Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 15
Skák Hv.: Dairga. Sv,: Evans. Kóngsindversk vðrn. 1. Rf3, Rf6 2. c4, c5 3. Rc3, l«c6 4. e3 (Á þennan hátt er hægt að forð- ast hinar eilífu symmetrisku stöð- ur, sem eiga sér stáð eftir 4. g3, g6 5. Bg2, Bg7 o.s.frv.) • 4. —, g6 5. d4, Bg7 (Betra var 5. —, cxd4 6. exd4, d5) 6. d5, Ra5 7. e4, d6 8. Bd3, o-o 9. o-io, e5 (Þetta er þekkt staða í Kóngsind- versku vörninni að því undan- skildu, að svarti. riddarinn á a5 imundi 'undir venjulegum kringum- stæðum standa á e7. Þessi munur er að sjálfsögðu til hagsbóta fyrir hvít.) 10. Rel, Re8 11. f4, f5 (Beztu möguleikarnir eru senni- lega fólgnir í því að leika hér 11, —-, ex£4 12. Bxf4, a6 með það fyrir augum að leika —, Bd7 og síðar meir —, b5.) 12. Dc2! (Þessi leikur felur í sér peðsfórn, en Darga sér fram á, að aðstaða sú, er hann fær á kóngsvængnum er fyllilega peðsins virði.) 12 —, exf4 13. Bxf4, Bd4f 14. Khl, Bxc3 (Evans er eklki trúaður á ágæti peðsfórnarinnar og iþiggur peðið. Mótvægi hvíts er fóígið í því, að svörtu reitirnir 6 kohgsarmi svarts verða veikir.} 15. Dxc3, fxe4 16. líeZ LAUGARDAGAR Framhald af 1. síðo. ardögum og nota þá því 'r útrétt- ingar. Eftir því sem blaðið komst næst líöau Tollstj óraskrif stof urnar, ríkisféhirðir, Gjaldheimtan, bank- ar, Landssíminn, Ferðaskrifstofa ríkisins og Skipaútgerð ríkisins iafa opið á laugardögum, en ^írnarráðið, Tryggingastafnunin -zg Skattstofan munu líklega hafa lokað á laugardögum. Blaðið hafði ekki samband við nær öll ríkisfyrirtækin, en eftir þessu að dæma menn þær stofnanir, sem fólki eru nauðsynlegastar, ekki hafa lokað á lauf;ardögum. f þeim stofnunum, sem frí er gefið á laugardögum, verður fóik ið að vinna til klukkan sex á mánudögum, og það gerir pað vist með glöðu geði, þvi að ómetanlegt þykir að hafa uugardaginn frían ^- geta t. d. b-ugðið sér út úr J$num á föstudögum. (16. Bxe4 gekk elkki vegna —, g5 17. Dg3, Rg7 og svartur vinnur mann.) 16. —, Df6 17. Dd2 (Eftir 17. Dxa5, Dxb2 stæði svart- ur vel.) 17. —, b6 (17.—, g5 18. Be3 er einungis til hagsbóta fyrir hvít.) 18. Rc2 Dxb2 („Materialsk" hyggja er ekki á- vallt heillavænleg, eins og þessi skák ber með sér, heldur raunsær skilningur á stöðunni.) 19. Habl, e3 20. Dxe3! Dxc2 21. Bh6! (Áhrif þessa sterka leiks eru hrollvekjandi.) 21. —, Bf5 (Eini leikurinn, sem kemur að nokkru gagni. T. d. 21. —, HxHf 22. HxH, Rg7 23. De8f og mátar. Eða 22. —, Bf5 23. De7.) 22. Bd3! („Sælla er að gefa en þiggja!") 22. —, Dxbl (Svo sem ekki verra en hvað ann- að. T. d. 22.—, Dxa2 23. Bxf5, Hxf5 24. De7.) 23. Bxbl, Rg7 24. Bxg7, Kxg7 25. Bxf5, gxf5 26. Dg3t, Kh8 27. Dc3f Kg8 28. Hel, Hae8 29. He6, HxeG, 30. dxcG, Rc6 31. Dg3t, Kh8 32. Dxd6 Rúsínan í pylsuendanum! Ef nú 32. —, Hd8 þá 33. Dxd8f, Rxd8 34. e7 og vinnur. Svartur gafst því upp. Óhætt er að fullyrða, að með jafntefli í skák sinni við Foguel- man hafi Gligoric endanlega gert út um möguleika sína til að hljóta eitt af efstu sætunum. Hann mátti jafnvel prísa sig sælan að ná jafn tefli, því að Foguelman stóð all- an tímann betur. Tringov virtist ná afgerandi sókn gegn Reshevsky, en sá síðar- nefndi varðist af mikilli hug- kvæmni og tókst ávallt að hindra áform andstæðingsins. Taflið leyst ist upp um síðir upp í jafnteflis- lega stöðu og urðu keppendur þá ásáttir um jafntefli. Portisch 'áttf í talsverðum brös- um með Rosetto, en stendur nú töluvert betur að vígi í biðstöð- unni. Liðsmunur er þó enginn. Pachman vann peð strax í byrj- uninni í skák sinni við Porath og tókst með hjálp þess að ná upp hagstæðu endatafli, sem hann vann án mikilla erfiðleika. Skák þeirra Quinones og Vranes ic stóð lengi í þæfingi framan af, en í miðtaflinu lék sá síðarnefndi af sér peði og var þá ekki að sök- um að spyrja. Hvítur vann í 39 leikjum. GENGU