Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 22

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Page 22
& fT JÓLAHELGIN ^ ^ Hnignun skipastóisins var á sínum tíma ein helzta orsök þess, að Islendingar gerðust háðir öðrum þjóðum og glöt- uðu sjálfstæði sínu. Nægur skipakostur er ekki síður nauð- synlegur sjálfstæði landsins nú en þá. Og það má aldrei framar henda, að landsmenn vanræki að viðhalda skipa- stól sínum, og tvímælalaust er nauðsynlegt að efla hann frá því sem nú er. Hlynnið því að hinum íslenzka flota. Með því búið þér í haginn fyrir seinni tímann og oflið sjálfstæði þjóðarinnar. T a k m a r k i ð e r : — Fleiri skip —- Nýrri skip . — Betri skjp — Skipaúfgerð ríkisins • Ullww»UU*nami>

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.