Tíminn - 24.01.1964, Blaðsíða 10
Gengisskráning
Nr. 4. — 22. JANÚAR 1964:
Enski pund 120,lb 120.46
Bandar.dollar 42,95 43.06
Kanadadollai 39,80 39.91
Dönsk króno 621,84 623.41
Norsk kr. 600,09 601,63
—- Nú ertu búinn aS breyta tölunni 7
í 13 — og hvaS svo? Hvaða gagn er að eln-
um nautgrlp?
— Hættu þessu nöldri.
í borginni: — Er hann ekki vinur þinn,
þessi svokallaði hjátrúarfulli Smith?
— Jú, af hverju spyrðu?
— Elnhver hefur illt I hyggju gagnvart
honum.
HAMLET hefur nú verlð sýndur
tiu sinnum í Þjóðlelkhúslnu vlð
ágæta aðsókn, og var húsfyllir á
tiundu sýningunni. Þetta fræg-
asta leikrit Shakespeares verður
sýnt víða um helm é þessu árl
í minningu um 400 íra afmæli
skáldsins. Aðalhlutverkið hár lelk
ur Gunnar Eyjólfsson að þessu
sinni, og er þessi mynd af hon-
um í hlutverkinu. Næsta sýning
verður á laugardagskvöid.
* MINNINGARSPJÖLD Barna-
spítalasjóðs Hringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Skart-
gripaverzlun Jóhannesar Norð
fjörð, Eymundssonarkjallara.
Verzl. Vesturgötu 14. Verzl.
Spegillinn, Laugav. 48. Þorst,-
búð, Snorrabr. 61. Austurbæj-
ar Apóteki. Holts Apóteki, og
hjá frú Sigriði Bachmann,
Landspítalanum.
* SAMÚÐARKORT Rauða kross-
ins fást á skrifstofu hans,
Thorvaldsensstræti 6.
MINNINGARKORT Styrktarfél.
vangefinna fást hjá Aðalheiði
Magnúsdóttur, Lágafelli, Grinda-
vík.
MINNINGARSPJÖLD Styrkt-
arfélags lamaðra og fatlaðra
fást á eftirtöldum stöðum. —
Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14;
Verzl. Roði, Laugaveg 74; —
Bókaverzl. Braga Brynjólfss.,
Hafnarstræti 22; Verzl. Réttar-
holtsvegl t, og í Hafnarfirði I
Bókabúð Olivers Steins og
Sjúkrasamlaginu.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá: Agústu Jóhanns
dóttur, Flókagötu 35; Aslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlið 28; Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, —
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Sigríði Benónýsdóttur, Barmahiið
7; enn fremui 1 Bókabúðinni
Hlíðar, á Mikiubraat 68
— Þú ert læknlr, ekki bardagamaður. —
Bababu er slagsmálahundur. Þú þarft ekki
að gera þetta . . .
— Ég er neyddur til þess. Nú erum við
í frumskóginum, þess vegna verður farið
eftir þelm reglum, sem þar gilda — auk
þess hef ég þennan hérna.
— Með hverju viltu berjast — liníf, spjóti
eða hnefunum?
í dag er föstudagurinn
24. janúar 1964
Tímoteus
Tungl í hásuðri kl. 20.48
Árdegisháflæði kl. 0.44_
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknlr kl. 18—8;
sími 21230.
Neyðarvaktln: Sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga
kl. 13—17.
Reykjavik: Næturvarzla vikuna
18.—25. jan. er í Reykjavíkur
Apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 17,00, 23. jan. til kl. 8,00, 24.
jan. er Eiríkur Björnsson, sími
50235.
Karl Friðriksson brúarsmiður
kveður:
Þótt þú gistir hærri höll
en hugann náir dreyma
bíða þfn hvergi blárri fjöll
né bjartari nótt en heima.
Hafskip h.f.: Laxá er I Hamborg.
Ameríska bókasýningin: Þriðjud.
21. jan. heldur Capt. B. Partridge
fyrirlestur, Naval Station: Ijisc-
ussion of John F. Kennedy’s Ýro-
files in Courage”. Film: „A Ðate
with Liberty”.
Bókasafn Seltjarnarness: Opið cr
20,00—22,00. Miðvikudaga kl.Fh7
mánudaga kl 5,15—7 og 8—10.
Miðvikudaga kl. 5,15—7 Föstu-
daga kl 5,15—7 og 8—10
Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheim-
ilinu opið á þriðjudögum, mið
vikudögum fimmtudögum og
föstudögum kl. 4,30—6 fyrir börn
og kl. 8,15—10 fyrir fullorðna. —
Barnatimar í Kársnesskóla aug-
lýstir þar.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74,
opið sunnud., þriðjud. og föstu-
daga f’á kl. 1,30—4 siðdegis. '
Minjasafn borgarinnar 1 Skúla-
túni 2, opið daglega kl. 2—4 án
áðgangseyris. A laugardögum og
sunnudögum kl. 2—4 gefst al-
menningi kostur á að sjá borgai
stjórnarsalinn í húsinu, sem m.a.
er prýddur veggmálverki Jóns
Engilberts og gobelínteppi Vig-
dísar Kristjánsdóttur, eftir mál-
verki Jóhanns Briem af fundi
öndvegissúlnanna, sem Bandalag
kvenna I Reykjavik gaf borgar
stjórninni.