ÚT I HLEINU — Héldu að kviknað hefði í. GB-Reykjavík. í leikslok var leikendum og leik Það bar við á frumsýningu í stjóra fagnað ákaflega fyrir sér- Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, sem staklega áhrifamikla sýningu. um leið "ar eina sýning á ein- þáttungnum „Kröfuhöfunum" eft ir Strindberg, að í miðjum klíð- um reis margt fólk úr sætum sín um og gekk út. Ekki áttuðu al ir sig strax á því hverju þetta sætti, en það fannst brátt. Salurinn fylltist af reykjar- lykt og glöggt sást undir sviðsljós- unum, að reykur fór yfir sviðið. En þetta stóð aðeins nokkra stund. Fólk sat flest kyrrt í sætum sín- um, en mesta furða var, hve leik- endurnir hé du sínu striki. Má þó nærri geta, að þetta hefur komið óþægilega við þá, en þeir létu það ekki á sér sjá. Það sem reykn um olli var það, að brunnið hafði yfir á rafmótor þeim í kjallara hússins, sem blæs lofti inn í sal- inn, og eftir að kviknaði í honum, blés hann reyk af míklum krafti inn i salinn. MÓTORHJÓL Lítið notað JAWA-mótorhjól til sölu. — Uppl. í síma 38225 eftir kl. 5 í dag. FERÐAFÓLK Tóbak og sælgæti. Kældir gosdrykkir og öl. ís og pylsur. Tjöld og svefnpokar. Olíur og benzín. Niðursuðuvörur og margt fleira, sem hentar ferðamönnum. VERZLUHIH n n ¦ i ilRnTAFÍRÐI 9 ¦% U HRÚTAFIRÐI Tilkynning Til loka septembermánaðar verða skrifstofur vor- ar og vörugeymslur lokaðar á laugardögum. Þá breytist og afgreiðslutími þannig, að framveg- is verður opið frá kl. 9—13,30 og kl. 13—17,30 alla mánudaga, en frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 16 aðra virka daga. Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins VINNUHAGRÆÐING (Framhald al 2 síðu) undirbúning og framkvæmd vinnu ranns6kna. Á fundinum með blaðamönnum í morgun létu þeir Kjartan Thors formaður Vinnuveitendasambands fslands og Hannibal forseti ASÍ í ljós ánægju sína með ráðstefn- una, þökkuðu forustumönnum Stjórnunarfélagsins fyrir þeirra starf, sem áreiðanlega ætti eftir að bera gifturíkan árangur fyrir alla aðilja, það væri vel gert að , leiða saman andstæða hópa til viðræðna um mál, sem væri fyrst og fremst hagur fyrir alþjóð að leysa. Jakob Gíslason þakkaði öll- um, er stuðlað höfðu að ráðstefn- unni, einkum Iðnaðarmálastofn- uninni,' sem aðstoðað hefði dyggi- " léga við undirbúning. j BRÆÐSLUSÍLD Framhalð at lfi sfðu. 250, Sunnutindur 350, og Guð- bjartur Kristján 500 mál. Sfldar- bræðslan er búin að taka á móti 65 þúsund málum, og byrjaði að bræða í gærkvöldi. Krossanessverksmiðjan er búin að taka á móti iS.679 málum, jg | síldarbræðslan á Hjalteyri 4530 j málutn. í riótt kom Súlan til Krossaness með 1150 mál. Útgerð arfélag Akureyrar er búið að frysta 1200 tunnur. HOFSJÖKULL Framhald af 1. síðu. búið. Myndin er tekin þegar Hofsjökull vair að sigla inn í Reykjavíkurhöfn. (Tímamynd: G.E.) Síldarstú!kur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu- Siglufirði og Sunnuvers, Seyðisfirði. Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði Fríar ferðir — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574 TiL SOLU af sérstökum ástæðum, nýr ca. 10 rúmlesta þil- farsbátur með 46 ha Bukk dieselvél, ásamt dýptarmæli, línuspili og gúmmíbjörgunarbát. Hagstæðir söluskilmálar Upplýsingar í ' BATALÓNI H.F. — Sími 50520 Guðmundur Björnsson frá Hvammstanga, sem andaðist 6. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 15. júní kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdadætur. Þakkir vottum viS öllum, sem sýndu okkur samúS vegna fráfalls og útfarar móSur okkar. Helgu Elísabetar Þórðardóttur frá Litla-Hraunl. F. h. vandamanna. Klara Helgadóttlr, Þorsteinn Heígaten. ^r" <AI T SALT CEREROS I HANDHÆGU BLAU DOSUNUM HEIMSpEKKT GÆDAVARA T f M I N N, föstudagur, 12. júní 19M. — 1S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.