Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.06.1964, Blaðsíða 10
OAXsá ••'•••.....V,- '......¦........ ......m——-^^^^^ *. .................--...»- 1 w± I EÍt^lkCsi í dag er föstudagurinn 12. júní Áskell biskup Tungl í hásuðri kl. 15.00 Árdegisháflæði' kl. 6,46 Betistyigzlci Slysavarðstofan f Heilsuverndar stöðinni fir opin ailan sóiarhring Inn. — Næturlæknlr kl. 18—8; sími 21230. Neyðarvaklin: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga kl. 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 6. júní til 13. júní er í Vestur- þæjarapóteki. (Sunnud. Austur- bæjar Apóteki). Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 13. júní c'nnast Bragl Gu5- mundsson, Bi'cttukinn 33, sím! 50523. Ferskeytlari Jakob Jóhannesson Smárl kveSur (úr Tregarímu): Örmum vefjast sól og sef sævar hefiasl dun. Ei skal tefia. Öld ég gef oddhent stevjahrun. Siglingar Skipadeild SÍ5. Arnarfell er f Þorlákshöfn. Jö'c- ulfell fer í dag frá Haugasunl til Siglufjarðar. Dísarfell átti að fara í gæx frá Mantyluoto til Hornafjarðar. Litlafell l'osar á Austfjörðum. Helgafell fór vænt- anlega í gær fiá Stettin til Rign, Ventspils og íslands. Hamrafe'il fór væntanlega í gær frá Batumi til fslands. Stapafell losar á Eyjaflrði. Mæiifell er á Seyði-- firffl. Jöklar h. f. Drangajökull er í Leningrad, fer þaðan áleiðis tll Helsingfors. Ventspils og Hamborgar. Hofs- jökull er í Reykjavík. Langjök ull er í Cambridge U.S.A. Vatna jökull er væn^anlegur til Grims- by á sunnudflg. Kaupskip h. f. Hvítanes 'léstar í Vestmannaeyj- um, og siglir ' kvöld áleiðis til Spánar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjav. kl. 18.00 a morgun til N>rðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Hw jólfur fer frá Hornafirði í daj; til' Vestmahnaeyja. Þyrill fór irá Reykjav. í gær til Álesund og Bergen. Skjaiabreið er í RvLk. Herðubreið fer frá Reykjav. « dag vestur u;n land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavikur h. f. Katla- er á lei'ð til Húsavíkur o£ Raufarhafnar frá Torreveija. Askja er í Napoli. Fluejccætlarár Flugsýn: Flogið til Norðfjarðar kl. 9,30. Loftleiðir h. t. Bjarni Herjólfsson er væntanlei;- ur frá NY kl. 07.30. Fer til Lux emborgar kl. 09.00. Kemur til baka frá Luxemburg kl. 24,00. Fer itl NY kl. 01,30. Snorri Þoi- finnsson er væntanlegur frá NY kl. 09.30. Fer 'il Osló og Kaup- mannahafnar kl. 11.00. Snorrf Sturluson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasg. kl'. 23.00. Fer til NY kl. 00,30. Árnabheillá Ástríður Bárðardóttir frá Ljótar stöðum í Skaftártungum er sex- tíu ára í dag. Dvelur hún Hvassaieiti 9. í dag föstudaginn 12 júní verða skoðaðar í Reykjavík bifreiðarnar R-2701—R-2850. í DAG eru sem fyrr opn- ar sýningarnar þrjár, sem haldnar era vegna Llstahá- tíðarinnar, mál verkasýnlng Listasafninu, - bókasýning í Bogasalnum og húsagerðarsýn- ing á Lauga- vegi 26. En þi'5 sem verður & boðstólum í kvöld og ekkí oftar, er llsfa- mannakvöld í Tónabíói. Þar