 5HYKJAyÍKDg Harf i bak 165. sýning laugardag kl. 20,30. Fangarnir í Alfona Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 14. SímJ 13191. LAUGARAS Slmar 3 20 75 og 3 81 50 Kappar og vopn Bráðskemmtileg þýzk gaman- mynd í fttum. Sýnd kl. 5 og 7. Engln sýning kl. 9. Simj I 13 84 „Oscar"-verSlaunamyndln: Lypfdlinn undir mn^unní (The Apartment) Bráðskemmtileg ný, amerlsk gamanmynd msS fslenzkum texta. JACK LEMMON SHIRLEY MacLAiNE Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Slml I 64 44 Einn meðal óvina (No man Is an Island) Afar spennandi ný, amerisk lit- mynd, byggð á sönnum atburð- um úr styrjöldinni á Kyrrahafi. « JEFFREY HUNTER BARBARA PEREZ Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml 50 2 49 Hann. hún, Dirch ag Dario Ný, bráðskemmtileg dönsk ftt- mynd. OICH PASSER GHITA NÖRBY GITTE HENNING EBBE LANGBERG Sýnd kl. 6,45 og 9. ISjódid kaffL >■ TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1964 u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.