Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 35
væri erl'itt að lii'a fyrir dreng. sem
allt í einu er orðinn engill.og á að
hegða sér samkvæmt því! Já, og
hvað sem erkienglarnir sögðu, hafði
hahn aðeins rólað sér einu sinni, ja,
kannski tvisvar. Jæja þá; hann hafði
rólað sér þrisvar sinnum á Gullna
Hliðinu. En það var aðeins til þess
að hafa eitthvað fyrir stafni!
Það var nú einmitt það, sem vár
að! Það vaiJ ekkert fyrir smáengil
að gera! Og hann leið af heimþrá!
Það var ekki það, að Paradís væri
ekki nógu dásamleg! En jörðin var
líka fögur! Hafði ekki sjálfur Guð
skaþað hana? Þar voru tré til þess
að klifra í, lækir til þess að fiska í
og> hellar til þess að leika ræningja-
leik í, sólin, regnið, myrkrið, dögun-
in og þykka, brúna moldin svo mjúk
undir fótum!
Engillinn Skilningsgóði brosti, og
í augum hans brá fyrir glampa af
endurminningunni um annan lítinn
dreng endur fyrir löngu. Síðan
spurði hann Minnsta Engiiinn, hvað
gæti glatt hann mest í Paradís. Smá-
engillinn hugsaði sig um andaríak
og hvíslaði síðan í eyra hans:
„Það er lítil askja undir rúminu
mínu heima. Ef ég gæti aðeins íehg-
ið hana!“
Engillinn Skilningsgóði kinkaði
kolli. „Þú skalt fá hana,“ lofaði hann,
og hraðfleygur sendiboði var þegar
i sendur eftir henni.
Margir dagar eilífðarinnar liðu,
og allir í Himnaríki undruðust þá
breytingu, sem orðið hafði á Minnsta
Englinum, því að hann var allt í
einu orðinn sælasti smáengill á
himnum. Framkoma hans var óað-
íinnanleg, og jafnvel þeir vandlát-
ustu gátu ekkert fundið að útliti
hans. Og á ferðum hans um himin-
geiminn mátti visáulega með sanni
segja, að hann flygi eins og engill!
Þá rann upp sú stund, að Jesús,
sonhr guðs, skyldi fæddúr af Máíu
meyju í Betlehem. Þegar sú dýrð-
lega fregn barst út á himmun, fögn-
uðu allir englafnir og hótu upp
raddir í himneskum söng, til þess
að lofsyngja kraftaverk kraftaverk-
. anna, fæðingu frelsarans.
Bæði englar og erkienglar lögðu á
hilluna sín fyrri störf og kepptust
við að búa til gjafir handa Jesú-
barninu. Aliir, nema. Minnsti Eng-
illinn. Harni settist ú efsla.þrep hins
'tr ' • JÓLAIiELGIN Q
Guilna stiga og beið þess óþreyju-
fullur, að andinn kæmi yfir hann.
Hvað gæti hann gefið, sem fyndi
náð fyrir augliti sonar Guðs? Lengi
hugleiddi hann að semja lofgjörðar-
söng, en Minnsti Engillinn hafði ekki
.snefil af hljómlistargáfu.
Siðan varð hann nijög hrifinn af
þeirri hugmynd að semja bæn! Basn,
sem mýndi lifa að eilífu í hjörtum
mannanna, þar sem. hún yfði fyrsta
bænin, sem Jesúbarnið heyrði. En
Minnsti Engillinn var einnig ger-
sneyddur allri skáldgáfu.
„Hvað, ó! hvað gæti lítill engill
gefið, sem væri hinu héilaga barni
samboðið?“
Stund kraftaverksins miklá var
næstum runnin upp, þegar Minnsti
Éngiilinn tók ákvörðun sína,
Þegar sá langþráði dagUr var
runninn upp, tók hann gjöfina stolt-
ur fram úr felustaðnum að skýjabaki
og lagði hana með lothingu fýrir
framan hásæti Guðs. Gjöfiri var lítil,
grófgerð, óásjáleg askja; en í henni
voru allir hans dýrmæíustu hlutir,
sem jafnvel sonur Guðs hlaut að
kunna að meta!
