Alþýðublaðið - 24.12.1952, Qupperneq 21

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Qupperneq 21
hver munur sé á hinum gamla ,,idealisma“ og hinum nýja „real- isma“. Um realismann íarast honum svo orð: „ „Realisme" er það, að skoða. hlutina og lífið eins og það er, og má af því sjá, hvað l.ióit það er að vérá ,,realisti“, þ. e. að vera sam- kvæmúr því sanha. Svö 'fór brátt, að allir hínir beztu rithöfundar snerust að „realisme” (mætti ekki kalla það feersögli?) og fylgja honum nú, en á „,ldealistum“ ber líti.ð.“ Síðan.mmnist höfundur á nokkra hina helztú realista meðal Dana og Norðmánna og getur þess, að forvíg- ismaður bókmenntastefnu þessarar sé Georg Rrandcs, „einn' hinn skarp- •tísti' fagurfræðingur og ritdómari, sem nú er uppi. Aðaistefná hans og Riargra ,„realista“ er að berjast fyrir hugsunarfrelsinu og persónurétti manna hvers gagnvart öðrum, án tilljts til stéttamismunar og ættern- isréttar, að ræta upp gamla, rót- gróna hieypidóma og heimsku, og *ý.na fram á rotnunina í þjóðfélag- inu.“ Snýr höfúhdur sér síðan að „Verð- andi“ og kveðst ætla, að ræða efni hennar ítarlega, þar eð hann ha.fi þegar orðið þess.var, að ýmsir mis- skilji ritið og stefnu þá, sém þar komi fram. „Kæiieikslaeimilið“ eftir Gest Pálsson telur höí. „eitt. hið bezta, sem samið liefur verið á íslenzka (ungu í þá átt (þ. e. af sögum), og luð bezta i ,kverinu.“ Hins vegar segir hann, að saga Einars Hjörleifs- .sonar sé víöa mishepprújð, en þar megi þó firma afbragðsgóðar lýsing- ,ár,. ei*. bendí til þess, að höfundur geti. gert betur. Þá fer ritdómarinn .. mi.klum lofsýrðum um levæöi Hann- esar Hafstein,. einkum „Skarpliéð- inn ,í breimumn“, þár 'sem .„fornald- arh.etj.an með fyrirlitning sinni fýrir dauðanum stendur hér e.ins og mál- verk eða standmynd fyrir hugskots- sjónum lesarans. .... Það er sama bvar Hannes ber niður á iýsingum eða lietj uskaparanda, þar er hann ágætur. En þegar hann tekur fyrir .tilfiniiinguna, verður það allt öðru- .yisi. Tilfinningm er utan við hann, og . í þeim kvæðum er ekkert 'hljóð eiginlega hlerað frá tilfinninganæmu bjarla.“ . JÓLAHELGIN Rertel fær mjög harða ádrepu hjá ritdómara „Þjóðólis". Er honum brugðið um margvíslegar smekk- leysur og að lokum klykkt út með þeim orðum, að hann skyldi hætta að yrkja. Sízt af ölíu ætti hann að „géfa. út kvæði sín með þessum mönnmn, þvi að bæöi spillir það 'fyrir. þeim, og syo ber svo fjarska- lega' mikið á þvi, hvað langt hann cr fyrir ne'ðan þá.“ Ilarmcs líafstein um tvítugt. Jónas Jónasson lýkur ritdómi sínum með þeim orðum, að „Verð- andi“ sé að sínu állti „hið bezta fagurfræðilega rilsafn, sem nú hef- ur lengi út. -komið. og héfur það til síns ágætis, að þaö heí'ur í heild sinni íasta stefnu hins. nýja tíma." Segisl hann „bæði óska og vona, að iandar vorir taki vel á móti þessari vovkveðju liinna uugu sona íslands hínum mégin hafsins.“ .. ’r' ' ' . 7.... ., ' ..... . Þess. var að .vænta, að eítthvert hljoð. kæmi, úr horni hinna cldri. skaidá eða annarra fylgjeuda róm.an- tíÉkú stefnunnar. eigi sízt eftir hinn ] ofs.am leg a vi tdórp Jónas.-n* .Tó'rias- . sonar, þar sem liin eldri skáldskap- arsteína .fékk margar Iinútur. Var það Bénedikt. Grönda], séin nú óð J'rain á rityöllinn. Uafði skilgreiiiing Jónasar á ró.mantík 'og lealisma esp- að liann til Jiarðvítugra andmæla. 1 grein í „Ísaíold" 10. og 15. júlí gagnrýnir hann harðlega útskýring- ar Jónasar á hugtökunum „róman- tík“, „idealismi“ og' „realismi“. Seg- ir Gröndal í grein sinni: „Hvað er þessi reali.smus frá 1870? Ekkert annað en materialjsmus, at- heismus, sérgæðingsskapur,. hljóm- andi 'málmúr, og hvellandi bjalla, ef hanri annars verður dæmdur á heimspekilegan mælikvarða, •— Það er énginn vandi að vera svona real- isti; það er enginn vandi að neita öllu, það er enginn vandi að neita guði, eriginn vandi' að segjast einn víta allt — enginn vandi annar en að vera hugmyndalaus.” Grein þessari svaraði Jónás Jón-. asson í ,.Þjóðólfi“ 1. ágúst, þar sem ha.nn gerir enn rækilegri grein fyrir stefnu realista, eins og hún er að hans dómi. Er hér ekki rúny til að endurségja röksérndir hans. Enn syaraði Gröndal með stuttri grein í ísafold, þar sem hann brá á leik, eins og honum ér éiginlegt: „Ann- ars nenni ég ekki að eiga við menn, sem ekki þekkja annað en danskar skruddur, og yfir höfuð er ekki til neins að rífast í blöðúnum við þá rirenn, sem ekkert vit haía á því, sem þeir eru að tala um. „Dit præker i en Lygte,“ sagði Holborg; það mún hentast að bregða fyrir sig dönsk- un.ni, þegar svoná sténdur á! Ég vil e.kki óská ,,fagurfræðing.inum“ ann- árs en góðs. ég óska að hann darisi „Skarþhéðins-Galopade“ ,,gleitend“ ofan eftir Parnassus í „Storminum“ á ,,æsþetisku“ húrrandi og hririgj- andi með Ibsen. Biörnson. KjellamL Ebers, Hev.se oa Giellcrun.“ 8. Matthfas Jochumson ritaði um „Verðándi'1 í blaðið. „Fróða“ á Ak- ureyri. Fagnaði hann ritinu og J.auk lófsorði á liiria' arigu menn, sem að þvi'slóðú. Var hann þó engan veg- irin realisti í skoðunum, on víðsýni hans og vimburðarlyndi var slíkt, að hanngát ritað af.skilnirigi og velvild um nýju Skáldin, þótt hann felldi ..,sjg ekki alls koslar við stefnu þeirra. Matthías segir: ...i æskunni, á moirgöi iífsiiis, sjá nienn ekki háli'a sjón f.yi'ir ofbirtu, cin-s og vrienn i eilinni sjá erinþá ininna sakk sjódeprunnar. En æsk- an þarf eiiki svo mjög að sjá, tii-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.