Óháði söfunðurinn i Reykjavík.
í'élagsvist og sameiginlegt kaffi
verður n. k. laugardag 25. jan.
kl. 8,30 í Kirkjubæ við Háteigs-
veg. Allt safnaðarfólk velkomið
og má taka með sér gesti.
Safnaðarstjórn.
Frá Náttúrulækningafélagi Rvík-
ur: — Skemmtifund heldur Nátt
úrulækningafélag Reykjavíkur
laugardaginn 25. jan. n. k. kl. 8,30
síðd. í Ingólfsstræti 22 (Guðspeki-
íélagshúsinu). 25 ára afmæli Nátt
úrulækningafélags íslands verður
minnzt. Læknarnir, Bjöm L. Jóns
son og Úlfur Ragnarsson, einnig
Gretar Fells rithöf. flytja stuttar
ræður. Píanósóló, Gísli Magnús-
son. — Veitingar verða veittar í
anda stefnunnar. Söngur og
frjáls ræðuhöld. Félagar fjöl-
inennið og takið með ykkur gesti.
kvenfélag Neskirkju heldur spila
kvöld í félagsheimilinu miðviku-
daginn 29. janúar kl. 8,30.
Frá menntamálaráðuneytinu. —
Eíkisstjórn Frakklands býður
fram tvo styrki handa íslending-
um til háskólanáms í Frakklandi
námsárið 1964—1965. Styrkirnir
nema hvor um sig 430 nýfrönk-
um á mánuði. Skilyrði til styrk-
veitingar er, að umsækjendur
liafi til' að bera góða kunnáttu í
frönsku. — Umsóknum um styrki
þessa skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, stjórnarráðshúsinu
við Lækjartorg, eigi síðar en 25.
febrúar n. k. og fylgi staðfest af-
rit prófskírteina, svo og meðmæli.
Umsóknareyðublöð fást í mennta-
málaráðuneytinu og hjá sendiráð
um íslands erlendis.
Menntamálaráðuneytið,
20. janúar 1964.
Dvöl fyrir rithöfunda í Svíþjóð.
Sænsku samvinnufélögin bjóða
cnn einu sinni islenzkum rithöf-
undi að dvelja á skólaheimili sínu
Vár gárd dagana 6. til 26. apríl
n. k. Menntamálaráð hefur veitt
Rithöfundasambandi íslands far-
areyri handa rithöfundinum báð-
ar leiðir. — Umsóknir sendist
skrifstofu Eithöfundasambands-
ins að Klapparstíg 26 fyrir 1.
marz n. k.
Rangá er í Rvfk. Selá fór frá
Hull í gærkvöldi til Rvíkur. —
Spurven kemur væntanlega til
Rvkur í kvöld. Lise Jörg kemur
væntanlega til Rvfkur í kvöld.
Eimskípafélag Reykjavíkur h.f.:
Katia lestar á Austfj.höfnum.
Askja er á leið til Rvfkur frá
Stettin.
Jöklar h.f.: Erangajökull fór 22.
þ. m. frá Camden til Rvíkur. —
Langjökull fer frá Keflav. í kvöld
til Vestmannaeyja. Vatnajökull
fór 22. þ. m. frá Akranesi til
Grimsby, Cali og Rotterdam.
Sklpadeild S.Í.S.: HvassafeU fór í
gær frá Reyðarfirði til Helsing-
fors, Hangö og Aabo. Arnarfell
er væntanlegt til' Stykkishólms í
dag. fer þaðan til Borgamess og
Rvíkur. JökulfeU fer væntanlega
frá Camden til íslands. Dísarfell
fór frá Bergen í gær Ul Stavang-
cr, Kristiansand, Helsingör og
Kalmar. Litl'afeU er í olíuflutning
um í Faxaflóa. Helgafell fór í gær
frá Ventspils til Rvfkur. Hamra-
i'ell fór 20. þ. m. frá Aruba til
Hafnarfjarðar. StapafeU fór 22.
þ m. frá Bergen ti! Rvíkur.
Skipaútgerð ríklsins: Hekla er
vntanleg til Rvikur í dag að
vestan úr hringferð. Esja er á
Norðurlandshöfnum á austurl'eið.
Herjólfur fer frá Rvfk kl. 21,00
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
fór frá Siglufirði 22. þ. m. áleiðis
til Frederikstað. Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á suðurleið. —
Herðubreið fór frá Rvfk í gær
austur um land til Kópaskers.
Siglingar
Frá Rangæingafélaginu. Næsti
skemmtifundur félagsins verður
haldinn £ Skátaheimilinu (við
Snorrabraut, suðurdyr), laugard.
25. jan. og hefst kl. 20,30. Spiluð
verður framsóknarvist og veitt
verðlaun fyrir kvöldið. Einnig
heildarverðlaun, sem hæst hafa
komizt samtals á öllum 3 spiia-
kvöldunum.
Ferskeytlan
Fréttatilkynning
Söfn og sýningar
10
TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1964