Lítil, grófgerð, óásjáleg askja lá
nieðal hiririá dýrðlégu gjafa frá öll-
um englum Paradísar! Gjafa, sem
höfðu svo dýrðlega fegurð til að
bera, að bæði himnaríki og veröldin
öll upplýstust af ljóma þeirra! Þegar
Minnsti Engillinn sá dýrð þeirra,
skynjaði hann allt í einu, að gjöf
hans til Guðssonar'ins váíri. óverðug,
og hann óskaði af heilum hug, að
hann gæti tekið hana afíur.
Hún var bæði ljót og fánýt. Ef
til vill tækist honum að forða henni
frá augliti Guðs áður en hann tæki
eftir henni!
En það var um seinan! Hönd Guðs
hreyfðist hægt yfir hinar björtu rað-
ir skínandi gjafa, nam síðan staðar
og hvíldi uiri síðir á hinni lítilmót-
legu gjöf Minnsta Engilsins!
Minnsti Engillinn nötarði af skelf-
ingu, því að askjan var opnuð, og
nú blasti það við augum Guðs og
hinnar himnesku hirðar hans, sem
hann hafði fært Jesúbarninu.
Og hver var svo gjöf hans til hins
Blessaða barns? Það var meðal ann-
ars gullvængjað fiðrildi, veitt á
björtum sumarmorgni á hinum háu
hæðum umhverfis Jerúsalem, him-
inbiátt egg ur íuglslu’eiðri í trenu,
35 “»
sem skyggði á eldhússdyrnar heima
hjá móður hans. Já, og tveir hvítir
steinar frá fljótsbakkanum, þar sem
hann var vanur að leika sér ásamt
vinum sínum. Á botni öskjunnar var
þvæld leðuról, mörkuð tannaförum,
sem eitt sinn hafði prýtt háls eftir-
lætishundsins hans, sem hafði dáið
éins og hann hafði lifað, í einlægri
ást og ótakmörkuðu trygglyndi.
Minnsti Engillinn grét heitum,
beiskum tárum, því að nú var hon-
um ljóst, að í stað þess að heiðra
Guðssoninn hafði hann guðlastað
hörmulega. Hvernig stóð á Því, að
honum hafði fundizt þessi askja svo
dásamleg? Hvernig hafði getað
hvarflað að honum, að Jesúbarninu
gæti þótt vænt um jafn fánýta og
ómerkilega hluti?
í dauðans ofboði' bjóst hann til að
hlaupa og fela sig fyrir hinni guð-
legu reiði Himnaföðurins. En snögg-
lega hrasaði hann og datt og valt
með angistarópi, saman hnipraður
af skelfingu, beint að fótskör hins
himneska hásætis!
Þáð varð ógnþrungin þögn í
Himnaborginni, þögn, sem eingöngn
var rofin af sárum ekka Minnsta
Engilsins.
Allt í einu heyrðist rödd Guðs
eins og himnesk hljómlist; hún
hækkaði og öll Paradís var þrúngin
hljómi hennar:
„Af gjöfum allra englanna er mér
þessi litla askja þóknanlegust. Hún
hefur að geyma hluti úr ríki jarðar-
innar og mannanna, og sonur minn
verður í heiminn borinn til þess að
ríkja yfir báðum. Þetta eru hlutir,
sem sonur minn mun einnig kynnast,
elska og meta, og að síðustu yfii’gefa
með söknuði, er hann hefur lokið
köllun sinni.“
„Ég tek á móti þessari g.iöf x
nafni Jesúbarnsins, sem fæddist x
nótt í Betlehenx af Maríu mey.“
Það ríkti alger þögn; síðan fór hin
grófa, óásjálega askja Minnsta Eng-
ilsins að lýsa björtum, hinxneskum
ljóriia; síðan varð ljóminn að glamp-
andi loga, og loginn varð að skínandi
geislabirtu, svo að allir englarnir
fengu ofbirtu í augun!
Enginn, nema Minnsti Engillinn,
sá hana hefjast upp frá stað hennar
við fótskör Drottins. Og hann einn
sá hana svxfa yfii* himinhvolfið og‘
staðnæmast til þess að vai*pa skíu-