Alþýðublaðið - 24.12.1952, Síða 6
RÉTT ÞAR HJÁ sem fljótið
Neckar fellur í Rín, liggur gamla
Heidelberg í mjög íögru um-
hverfi. Heidelberg er ein þeirra fáu
þýzku borga. sem síðari heims-
stýrjöldin setti ekki á nein eyði-
leggingarmerki sín. Það hefur til
skamms tíma verið á fárra vitorði,
að þetta var að þakka bandarískum
stórskotaliðsforingja, William A.
Beiderlinden að nafni, reyndar í
samvinnu við nokkra þýzka borgara.
Það var um vorið 1945. Loftsókn
Vesturveldanna stóð sem þæst. Hver
flugsveitin af annarri streymdi yfir
sundið og austur yfir þýzku landa-
mærin, hellandi eldi og eyðileggingu
yfir héruð óvinarins, einkum hinar
stærri borgir og hernaðarbækistöðv-
ar. Þýzki herinn var á undanhaldi á
landi. Allir vegir voru þaktir her-
mönnum og vígvélum. Þeir voru
þreyttir og þjakaðir bæði á sál og
líkama, og óvinurinn var á hælum
þeirra. Hinir þýzku hershöfðingjar
voru ekki bjartsýnir, enda þótt þeir
mættu ekki láta það í ijós. Engum
var um það kunnugra en sjálfum
þeim, að hinn óbreytti þýzki her-
maður var þess alls ómegnugur að
snúa gangi styrjaldarinnar við. Naz-
istaleiðtogarnir létu sér ekki segjast.
í tíma og ótíma héldu þeir æsinga-
ræður sínar og höfðu við orð, að
þýzki herinn myndi aldrei gefast
upp. Borgarstjórar voru sérstaklega
aðvaraðir og þeim tilkynnt, að hverj-
um þeim. sem kynni að detta í hug
að gera sérsamning við heri Vestur-
veldanna í því skyni að forða borg-
unum frá frekari eyðileggingu,
myndi verða refsað með lífláti án
mfnnstu miskunnar.
í fararbroddi sóknarliðsins var 44.
fótgönguliðssveit Bandaríkjamanna,
undir forustu William Deáns hers-
höfðirígja, sem síðar barðist í Kóreu
og var tekinn þar til fangá af norð-
anmönnum. Til aðstoðar fótgöngu-
iiðinu var stórskotaliðssveit Beider-
lindens þess, sem að ofaii getur.
Ég komst fyrst í kynni við Bei-
d.erlinden í menntaskólanum Drury
College í Springfield í Montana.
Hann var þýzkrar ættar eins og
nafn hans bendir tii. Faðir hans
fluttist til Bandarikjanna sem póli-
tískur flóttamaður upp úr bylting-
arólgunni árið 1848. Við kölluðum
hann ávallt Bill, og undir því nafni
gekk hann meðal kunningja sinna í
hernum. Hann gekk í stórskotaliðið
í fyrri heimsstyrjöldinni, gekk síð-
an í liðsforingjaskóla og gerði her-
mennsku að ævistarfi sínu. Hann
hækkaði brátt í tign og var orðinn
stórfylkishöfðingi, þegar hér var
komið sögu. Hann var að eðlisfari
rólyndur, fastlyndur og áreiðanleg-
ur. Hann sótti fram af miklu harð-
fylgi, og það voru engir smáskammt-
ar af eldi og eimyrju, sem hann lét
rigna yfir hinar flýjandi hersveitir.
Næsta verkefni Beiderlindens var
að taka borgina Mannheim. Hann
hafði farið fram hjá Heidelberg með
tangarsókn. Borgin var þegar að
baki hersveita hans. Hanii vissi vel,
Frásaga effir 0, K. Ármsfrong
hvílíka menningarfjársjóði hin sögu-
fræga háskólaborg hafði að geyma.
Þar voru meðal annars 500 ára gaml-
ar kirkjur. Allar þær þrjár brýr,
sem tengja Heidelþerg, við Neuen-
heim hinúm megin fljótsins Neckar,
eru víðfrægar fyrir fegurð og stíl-
hreinleik. ,,Gömlu brúna'1 sem byggð
var á 13- öld, kallaði Goetihe til
dæmis „hina fegurstu, sem byggð
hefur verið af mannahöndum".
En umfram allt var það þó gamli
? ■** j
frá
háskóljnn, sem sóttur var allt
1385 af lærdómsmönnum allra la!1 ,a
hins menntaða heims. Bókasafn ría'
skólans var eitt hið merkasta í heh111-
Þar voru varðveitt forn handrit °8
aðrar bókmenntir, sem hvergi ^
heiminum var annars staðar a
finna og ómetanlegar verða að telj-
ast frá menningarlegu sjónarmiði-
Með einu orði hefði Beiderlinde)1
getað hleypt öllu þessu í bál, og ír‘‘
liernaðarlegu sjónarmiði hefði þat_
líka verði skylda hans; því víkingal
fara ekki að lögum, og það hef 1
getað kostað marga landa hans ln1 ’
að láta tilfinningarnar ráða eins &
á stóð. En Beiderlinden tók þa® a
sína ábyrgð, að láta hjá líða að fyr'
irskipa árás á borgina.
„Reyndar taldi ég það eitt sæ111^
mér sem hermanni, að koma í ve
fyrir tortímingu slíkra menning3
verðmæta, skapaðra af friðsöm
þýzkum borgurum á blómaú ...
hinnar þýzku menningar,1 . ■
Beiderlinden síðar, „ef ekki fæilS ^
því nein hætta fyrir framsókn ve
urveldanna. Ég sneri mér til Dea <i
hershöfðingja og spurði hvort il£l\0
hefði nokkuð á móti Því, að. f
reyndi að ná samningum við bæJ
yfirvöldin í Heidelbérg um að 11 .
b orí:
yrði gefin upp sem opin
„Gerðu eins og þér finnst ráðlegaS
svaraði Dean.“
Iiann þjarmaði nú að Mannhe^
til hins ítrasta. Þýzku hurdeildi1'11 .
þar vörðust þar til þær hofðu hvö
mat né drykk, en gáfust að lok
upp skilyrðislaust. Beiderlinden ?
irskipaði túlki sínum að koma e j
farandi boðum til borgarstjóran
Heidélberg: „Segið bæjaryfii'vol g
um, að þau geti bjargað Heidelb ^
með því að veita alls enga. 111 ,,j
spyrnu, en að öðrum kosti verði ®
hjá bví komizt, að mikii menning
verðmæti fari forgörðum."