lesa þessir rlthöfundar úr &erkum sínum: Jóhann Hjálmarsson, Stefán Jónsson og Þórunn Éífa Magnúsdóttlr. Þess á milli verSa tónleikar, og þa flutt þessl verk: Fjögur íslenik þjóðlög fyrir flautu og píanó eftir Árna Björnsson, Rómanza 'eftir Hail- grím Helgason og Mósaik eftir Lelf ÞórarinsFcn. Flytjendur eru Averil Williams (flauta), Einar G. Svoinbjörnsson (fiðla) og Þor- kell Sigurbjörnsson (panó). — Listamannakvöldið hefst á slag- inu níu í kvold. Félagslíf Gestamót. Þjóðræknisfélagsins verður að Hóte. Sögu, Súlnasal, n. k. mánudag kl. 3 síðd, Allir íslendingar staddir hérlendis eru sérstaklega boðnir til mðtsins. — Heimamönnum er frjáls aðgang- ur á meðan húsnim leyfir. MH- ar við innganginn. Ferðafélag Tslands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi á laugardag er farið til Vestmanaa eyja, 1 Þórsmörk og í Landmanna laugar. Á sunnudag kl. 9.30 or farið í Brúarárskörð. Nánari upplýsingar í skrifstofj F.Í. Túngötu 5, símar 11798 -- 19533. yv v_ 'Æ T ^_ ¦á r'iiiHi 1 í^~^ H •'' IIMJjTi S ÉeœWw ty* Él^Mj Wí %mM imp l-yM*h C 'jjr ^IÖ^ÍjM^ mL f l^o1 — Þú ætiar þig þetta? — Nei, alls ekki að skjóta, þótt ég kalli ekki. — Þú ert bjánll Bjáni! . — Ailt i lagi, þá erum við jafnir. Farðu nú, því að vagninn fer að koma. — Siáðu. Þarna hefur tré fallið og lok- að lciðinni. Dreki syndir hægt og hlióðlega til þess að vekja ekki athygl' hákarlanna á ->ér. Hann kemur auga á nokkra hákarla, en til allrar hamingju eru þelr í mikilli fjar- lægð. — Hlióðlega, Djöful: . . þelr halda áreiðanlega vörð dag og nótt á eynni, hverjir sem þelr eru — Þetta líkist ekki hljóði frá fiskafurða- verksmiöju — hér hlýfur að vera um eitt- hvað annað að ræða . . — Ef til vili hafa beir knúið þessa ná- unga frá Helm-húsinu trj þess að segja sannleikann . . . við komumst bráðum að því ... I EINS og ský-t var frá í sunnu> dagsblaðinu kom nýtt fisklsklp til Akureyrar 4. júní — Þórður Jónasson, RE "50. Skipið er smið að í Noregi hjá Stord Verft 03 er fyrsta skipið, sem þar er smiS að fyrir íslendinga. Umboðsmað- ur hér á landi er Pétur Nikuláð- son, Reykjavík. Þórður Jónasson er 300 tonn, hið glæsliegasta sklp, eins og sjá má á myndinnl hér að ofan. Hjónaband Þann 6. júní voru gefin saman í hjónaband 1 Neskirkju af sr. Frank M. Halidórssyni, ungfrj Sæunn Hafdís Oddsdóttir og Kjartan Sigur)ónsson. Heimiii þeirra er á Skúlagötu 55. (Liósm. Stúdíó Guðnu-r.dar). Söfn og sýningar Llstasafn Einars JónSsonar er op- ið alla daga frá kl. 1,30 til 3,30. Asgrmssafn BergstaðastrætJ 14, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga ki 1,30—4. Tæknibókasafn IMSl er opið aila virks daga frá kl. 13 til 19, nema ÞióSminjasafniS er opið alla daga frá kL 1,30—4. Listasafn fslands er opið alla daga frá kl. 1,30—4. Bókasafn Kópavogs l Félagsheim- Uinu opið á þriðjudögum. mio- vikudögum fimmtudögum og föstudögum kl 4,30—6 fyrir börn V: 10 T í M I N N, föstudagur, 12. iúni 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.